Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 91

Skírnir - 01.01.1860, Síða 91
lielgia. FRÉTTIK. 93 aí) reita Frakka til reifei og safna svo óvígum her á hendr sér; landif) yrfei tekiö og þegnar konúngs yrSi aí) þola eld og járn óvina sinna, þar til útséb yrbi um, hvort óvinirnir gæti tekib borg- ina ebr þeir fengi setib borgarmönnum vistir, svo þeir yrbi upp ab gefast. Eptir langar umræbur og strangar var frumvarp þetta samþykkt meí) 57 atkvæbum gegn 42. Frá Spánverjum. Landar vorir, er lesií) hafa þátt þann úr Alhambrasögum Vashíngtons Írvíngs, er stendr í Norbrfara, vita gjörla, ab Serkir stukku ab lyktum fyrir Spánverjum subr yfir Njörvasund, og ab nokkrir nibjar þeirra sé enn eptir { Subrálíunni, þar sem nú heitir Marokkó 1. Eigi væri því undarlegt, þótt eigi hefbi verib mikib vinfengi meí) Spánverjum og Mórum ebr Marokkíngum síban, enda hefir þab og eigi verib, heldr hefir lengi vcrib mikill fjandskapr millum landanna, og nú eigu Spánverjar og Mórar enn ab nýju í hörbu höggi saman. Nú mun lesendum vorum vera forvitni á af> vita nokkra grein á mönnum þeim, er byggja Marokkó, og skal því víkja til þeirra sögunni um stund. Marokkó liggr vestast á norbrströndum Subrálfunnar, ganga Njörvasund og Miöjarbarhaf ab norfan, en Atlantshaf ab vestan fram mefi landinu, af) sunnan liggr háheibin (Biledulgerid) og ab austan landamæri Alsírs. Landib er talifi alls um 10,500 ferskeyttar hnattmílur ab stærb, en landsbúar eru um 8,500,000 af) tölu; af þeim eru rúmar 4 miljónir Arabar og Mórar ebr Serkir, en flestir hinir eru Berbar, en fáeinir eru Gyfn'ngar. Landsmenn játa flest- allir Múmefs trú, en þeir eru þó enn ákafari trúmenn en Tyrkir eru nú orfcnir, enda kalla þeir sig hina einu réttrúubu menn. Eigi i) A túngu Araba er Marokkó kölluf) Moghrib ul Aksa landif) vestasta, en í fornbókum er þaf) nefnt Márítanía þ. e. Móraland, þar bygbu Mórar þá er Vandalir lögfu landif) undir sig á fimtu öld, og síban Arabar á sjöundu öld. Orfif) Mórar er liklegast dregib af grísku orfi mauros (frb. máros) móraufr. Sagnaritarar Spánverja köllufu Móra og Araba, er komu til Spánar, los Moros Móra, einu nafni, af því þeir bjuggu í Márítaniu, likt og vér höfum kallaf) þá Serki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.