Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 124

Skírnir - 01.01.1860, Síða 124
12tf KRÉTTIIf. Óíriðrinn. ríki sínn 1815; þá tóku og Frakkar Parma og lögfeu þafe til landa sinna á Ítalíu, er þeir köllufeu nú hife ítalska þjófeveldi. Tveim árurn sífear (18. maí 1804) tók Napóleon keisaranafn , og ári sifear snéri hann þjófeveldinu ítalska í konúngsdæmi; var hann þá krýndr í Mílanborg, setti hann járnkórónu Langbarfea á höfufe sér mefe þeim orfeum: ltDio me l’ha data. Guai a chi la tocca” (Gufe hefir gefife mér hana; illa verfei þeim. er snertir hana), en seldi sverfeife í hendr stjúpsyni sínum Eugene Beauharnois, er nú varfe varakon- úngr yfir Ítalíu. þetta sama sumar ófe Napóleon yfir þjófeverjaland og barfei á þjófeverjum og Rússum; en Massena, hershöffeíngi hans á Ítalíu, rak Austrríkismenu norfer á fjöil og lagfei undir sig allt Feneyjaland. Sumarife hife næsta eptir (180ö) skeytti Napóleon Feneyjaland til konúngdæmisins ítalska, eu skipti landinu jafnframt í 12 hertogadæmi, er vera skyldu léni handa hershöffcíngjum Napól- eons. Sama sumar lagfei Napóleon undir sig Púl og setti Jósep brófeur sinn þar konúng yfir; tveim árum sífear (1808) varfe Jósep konúngr á Spáni, en Múrat mágr Napóleous tók þá konúngdóm á Púli. Sumarife 1808 lagfei Napóleon Toskana undir sig og nokkurn hluta Rómaveldis og ári sífear Rómaborg og allt Rómaveldi. Öllum löndum þessum skipti Napóleon í ömt, hérufc og sýslur, skipafei þar frakknesk lög og landsrétt og sneifc allt eptir frakknesku snifei. Skipunargjörfe Napóleons, er hann skeytti Rómaborg til Frakklands, er svo merkileg og mikilvæg, afe vér hljótum afe setja hér kafla úr henni: aFyrir því afc Karlamagnús í'rakka keisari, vor göfugi forverari, gaf Róma biskupum nokkur lönd afe léni, til þess afe halda frifei á, en Rómaborg og lönd þessi voru eptir sem áfer hluti Frakka veldis; fyrir því afe samtengíng hins andlega og veraldlega valds í eins manns hendi hefir valdifc jafnan sífean og veldr enn miklum ágreiníngi, mefe því afe páfarnir hafa helzt til optlega notafc sér annafe valdifc sem heimild til afe neyta hins valdsins, og slengt ver- aldlegum málefnum, er jafnan breytast eptir atvikum og málavöxt- um, saman vife andleg málefni, sem eru óbreytileg afe efeli sínu, og afe sífeustu, fyrir því afe eigi væri til nokkurs hlutar afe reyna til afc samrýma tilkall páfa til veraldlegra yfirráfea og allt þafe, er vér höfum unnifc til trausts her vorum, til frifear og farsældar þjófeum þeim, er vér ráfeum yfir, og til vegs og helgi ríki voru”.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.