Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 132

Skírnir - 01.01.1860, Page 132
134 FRÉTTIR. Ófriðrinu. um morguninn meí) her mikinn, rébust á riddaralií) Sardinínga í Montebelló, stökktu þeim úr þorpinu og héldu síban lengra áfram. Fremsta fylkíng Frakka var þar skamt frá í Voghera borg; hét sá Fórey, er réí) fyrir framhernum. Honum komu nú njósnir um daginn í hvert efni komib var og afe Austrríkismenn sóttu afe honum í þéttum röfeum. Skýtr hann nú á fylkíng og sækir fram í móti Austrríkismönnum, og er þeir mætast, gjörfeu Frakkar afe þeim harfea hrífe og snögga og sóttu þá bæfei mefe skotlifei og fótgöngulifei; þá kom og afe riddaralife Sardininga og veitti þafe atsókn allharfea; sá hét Sonnaz, er því lifei stýrfei. Nú urfeu Austrríkismenn afe láta undan síga og hopufeu inn í Montebelió; þar höffeu þeir búizt fyrir. Frakkar og Sardiníngar héldu á eptir þeim inn í þorpife. Nú varfe handagangr í öskjunni, mefe því afe nú var barizt mefe bissufjöferum, sverfeum og öllu því er hönd á festi, því þröngt var í þorpinu; en svo lauk, afe Frakkar ráku Austrríkismenn út úr þorpinu áfer nótt féll á um kveldife. Fórey kvefest misst hafa um 700 manns, hann tók 200 manns höndurn og sagfeist frétt hafa, afe Austrríkismenn heffei látife 15 efea jafnvel 18.000 manna í þessari orustu; en þafe er sjálfsagt orfeum aukife, þótt mannfall þeirra hafi mikife verife. Nú verfer afe nefna fleiri menn til sögunnar. Mafer heitir Gari- baldi, kappi mikill og hinn mesti ofrhugi; hann varfe ágætr af vörn Ttómaborgar sumarife 1849, þá er Udinot var sendr mefe 6000 Frakka til afe taka borgina af þeim Mazziní og hans félögum , en hefya aptr Píus páfa til valda. Afe lyktum varö Garibaldi afe flýja úr borginni fyrir Frökkum; lá hann þá lengi á skógum úti og ól hatr í huga sér til Frakka og Napóleons, er skipafe haffei leifeangr þenna. Nú vildi Garibaldi fyrir víst eigi sitja hjá og ekki afe hafast, er landsmenn hans risu upp í móti Austrríkismönnum, því verr var honum til þeirra en nokkurra annara lifandi manna á bygfeu bóli. Nú vissi enginn fyrr til en Garibaldi kemr fram úr fylgsnum sínum mefe 5000 manna, er hann haffei dregife saman á Ítalíu; þafe voru vinir hans og kunníngjar. Eigi vildi Garibaldi berjast mefe öferum mönnum, heldr fer hann mefe lifei sínu norfer til fjalla, ræfest hann þar á Austrríkismenn hjá Langavatni, hrekr þá hól af hól og bæ frá bæ austr eptir öllu Langbarfealandi og hætti eigi fyrr en hann haffei stökkt þeim nifer afe Mílanborg. Nokkru sífear tók
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.