Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 134

Skírnir - 01.01.1860, Page 134
13(5 FRÉTTIR. úfriðri n n, óleon rneb keisaraverbi sína og Zvafa yfir ána og lagbi á móti meginher Austrríkismanna, er stób hjá Magentu nálega hálfa mílu frá Tisíná afc austanverfcu. Hér stófc orusta sú, er sífcan er kennd vifc Magentu. Napóleon lagfci þegar til bardaga, þótt hann væri fálifca og ætti vifc ofrefli lifcs afc eiga; hér var vifc ramman reip afc draga, Frakkar urfcu afc sækja fram undir vopn Austrríkismanna og máttu hvergi láta svífa til, heldr halda uppi orustunni og bífca svo Mac Mahons, því eigi var afc hugsa til afc vinna bug á slíku ofrefli. Nú er afc segja frá Mac Mahon, aö liann fór daginn áfcr (23. júníj yfir ána; mætti hann þar herflokk Austrríkismanna og átti vifc hann langa orustu og stranga, en fékk þó rekifc hann á flótta; sífcan kom í móti honum riddaraflokkr af Austrríkismönnum, er hann átti vifc langa hrífc áfcr hann fékk stökkt þeim riddurun- um. í þessu vaffcist Mac Mahon lengi dags, og kom hann því eigi til lifcs vifc Napóleon fyrr en hann haffci barizt fullar tvær stundir vifc meginher Austrríkismanna. Nú kom þá Mac Mahon, réfcist hann þegar á hægra fylkíngararm Austrríkismanna og gjörfci ákaflega harfca hrífc; mátti lengi eigi milli sjá, hvorir meira hlut fengi, en enginn fékk stafcizt fyrir áhlaupum hermanna Mac Ma- hons, og svo lauk, afc hann náfci vígvellinum. Nú var barizt um allan herinn og gjörfcist mannfall mikifc áfcr Austrríkismenn léti undan síga; Frakkar fylgdu fast á eptir, brast þá meginflóttinu, og flýfcu Austrríkismenn sem fætr togufcu. Sagt er, afc Frakkar hafi látifc þar 2,958 manns og Austrríkismenn 5,713; en þafc er sjálfsagt minna en var í raun réttri. Frakkar tóku 6,000 manna höndum, voru margir þeirra Langbarfcar og Feneyíngar, er hlupu i lifc þeirra, er halla tók bardaganum. Mac Mahon var gjörr afc marskálki og hertoga afc Magentu þegar eptir bardagann fyrir ágæta framgöngu sína. Mac Mahon hefir áfcr verifc í mörgum orustum og miklum mannhættum, en sjálfr er hann hinn mesti fullhugi, og þó aldrei orfcifc sár; er sem hann bíti eigi vopn, svo sem menu trúfcu fyrr á tímum um nokkur heljarmenni. Eptir Magentu - bardaga tóku Austrríkismenn afc rýma Lang- barfcaland og halda austr afc Feneyjalandi. Daginn eptir bardag- ann gjörfcu borgarmenn í Mílanborg uppreist. og setulifc Austrríkis- manna, er þar var, skundafci burt úr borginni. Austrríkismenn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.