Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 54

Skírnir - 01.01.1860, Síða 54
56 FRÉTTIR. Englaml. breytíngar vib. Flokksmenn Jieir hinir ófrjálslyndari heita Tórar (Torys), en hinir frjálslyndari Viggar (Whiggs). Derby og Dísraeli eru foríngjar Tóra, en Palmerston og Rússell foringjar Vigga. í öbrum löndum heita flokkar þessir ýmsum nöfnum. A Spáni heita hinir frjálslyndu framfaramenn, hinir aptr stillíngarmenn; á Frakklandi heita hinir frjálslyndari þjóbveldismenn ebr 1 ý2>- veldismenn, en hinir fastheldnismenn efcr kyrstæ&íngar; á þjóbverjalandi og á Norbrlöndum heita þeir ab auki frelsismenn e&r frelsisvinir, en hinir aptrfarar eör aptrfaramenn og alveldisvinir; en í Bandaríkjunum heita þeir hinir frjálslyndari þjóbveldismenn, en hinir heita lýbveldismenn, þótt kynlegt megi kalla (sbr. Skírni 1857, 90. bls.). Munrinn á Tórum og Viggum er nú á tímum einkum sá, ab Tórar halda fram réttindum höfbíngjanna, sem búa allir upp í sveit, en hinir vilja auka réttindi aubugra stababúa, kaupmanna og ibnabarstjóra. Fyrir þessa sök var sú uppástúnga í kosníngar- frumvarpi Derbys, ab kjörstofn skyldi jafn í bæjum og sveitum; en þab var sú grein, er reib rábaneytinu ab fullu. Annab varb eigi fundib og var heldr eigi fundib ab lagafrumvörpum Derbýs né ab innanlandsstjórn hans, og þá er hann fór frá, vottubu blöbin, ab stjórn hans hefbi verib áreibanleg og gengib vel úr hendi. í utan- landsstjórn sinni fylgdi og Derby stjórnarhætti Tóra; meb fyrsta tók hann fremr taum Austrríkis gegn Sardiníngum, og sýndi í því, ab hann hélt meb þeim, er höfbu lagaréttinn og þjóbsamnínga vib ab stybjast, en var í móti þeim, er höfbu fyrir sér náttúrleg þjób- réttindi og naubsynina á ab breyta frá lögsömdum samþykktum. Englendíngar vildu forbast ófrib og halda fribi á milli þjóbannáý þeir deildu á Austrríkismenn um þab, er þeir skiptu sér af mál- efnum Itala, þeim er eigi kæmi til þeirra, og löstubu harbstjórn þeirra og afskiptasemi, en þeir játubu, ab þeir hefbi rétt á ab halda löndum sínum í Ítalíu; þeir vildu frelsi ítala ab vísu,, en þeir treystu illa Napóleoni, og fyrir því vildu þeir eigi vera meb honum; þeir vildu um fram allt engan ófrib hafa og engu til þess kosta nema penna og bleki og góbum rábum, ab breytt yrbi högum Itala. þannig stób lengi, ab rábaneytib reyndi til á alla vegu ab ganga um sættir og kom meb hvort sættabobib eptir annab, og hallabi þab sér æ meir ab Frökkum og ítölum. En allt kom fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.