Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 138

Skírnir - 01.01.1860, Síða 138
140 FRÉTTIR. ÓfriSrínn. haffci hann |)á og dregii saman 35,000 vígra manna. Nú virtist allt bota, ai) skjótt mundi aptr usyrta a& hjaldri sárgrí&ar’’, en eigi fagr fri&ardagr á lopt renna. Allir ]>eir, sem unnu ítölum frelsis undan ánaub Austrríkismanna, tóku undir sigróp Frakka og Sardininga mel) fagnabarópi, allir luku upp einum munni um hreysti Frakka og vitrleik Napóleons, og ítalir voru sem |>eir hefili himin höndum tekii). En 8. júlí var samii) vopnahlé, er standa skyldi til 15. júli; si&an (11. júlí) fundust þeir Napóleon og Jósep tveir einir i Villafranka, bæ r.okkrum skamt frá Veróna. þar uriiu þeir ásáttir um greinir nokkrar, er leiddu til fullkomins fri&ar. Menn urfcu nú sem þrumulostnir og eigi sizt Italir, er þeir heyrfcu, afc frifcr var á kominn og Ítalía eigi orfcin „frjáls austr afc Feneyja- botnum”, þótti nú allt hálfverk vera, er Napóleon haffci unnifc. Margar getur voru leiddar afc umskiptum þessum; sumir ætlufcu, afc Napóleon hræddist þjófcverja, afcrir sögfcu, afc hann heffci traufc- lega treyst sér afc taka kastala Austrríkismanna, þvi þótt hann heffci sigrazt á þeim hingafc ti), þá heffci hann gjörla fundifc, afc hermenn þeirra voru hraustir, eigi sizt á hæfcum Sólferinó, þar sem þeir höffcu vakafc alla nóttina áfcr og eigi neytt matar frá því um daginn fyrir, en stófcu þó svo lengi. Napóleon lýsir bezt sjálfr, fyrir hverja skuld hann samdi frifc, í auglýsíngu sinni til hersins, þar segir hann mefcal annars: „Italia getr nú héfcan af ráfcifc kjörum sínum , og þafc verfcr henni afc kenna, ef hún tekr eigi framförum í frelsi og sifcsemi”; sifcan kvefcst hann létt hafa leifcangrinum „ein- úngis fyrir þvi afc orustuvöllrinn mundi of stór verfca í samanburfci vifc hagnafc þann, er Frakkar gæti haft af ófrifc þessum”. F r i ð r i n n. í fyrstu grein frifcarskilmálans í Villafranka segir, afc þeir keisararnir vili stufcla til þess, afc Italía verfci eitt bandafélag, og afc páfinn skyldi þá verfca heifcrsforseti. í annari grein afsalafci Jósep sér í hendr Napóleoni Langbarfcalandi öllu fyrir utan Pesséra og Mantúa og lítinn jafcar mefc Minsá vestanverfcri; en Napóleon lét aptr landifc í hendr Sardinínga konúngi. þá skyldi Feneyjaland vera í bandafélaginu ítalska, en liggja þó undir Austrríkis keisara. Her- togarnir í Toskana og Módena skyldu venda aptr til rikja sinna, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.