Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 90

Skírnir - 01.01.1860, Page 90
92 FBÉTTIR. Belgía. vísu játa þá skyldu stjórnarinnar, a?) efla almenna uppfræín'ng á allan hátt; en hitt yrfci hann og ab játa, afe enn sem komib væri ætti eigi ah neyfea menn til þess mefe lögum, heldr afe eins hvetja þá til þess mefe ráfei og dáfe , og því kvafest hann eigi vilja leggja neitt frumvarp fram um neydda skólagöngu barna. Forseti þings- ins, Verhaegen afe nafui, var enn harfeari gegn slíku ófrelsi; hann mælti: uSé fátækr barnamafer neyddr afe lögum til afe láta barn sitt í skóla, þá er hætt vife afe hann öfelist rétt gegn mannfélaginu aptr í móti. Fafeirinn er sviptr vinnu barnsins og því gagni, er hann gat af því haft, hann á því aptr tilkall til afe fá halla þenna endr- goldinn, hann mun heimta af oss sitt lífsviferværi. Ef þjófefélagife vill ráfea yfir barnauppfræfeíngu hins fátæka manns, þá verfer þafe og afe ala hann á sinn kostnafe.” Margir þíngmenn tóku undir þetta, og enginn var sá, er vildi mæla uppástúngunni bót í þesssari grein, hvort sem hann var frjálslyndr efer ófrjálslyndr. Margir þíngmenn tóku þafe og fram, afe slík naufeúng væri gagnstæfe stjórnarskipun þeirra og þjóferéttindum, og einn |dngmanna mælti þessum orfeum : 4lHví skyldi eigi slík naufeúng, sem þessi er, vera gagnstæfe stjórn- lögum vorum, er eigi leyfa einum né neinum afe beita vife nokkurn mann naufeúngarvaldi, þótt þafe væri einmitt honum sjálfum til hagsmuna”? Máli þessu var sífean hrundife mefe 79 atkvæfeum gegn 3. Af öferum þíngmálum var merkilegast frumvarp stjórnarinnar um víggirfeíng borgarinnar Antverpen. Mál þetta hefir verife lengi í undirbúníngi og var rætt á sífeasta þíngi Belga, en þá var því eytt efer skotife á frest. Stjórnin lagfei nú frumvarp þetta fram á nýja leik, og urfeu enn harfeleiknar umræfeur um málife. Margir voru máli þessu mótfallnir, fyrir því afe víggirfeíngin kostafei landife of mikife; aferir sögfeu, afe landife heffei lítife gagn af víggirfeíngunni, fyrir því afe Antverpen liggr mjög norfearlega í Belgíu, en eigi væri hætt vife ófrifei afe norfean af hálfu Hollendínga, heldr aö sunnan af hálfu Frakka, sem og satt er. Margir álitu og fyrirtæki þetta háskalegt, bæfei fyrir því afe landife sjálft væri varnarlaust hvort sem væri, mefe því aö landife lægi opife og öndvert fyrir Frökkum, gæti þéir herjafe land allt utan borgarmúra Antverpens og tekife þafe herskildi; Antverpen væri afe eins hæli fyrir konúnginn og ráfeaneyti hans, er í oftrausti sínu til borgarmúranna kynni hæglega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.