Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 50

Skírnir - 01.01.1860, Síða 50
52 FRÉTTIR. Noregr. ab nokkru leyti á bændamáli, og ferst honum þaí) prýbilega. Önnur sagan heitir Sunnefa á Sólbakka (Synnöve Solbakken), en hin Árni (Arne); mun hverjum þeim Íslendíngi, er les sögur þess- ar, þykja allmörgu fyrir bregöa, sem líkt er högum og hugsunar- hætti manna í sveitum á íslandi. Sögur þessar eru því samkynja efnis og aÖ mörgu eigi ósvipahar „pilti og stúlku”. Bú&ar leik- sögur þessar lýsa aflmikilli og heitri skáldskapargáfu, og ekki skáld hafa Norbmenn átt, síöan Vergeland leib, er svo sé norrænt og þjóblegt í anda sem Björnstérna. Ásmundr er og skáld gott, orS- fimr og orbhittinn. þeir Björnstérna og Hinrekr hafa stofnab félag eitt, er kallaí) er „Félagih norska” (Det norske Selskab), til ab efla og auka norrænan anda í bókmenntum og fögrum listum. þótt nú félag þetta beri danskt nafn, þá hefir sú raun á oröib, aÖ þaí) væri heldr en eigi ódanskt. Tvö eru leikhús í Kristjaníu; var annab þeirra lengi fyrst kallab „leikhúsiö í Kristjaníu”, en nú síöan er þaÖ kallaö „hi& danska”, en hitt uhiÖ norska”. Á báöum leik- húsunum var aÖ vísu leikiÖ á danska túngu, en leiksefniö var norskt á leikhúsinu norska og leikararnir NorÖmenn. Eigi hefir hiö norska leikhús haft veriö í hávegum, því enginn af stórmenni bæjarins, og þótt minna ætti undir sér, vildi þangaö koma, „svo hann yröi eigi óhreinn eör meöal dóna talinn”. En nú hafa félagsmenn þessir reynt til aö rýma á brott hinum dönsku loddurum úr leikhúsinu, en koma upp aptr heimbornum trúöum og þjóÖlegum. Ut úr þessu hefir oröiö hin mesta rimma og ritdeilur óttalegar. Tilraunum og tilgangi félags þessa hefir annars veriÖ al'imisjafnt tekiÖ, hefir hér oröiö, sem opt kann veröa, aÖ sitt sýnist hvorjum. Danir vilja halda uppi túngu sinni í Noregi, sem vorkun er, og er því eigi aö undra, þótt þeir kalli tilraunir slíkar ýmsum kýmilegum nöfnum; en hitt má þykja meiri undrum gegna, aö menn í Noregi skuli hafa bægzt svo mjög viö góÖum vilja félagsmanna og reynt til aö gjöra tillögur þeirra aö fábjánaskap og athlægi. þó má þaÖ virö- ast kynlegast, aö þeir skáldin A. Munch og Velhaven skuli amast viö norrænunni; en þess ber og aö gæta, aö þeir hafa jafnan staöiö meö annan fótinn í Kaupmannahöfn, aÖ þeir hafa eigi ósjaldnar spennt hörpur sínar viö bækistofninn á láglendinu en viö björkina á hálendinu, og oröiö starsýnna á „sali suöræna og svani danska”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.