Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 70

Skírnir - 01.01.1860, Síða 70
72 FRÉTTIF. t'jóftverjalanJ. bera höfuS og heríiar yfir þjóSverja, en a& þab er jafnframt herriki ebr vald þess er fólgið í hermennsku og hermanna libi; þeir vita og, ab saga Prússa bendir þeim til aí> leggja undir sig lönd, meí) því a6 þeir hafa tekib sum af löndum sinum herskildi, en fengií) sum meb fribi. Hannóver og Meklenborg vita, ab þau liggja næst fyrir Prússum, ef þeir ætla ab brjóta lönd undir sig, og fyrir því er þeim illa vife afe Prússar komist upp og verfei ríkari. Prússar voru nú sem milli steins og sleggju, þeir urfeu afe láta sem þeir vildi vinna allt í hag J>jófeverjum og bandaþínginu, og tölufeu um, afe naufesyn væri afe endrbæta þingsköp bandaþingsins, er þeir sá, afe þeir gátu eigi unnife vald á þýófeverjalandi á annan hátt. Allir flokksmenn þessir, er nú var getife, hafa afe vísu mikife til síns máls; en þafe er ógæfan, afe þeir virfeast afe hafa allir jafnmikife efer jafnrétt, og fyrir því getr þeim aldrei komiö saman um nokkra breytíngu, þótt allir sé á eitt sáttir um afe einhverju þurfi afe breyta; þeir eru ásáttir á afe breyta j)urfi, en ósáttir á hvernig breyta skuli. Eptir frifeinn í Villafranka kom logn eigi lítife á þjófeverjalandi. Herrinn gekk aptr heim til sinna og öllum áeggjunum og vígahug sló í kyrfe og værfe, því tækifærife var um garfe gengife. Nú þótti þjófeveijum, sem von til var, heldr dauft eptir múkinn, og vildu fyrir víst eigi, afe af sér gengi móferinn svo ab hvergi sæi hans neinar menjar. Nú var ekki svo tíferætt sem endrbætr á banda- lögunum. Nokkrir menn áttu fund meb sér í Eisenak, borg á Saxlandi, og ræddu mefe sér þétta mál. Fundarmenn kváfeust vilja gjöra almenníngi skiljanlegt, afe rétt væri afe koma á einni stjórn- arskipun yfir allt þjófeverjaland, og kváfeust þeir vilja leggja drögur til þessa. Á fundinum bjuggu þeir til uppástúngu í 7 greinum, og var þafe efni hennar, afe frelsi þjófeverjalands væri hætta búin einkum eptir frifeinn í Villafranka, en þafe væri afe kenna stjórnar- skipun bandaþíngsins efer alríkjaskipun þjófeverjalands; fyrir því væri þafe eina ráfeife, afe sett yrfei ein afealstjórn í stafe bandaþíngs- ins, og jafnframt væri kvatt til þjófefundar á þjóbverjatandi. Prúss- land átti nú afe byrja á afe koma þessu á kreik; en skyldi nú svo fara, afe þjófeverjum bæri hætta afe höndum áfer þetta kæmist allt í kríng, þá skyldi Prússum falin á hendi herstjórn yfir bandalifeinu og afe stýra öllum stjórnmálum þjófeverja í vifeskiptum vife erlenda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.