Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 33

Skírnir - 01.01.1860, Page 33
Svíþjóð. FKÉTTIR. 35 vér höfum aldrei verií) f'jötrafeir svo mörgum atvinnuböndum, sem Svíar og allflestar þjóöir abrar á meginlandi Nori&rálfunnar, og því má þykja sjálfsagt, a& stúlkum á iandi voru sé frjálst a& lögum a& standa fyrir hverjum þeim atvinnuvegi, sem þær vilja, þá er þær fengife hafa forræbi fjár síns. Nú þótt Svíar hafi aukií) atvinnu- frelsi kvenna, þá er þa& eigi svo sem nægir. I sumar bafc mær ein um leyfi til a& vera organleikari í kirkju nokkurri; ráögjafi kirkjumálanna treystist eigi til a& veita henni leyfiö án rá&i erki- biskups. Erkibiskup var nú a&spur&r; hann réb frá því, og stúlkan ná&i eigi leyfinu, þótt hún hef&i bezta vitnisburö í höndum um kunnáttu sína í sönglist og hljó&færaslætti. Dæmi þetta vottar öllu fremr um smásmuglega vandfýsni klerka í Svíþjóö, en um ófrjáls- lyndi stjórnarinnar; en almenníngi líka&i illa, sem von var, a& meynni var synjaÖ lofsins og sóknarmönnum a& heyra organleik hennar. Annab nýmæli hafa Svíar gjört, er maklegt er á a& minn- ast, þa& eru ný kosníngarlög til bæjardeildar þíngsins. Bær hverr og kauptún er kjördæmi sér, kosníngar eru einfaldar, og hefir hverr svo mörg atkvæ&i á kjörfundum, sem hann er au&ugr til. Sá sem grei&ir 25 rd. til allra stétta, hann hefir eitt atkvæ&i, sá sem grei&ir 50- rd. hefir tvö, en sá 10 atkvæ&i, er 800 rd. grei&ir, og er hann þá tífaldr í ro&inu. Ef ma&r á minna fé, en hann svari 25 rd. til allra stétta, og hefir hann þá eigi kosníngarrétt. í sumar var kosi& eptir lögum þessum, og segja menn a& kosníngar mundi hafa farib mjög líkt fram, þótt kosníngarlögin hef&i veri& sem í ö&rum löndum, a& enginn kjósandi hafi fleiri en eitt atkvæ&i; en hvab sem um þa& er, þá er munrinn au&sær. f>a& var og sett svo í lögum þessum, a& bæjarbúar skyldi sjálfir skilja lögin, og fyrir því var fyrib æ&i ýmislega a& kosníngum. Uppsalabúar gjör&u Freyju þa& minníngarbragb, a& gefa þar 10 meyjum kosníngarrétt, en eigi kom þó nema ein þeirra til kjörfundar. 24. október gengu Sviar á þíng. Karl konúngr, sem nú er hinn fimtándi, helgabi þíngi& og flutti erindi. Konúngr minntist á andlát fö&ur síns me& mörgum og fögrum or&um ; hann kva&st hafa tekib a& erföum ^elsku hans til þjó&arinnar og umhyggju fyrir vel- farnan hennar”; l(verk mín skulu votta”, sag&i hann, (1a& dæmi fó&ur míns stendr mér ljóst fyrir hugskotssjónum, og a& hjarta 3"
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.