Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 72

Skírnir - 01.01.1860, Page 72
74 FRÉTTlít. ÞjóðverjalancL ab frelsi og veldi þjóbverjalands, andleg framför þess og líkamlegr þroski væri kominn undir öflugri einíngu þess og endrbót á banda- skipuninni, þótt nú um stundir væri eigi aí) hugsa til a6 koma því til leiííar.” Nú er þá svo langt komib, ab Qandskapr Austrríkis- manna og Prússa er berr orbinn, nú dyljast hvorugir vib, a¥) þeir deili og fylgi máli sínu meb kappi. Prússar hafa þjófcina meí) sér, efer þá menn af henni, er unna þíngastjórn meir en konúngsstjórn óbundinni og sifeabót meir en kaþólsku, er stunda á breytíngar á stjórnarháttum og kjörum þjófeanna. Austrríki hefir i annan stafe höffeíngjana og sjórnendrna mefe sér, því þeir vita, afe Austrríki er fastheldife vife einveldi og einkaréttindi, vilja því smáhöffeíngjarnir öllu heldr hafa yfir sér Austrríkis keisara, er lætr þá halda nafn- inu og sýslu sinni, en eiga undir Prússa konúngi, því þeir skilja, afe annafehvort hlýtr hann afe brjóta undir sig smáríkin mefe her- skildi, og þá er tign smáhöffeíngjanna farin, efer hann steypir um bandaskipuninni, og þá eru þeir þó eigi betr farnir en ef Austrríki bæri hærra hlut þegar í stafe, og afe því leyti verr, afe þeir megu öllu fremr óttast uppreist af þegnum sínum, ef Prússland ber bana- orfe af Austrríki, mefe því afe Prússland heidr þó taum frelsisins á þjófeverjalandi. I Hessen-Kassel, sem og er kallafe Kjörhessen öferu nafni, hafa lengi stafeife stjórnmáladeilur. Landsmenn fengu stjórnarbót 5. jan. 1831, er afe vísu var nokkurn veginn frjálsleg eptir því sem gjöra er á þjófeverjalandi. þíngmenn og þjófein stófe í löngu stímabraki vife kjörfurstann og ráfegjafa hans, og höffeu ýmsir betr. Fyrir stjórn- byltínguna á Frakklandi 1848 seig þíngmönnum larfer næsta mjög, og létu þeir undan ráfegjöfum konúngs, þótt naufeugir væri; en eptir byltinguna tóku þeir og þjófein sig aptr upp og þá slóferafei ráfegjöfunum meir. Frelsishreifíngin 1848 stófe eigi lengi á þjófe- verjalandi, hún lagfeist vífeast skjótt nifer, og þó einkum í smáríkj- unum. en þó héldust enn deilurnar í Kjörhessen. 1850 sendi bandaþíngife atfararlife til Kjörhessens, er dæma skyldi milli kjör- fursta og þegna. Nokkrir embættismenn höffeu eigi viljafe hlýfea skipunum Hassenpflugs, ráfegjafa og virtavinar kjörfurstans, og báru þeir fyrir sig stjórnarskrána 5. jan. 1831 og sögfeu afe skipanir ráfe- gjafans væri henni gagnstæfear. Atfararlifeife setti nú hermannadóm
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.