Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 69

Skírnir - 01.01.1860, Page 69
Þjóðverjaland. FRÉTTIR. 71 verjar og Prússar höfbu gripife til vopna og stó&u vígbúnir til ab fara í móti Frakka her. í öllu þessu koma fram kappsmunir Austrríkis og Prússlands, bæði ríkin vilja rába mestu á þjó&verja- landi, ef þau geta eigi ráfeife ein öllu, sem þau helzt vilja hvort fyrir sig; þeim «r því um afe gjöra afe toga hvort nibr af ö&ru skóinn, en afla sér sem mest vinfengis og valds á þjó&verjalandi. í öllum deilum þessum kom nú hife sama í Ijós sem 1848. Nú voru tveir flokkaf uppi sem þá, og tvær stefnur ólíkar. Austrríkisflokkr- inn vill nú, afe Austrríki sé helzta ríkife og ab öll hin ríkin standi undir ægishjálmi keisarans af Habsborgar-ættinni gömlu; flokks- menn þessir benda til þess, hversu Austrríki sé voldugt, hversu þab bobi mörgum Slöfum og ítölum þýzkt þjó&erni ebr þýzka trú, og hversu mikib þjó&verjaland sé, er þab nái norban frá Eystra- salti og Englandshafi og subr ab Feneyjarbotnum og ab Svarta- hafi, ef þaí) næfei svo langt austr, sem vel mætti verba. þetta hugmyndaland sitt kalla þeir „þjóbverjaland hife mikla”, og á stund- um kalla þeir „föburland hife mikla” í sama e&r líkum skilníngi. Flokksmenn Prússa segja aptr á móti, ab þab sé tómr hugarburbr, ab þjóbverjaland muni nokkurn tíma ná austr ab Svartahafi, þab sé eigi til þess ab hugsa og slíkt væri óráb; en hitt væri óskaráb, ab þjóbverjar allir gengi í eitt riki, ebr hefbi þó eitt ríki fremst, er væri fullkomlega þýzkt; þeir gylla fyrir sér og öbrum , hversu voldugt, hversu frægt og hversu inndælt eitt ríki væri af öllum þjóbverjum og af eintómum þjóbverjum. þeir benda mönnum í norbr, þar sem hinir benda í subr, og segja: „þarna liggr nú Holsetaland, rainþýzkt laud, og Slésvík, ^ekta þýzkr smyrill’; væri nú eigi nærr, ab taka lönd þessi og frelsa þau frá yfirgangi Dana, og væri þab eigi munr? I Holsetalandi og Slésvík eru hafnir nægar, góbar hafnir og rúmlegar; þá væri hægrinn hjá ab koma sér upp flota miklum, ef vér hefbim hafnirnar, og þá yrbi þjób- verjaland svo voldugt á sjó, sem þab væri voldugt á landi”. Enn eru nokkur ríki á þjóbverjalandi, og er Hannóver þeirra fremst, er óttast veldi Prússa og vilja því fyrir hvern mun eigi, ab þab verbi voldugra en þab nú er, og því róa þau ab því öllum árum, ab bandaþíngib verbi sem voldugast. Menn sjá í ríkjum þessum, ab Prússland er sundrlaust land og eigi nógu víblent, til þess ab
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.