Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 71

Skírnir - 01.01.1860, Síða 71
t’jóftverjflland. FIiÉTTIR. 73 höfbíngja. Aö lyktum létu fundarmenn þá von sína í Ijósi, aÖ allir sannir œttjarííarvinir mundi styfeja |)etta mál svo öfluglega, aö þab félli eigi ni&r; einnig báÖu þeir menn aö leggjast á eitt meö Prússum til aö styrkja þeirra góím fyrirtæki og ásetníng. Nokkru síöar en þetta var áttu ÍÓO manns úr öllum áttum þjóöverjalands fund meb sér i Frakkafuröu. A mótinu voru vinir Prússa og vinir Austrríkis- manna, gátu fundarmenn eigi komiö sér saman, einkum fyrir þvi ab vinum Austrrikismanna þótti þaö ósvinna mikil veriÖ hafa af fundinum í Eisenak, aö nefna eigi Austrríki á nafn, eins og þaö væri eigi þýzkt riki og þar ab auki höfuöriki þýzkalands; en í annan staö drógu Prússa vinir fast fram þeirra hlut, og kváöu Prússa konúng betr fallinn til höföíngja yfir þjóbverjum en Austr- rikis keisara, sakir þýzklyndis hans og allrar afstööu landanna. Nú var viÖ sjálft búið, aö menn gengi þegar af mótinu; en fyrir því aÖ mönnum þótti heldr snemmt aÖ skiljast meÖ öllu ósáttir, þá kom þeim ásamt um a& stofna félag, er efla skyldi þjóÖernib og stubla aÖ einingu þjóöverja mei) ræÖum bæöi og ritum. þótt nú fátt gæti veriö meinlausara og ólíklegra til framtaks en slíkt félag, þá gjörÖi þó stjórnin i Austrríki mikinn aösúg aö félags- mönnum, ritabi bréf til stjórnendanna og baÖ þá hafa nákvæmar gætur á slíkum óróaseggjum og draumóramönnum. Stjórnendrnir tóku abvörun þessari vel, bönnuöu sumir öllum þegnum sinum aö ganga í félag þetta eör annaö, er nokkru vildi breyta til um stjórnarháttu á þjóÖverjalandi; en aörir fyrirbuöu embættismönnum sínum einum aö gjöra svo, og létu varöa embættismissi. Stjórn- endrnir í suörrikjunum, í Bæjaralandi, Baöin og Vurtemberg, gjöröu samtök aÖ því aÖ hindra allar slíkar tilraunir á bandaþínginu, og fóru þeir í þessu aÖ ráöum og tillögum Austrríkismanna, enda eru þeir svo trúir fylgdarmenn Austrríkis keisara, sem væri þeir jarlar hans eÖr undirmenn. Aöalnefnd félags þessa skyldi eiga aösetr sitt í Frakkafuröu; en svo illa hefir til tekizt, aö hvorki lögreglustjórnin né heldr borgarráöiö vill viörkenna hana né viö hana kannast í nokkurri grein, enda hefir nefnd þessi sýnt harÖla lítiö lífsmark af sér þar og annarstaöar á þýzkalandi. Sá er hinn eini ávöxtr félags þessa, aö ríkisvaldi Prússalands hafa veriö send ýms ávörp, og hefir hann sagt í svari sínu, uaö stjórnin væri ávarpendum samdóma um,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.