Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 95

Skírnir - 01.01.1860, Síða 95
í l«l/n. FRÉTTIR. 97 verib bent til þess, hversu miklir ættlerar ítalir sé oríinir, og verbr eigi varib ab svo er, en þó hafa þeir nú sýnt, aö enn lifir eitt- hvab eptir í kolunum. þab gengr þjó&unum, er átt hafa fræga fornöld, sem listamanninum, er var hinn mesti völundr á ýngri árum, hönd hans stirbnar aí> vísu í ellinni og andi hans deyfist, en kunnáttan er þó eptir í huga hans og lagvirknin í limunum, svo ab hendr hans ganga sem af sjálfu sér, hversu stirbar og skjálfandi sem þær annars kunna ab vera orbnar. þannig er og fornaldar- þjóbunum varib; hversu mikib sem þeim hnignar og fer aptr ebr dragast aptr úr, þá lifir þó enn hjá þeim endrminníngin um fornt vald og frelsi, og í æbum þeirra rennr þó enn hib forna hetjublób forfebranna, þótt dauft og lint kunni ab vera; en er andinn vaknar sem af þúngum svefni, þá streymir áhuginn enn um þjóblíkamann og gjörir hann sem úngan annab sinn, því þjóblíkaminn hefir þá yfirburbi yfir mannslíkamann, sem skáldib góba kvab um sig og leirbrúsann: „eg á von en aldrei hann aptr heill ab verba”. þjób- irnar endrskapast optast ab líkamanum til, því sjaldan fækkar lands- fólki svo mjög, ab þær fyrir þá sök verbi ab örverpi. En þab er aptr andinn, er hnignar; hann legst í dá sakir ánaubar, sibaspill- íngar og annars uppdráttar, ebr þá af óhöppum miklum. Fyrir því er svo naubsynlegt ab vaka, safna þrótt og þreki, áhuga og áræbi, dugnabi og drenglyndi, um fram allt, ab „kasta eigi burt hinum örugga mób, er mikil laun mun öblast” á degi frelsisins, er rennr fyrr en varir upp á vonarhimin þeirrar þjóbar, er elskar frelsi og framfarir, treystir sér og sannleikanum og trúir á raungæbi og rétt- vísi forsjónarinnar. Italar hafa nú þegib mikib frelsi, og þótt þeir hafi eigi verib sér einhlítir um ab afla þess, þá hafa þeir áunnib sér eigi all-lítib lof fyrir vitrleik sinn og stöbuglyndi. Síbar mun skýrt frá höggum og vopnavibskiptum, en nú skal greint frá hög- um Itala í öbrum efnum, og „byrjum vér þá fyrst á fótum”, ebr á subrríkjum Ítalíu. Ferdínandr konúngr á Púli var í fyrra svo þúngt haldinn, ab hann var optlega sagbr daubr og enn optar talinn af; en svo kom aptr önnur fregn, er sagbi hann á lífi, svo ab menn hugbu, ab ef hann nú dæi í raun réttri einhvern tíma, þá mundi hann óbar ganga aptr. Nú er þá í’erdínandr konúngr andabr, og sonr hans kominn 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.