Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 109

Skírnir - 01.01.1860, Page 109
Tyrkland. FRfcTTIR. 111 laska (Milosk) í Serfalandi, þótt nauí ugr væri. Mílaski er nú áttræbr ab aldri; fabir hans var dagkaupamabr fátækr, dó hann meþan Mílaski var barn ab aldri, ólst hann síban upp hjá bróbur sínum samfebra, þar til hann var tvítugr , og var saubamabr hans. Serfar gjöríiu fyrstu uppreist sína sumarib 1801 , hljóp þá Mílaski til vopna og þeir bræ&r og sýndu hrausta vörn. Uppreistarmenn bibu ósigr ab lyktum , en Mílaski varb þó tekinn í frib og sátt af Tyrkjum, og gjörbist hann þá sýslumabr þeirra. Nú leib og beib þar til Serfar gjörbu uppreist í annaíi sinn, þá hljóp hann og til vopna, gjöröist fyrirlifci landsmanna sinna og vann sigr á Tyrkjum. Nú varb hann fursti ab nafni eör landshöfítíngi sumarib 1816; hélt hann tign þessari þar til um sumarib 1839, er hann var neyddr til ab leggja nibr völdin í hendr Mílani syni sínum. Mílan andabist samsumars, kom þá Mikjáll bróbir hans til ríkis og sat ab völdum þar til 1814, er Alexandr steypti honum af stóli. Nú er þá Mílaski aptr kominn í sæti sitt, og una Serfar allvel hag sínum, þótt þeir eigi aldraban höfbíngja. Meiri sveiflur urbu á um kosníng Kuzu í Dunárfurstadæmunum. Soldán kvab þab aldrei yfir sig koma skyldu, ab hann samþykkti kosníng Kuzu; hann sendi lib þangab, og stjórnfræbíngarnir tóku ab þínga um málib; en þó lauk svo, ab Kuza kom til Mildagarbs og þá tign sína af soldáni. Síban hefir eigi borib á öbru en þeir soldán væri mestu mátar. Kuza hefir rábib því er hann vildi í furstadæmunum, veitt embætti, helgab þíng og skipab fyrir um allt, er hann hefir viljab vera láta. Nú þótt soldán hafi eigi átt í ófribi utan lands né inuan, þá hefir eigi batnab fjárhagr hans. I fyrra haust fékk hann léba 50 ebr 60 miljóna pjastra', ebr 4 eba 5 miljónir dala, og eru þá allar skuldir. Tyrkja soldáns nærhæfis 250 miljóna dala. Tekjur ríkisins eru 790 miljóna pjastra ebr nálega 66 miljónir dala, og 50 miljóna pjastra ab auki, þab er skattr soldáns af Egiptalandi, Túnis á Serk- landi í Subrálfu og af Dunárfurstadæmunum. Gjöldin eru 790 milj- óna pjastra, en skattrinn gengr til skuldalúknínga, svo sem um ’) Pjastr tyrkneskr er 8 skildínga virbi í vorum peníngum; í Buenos Ayres gengr bréfpjastr, sem er 12 skildíngaj spænskr pjastr er sami peníngr, sem kallabr er dtiro (dúri), og er hverr þeirra á 20 rjála ebr 1 rd. 84 sk.j dollarbav eru og stundum kallabir pjastrar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.