Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 78

Skírnir - 01.01.1860, Síða 78
80 FRÉTTIU. Holiand* mjög. Nú er þar enginn tollr greiddr af óunnum varníngi, svo sem ull, skinnum óeltum og ósútulium o. s. frv., og mjög lágr tollr efer enginn er tekinn af kornvöru og öbrum matvælum. Af ibnarvarn- íngi er enn tekinn tollr, en |ió lítill, og eigi nema af nokkrum slíkum kaupeyri. Hollendíngar hafa eigi óttazt, ab iönaíir í landinu mundi mínka af jiessum sökum, heldr fullyrtu |>eir, ai) iiinaSar- menn mundi veriia miklu kappsfyllri og vanda sig betr, er þeir fengi erlenda ibnaðarmenn viö a& keppa. Nú er eptir a& vita, hverja skatta Ilollendíngar muni leggja á sig í staii tollanna, |>ví eigi megu j>eir missa af tekjunum, heldr ver&a |>eir fremr at) auka j>ær en vana, og er ]>aí) einkum fyrir f>á sök, aí) þeir eru svo stórskuldugir frá fyrri tímum. Allar rikisskuldir Hollendínga voru í fyrra 1,131,345,230 gyllina efer 848,508.912 ríkisdala, og ganga rúmar 33 miljónir gyllina e&r jafnvel 34 miljónir til leignagjalda og skuldalúkuíngar; hafa og Hollendíngar borga& sí&an 1853 nálega 70 miljóna gyllina. Skuldir þessar eru æri& þúngar fyrir ]>jó& þá, er eigi er mannfleiri. 1858 voru Hollendíngar 3,524,823 a& tölu, e&r álíka mannmargir sem Svíar; en þó ber eigi á ö&ru en þeir komist allvel af, og verzlun þeirra stendr enn me& allmiklum blóma. Ári& 1856 fluttu þeir utan varníng á 338,248,371 gyllina, en til landsins á 411,741,153 gyllina; var því allr kaupskapr þeirra vi& önnur lönd 749,989,524 gyllina. J>a& ár áttu þeir 2,343 kaupför, og eru þó fiskiskip þeirra eigi me& talin. þess hefir veri& á&r geti& í riti þessu, a& Hollendíngar ætti yfir tveim hertogadæmum a& segja, er eigu nokkru vi& j>ýzka sam- bandi& a& skipta (sbr. Skírni 1857, 64. bls.). Me& J>ví nú Hol- lendíngum er líkt fari& í þessu sem Dönum, þá er eigi ófró&legt aö vita, þótt eigi væri nema til samanbur&ar, hversu Hollendíngum ferst úr hendi stjórn hertogadæma sinna og hversu eru vi&skipti J>eirra og bandaþíngsins þý&verska. Nú er svo mál me& vexti, a& hertogadæmiÖ Lúxemborg er |>ýzkt bandaland, sem Holsetaland e&r Láenborg, og fær þa& þjó&verjum í her 3800 manna; en Limborg er nær því svo ni&rlenzkt sem Slésvík er dönsk, nema betr sé. . Limborg gjör&ist a& vísu þýzkt bandaland ári& 1839, en þa& er fremr aö nafni, en a& svo sé í raun réttri, því hertogadæmi þetta er sem eitt héraÖ í Hollandi, þa& hefir lög og landsrétt hinn sama sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.