Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 136

Skírnir - 01.01.1860, Síða 136
FRÉTTIR. Ofriðrinu. 138 Austrrikismenn drógu li& sitt úr páfalönduin austr viÖ Hadríuhaf; |ieir yfirgáfu Ferrara og Bólogna og Ankóna, og legáti páfa í Ból- ogna hvarf þaban, en borgarmenn settu stjórnarnefnd og gjörbu Viktor konúng aí) alræfcismanni yfir sig. Nú varib og byltíng í Módena, svo ab Frans hertogi sá sér þann eina ab flýja land, og leitabi hann þá norbr til Mantúu. Frans hertogi í Módena, hinn fimti meb því nafni, og Jósep keisari í Austrriki eru^b þribja og Qórba, en Leópold annarr hertogi í Toskana og Jósep keisari eru ab öbrum °g þribja ab frændsemi. þess verbr og ab geta, ab um þessar mundir (11. júní) andabist Metternich, hinn háaldrabi stjórnvitringr Austrrikismanna og gamli stjórnbragbarefr þeirra. Metternich var borinn 1773 af góbu faberni. Hann varb á únga aldri sendiherra Austrríkismanna hjá Napóleon keisara Bónaparte og kom sér svo vib, ab mægbir tókust meb Napóleoni og Frans keisara í Austrríki. Hann var og fulltrúi Austrríkismanna á Vínarfundinum 1815, og átti hann eflaust mestan þátt í málalyktum, enda hefir allr stjórnarháttr sá verib vib hann kenndr, er líkist anda þeim, sem réb gjörbum fundarmanna og sem Austrríkismenn hafa fylgt svo trúlega fram alla 8tund síban. Var sem hinn fjörgamli likami Metterniks þyldi nú eigi lengr frelsisskjálfta þjóbanna, og ab nú ætti ab rætast orb hans: „eptir oss kemr syndaflóbib”. Nú er þar til máls ab taka, er bandalibib veitti Austrríkis- mönnum eptirför, lib beggja var nú komib austr undir Minsá og nálægbist meir og meir. Jósep keisari var nú kominn til hersins og hafbi tekib vib herstjórn, því hann vildi fyrir víst eigi minni vera en þeir Napóleon og Viktor, er stýrbu libi sínu hvor þeirra. Svo er land farib ab vestan vib Minsá norbarlega, ab þverhnýptir hálsar og hæbir, fell og leyti mörg ganga norban úr fjöllunum allt frá Garbavatni subr þangab, sem heitir Volta. Ein af hæbum þessum heitir Sólferínó, þar er og þorp nokkurt meb því nafni. Austr- rikismenn- hurfu austr af hæbum þessum, og hugbu menn nú, ab þeir mundi ætla ab halda öllu libinu austr yfir ána; gjörir því Napóleon skipun á um lib sitt, hversu hverr skyldi fara og setjast á hæbirnar. Frakkar áttu ab taka hæbirnar árla morguns 21. júní; en um nóttina ábr höfbu Austrrikismenn snúib aptr, sezt á hæb- irnar og fært þangab skotlib sitt. Vígvöllrinn subr og norbr eptir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.