Alþýðublaðið - 14.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.12.1934, Blaðsíða 1
Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis tilnæstu áramóta RlfSTJÓRI: F. R. VALDEiVARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ARGANGUR FÖSTUDAGINN 14. DES. 1934. 356. TÖLUBLAÐ bltrelðalOg verða lögð fyrir næsta þing. Refsingar við brotum á bifreiðaiög- gjöfinni verða þyngdar mikið. JélasfeeitsH Afnýðiblaðsins isæstkomsmdi sannudan. DÓMS MÁLARÁÐHERRANN héfir inýlega falið Jónatan Hallvarðssyni lögreglufulltrúa að semja fruiavarp til nýrra bifreiðalaga, og hefír Jónatan nú skilað frumvarpinu til dóms- mál.iráðuneytisins. Verður pað lagt fyrir næst * ping til sam- pyktar. Mörg ným.eli eru í frumvarp- inu, sem munu vekja mikla athygli. M. a. verða refsingar við brotum á bifreiðalöggjöf- inni pyngdar mikið, og mun flestum pykja pess full pörf. Helztu mymæli eru mneðal ann- ars ýms ákvæði um gerð bif- reiða til öryggis umferðimni og u*m beiimild yfirvaldamma - til í- hlutunar á því sviði. Skaðabótaskyldan anmars veg- ar og vátryggingarskyldan hins vegar verða víðtækari en nú er. Um ökuleyfi og ökuleyfis- sviftimgar eru nýjar reglur, þar. á meðal er ákvæðið, að hafi maið- ur verið sviftur leyfi sinu lisngur en 3 ár, þá geti dómsimálaríáð'- herra veitt leyfið aftur, ef sév- stakar astæður mæla með því, en mú hefir það verið tíðkað, að veita mömnum leyfi með náðun, er þeir hafa verið sviftir því, og þá ekki farið eftir mieinum föst- um reglum. -Refsimgar eru stórum' þyngdar samkvæmrt frumvarpiiniu fxá -þvi æm nú er. Bnot gegn bifreiða- lögunum varða nú alt að 500 kr. sektum, en samkvæmt frumvarp- inu fahgelsi eða ait að 10 þúsund króma sektum, og er ákweðið, að sektarupphæðin skuli sérstaklega miðúð við efnahag sökunauts. Ýms brot varða fangelsi skilyrðis- laust, t. d. að' aka eða reyna að aka bifreið, er maður er ölvaður, að aka bifreið, er maður hefir verbl sviftur ökuleyfi, eða rétt- iindum til þess að öðlast það-, mismotar einkennismierki bifreið- ar o. s. frv. pá er og ákvæði um það, í frumvarpinu, að brjóti ökumaðuT Strokufanginn Magnús Gislason veröur settnr á Rlefp tii rannsóknar Strokufamgimn Magnús Gtelasom var yfirheyrður af lögreglufull- trúa síðdegiis í g'ær, þ;ar sem hann Mggur í sárum sínuon í siúkra- húsi Hvítabandsins.. Yfirheyrslan «tó*ð þó ekki léngi'í þetta sinn, þar sem pilturinm hefir dálítinn hita. Hanm heldur þvi fram, að skot- ilð, sem hanm fékk í • handJegginm, hafi verið slysaskot, og segir anm- ars sömu sögu um feröir sínar og blöðim hafa áður skýrt frá. Með því að ástæða þykir til að ætla, að Magnús sé ekki alger- lega heill á geðsmunum, mun dn- Hel,gii Tómasson gieðwikralæknir verSa fenginn til aft skoða hanin gaumgæfilega. Verður hann því fluttur af sjúkrahúsi Hvítábands- ijns á geðveikrahæJið á KJeppil, svo fljótt sem líðan hans leyfir. ^ L^ÝÐUBLAÐIÐ efnir til. ¦*"*¦ skemtunar í Iðnó kl. 4 síð- degis á sunnudaginn kemur. (Þetta er í fyrela skifti, sem ís- lenzkt blað gengst fyrir sfoemtun, en erlendis er það alg'engt, að blöð geri slíkt. ' Öllum ágóða af skemtuninni verður varið til jólagjafa handa börnum atvinnulausra verka- manna, og verður það ,sem inn kemur, afhent foretöðumanttii Vetrarhjálpariininar til úthlutunar 4 því skyni, í samrá'ði við full- trúa frá Alþýðublaðinu. Nokkrir beztu listamenm bæjar- ins hafa hejtið^lþýðublafinu að- stoð siinini til þess að gera skemífy' skrána bæði fjöJbreytta og ó- venjulega. JÓNATAN HALLVARÐSSON lögin með vilja og vitund eiganda bifneiðar eða yfirboðara síjns í starfiinu, áð þá skuli eigandanum eða yfirboðaranum einnig refsað, siem sjálfur hefði hann framið brotið. Mörg fleiri nýmæli eru í firumil- varpinu, sem er 41 greim 'í 8 köflum. Dómur fyrir brot á bJre ðalðguflum. 1 morgun var dæmdur í Jög- reglurétti Reykjaví'kur, Björn Ste- fánsson, bifreiðarstjóri M Borg- arnesi, í 150 kr. sekt til ríkis- sjóðs og sviftur ökuskírtieini í 6 mánuði fyrir brot á bifrci'ðá- lögunum og lögreglusamþykt Reykjavíkur. Dómar i áfengismálnm. Lögregluréttur ReykjavíkuT dæmdi fyrir hádegi í dag Ei|.:ar Aðalsteim Bærimgsson í 30 daga fangelsi við venjutegt fangaviður- væri og 1500 kr. sekt til ríkis- sjóðs fyrir ítrekaða áfengisbrugg- un. — Ennig voru dæmdir í sama dómi: Gunnar Pétursson í 1320 kr. sekt fyrir áfengissmygl og Sigurgeir Benediktsson í 500 kr. sekt til ríkissjóðs fyrir ólöglega sölu áfengis. j DR. FRANZ MIXA . | /Peir dr. Franz Mixa og Hans ' Stephanek, kennarar Tónlistar- ( skóJans,, bera uppi hluta hljóm- í Jistarirmar á skemtuninini og ; Jeika þar saman fiðJusónötu í etsr ! dúr eftir Richard Strauss. • ipeir eru báðir svo kunmir fyrip' | hið mikla starf, sem ^eir hafa ^nmið í þágu hljómiistarinnar hér í bænum, semi aðalkennarar Tón- listarskólans og áðalkraftar Hljómsveitar Reykjavíkur, að hljómlistaTvinum hér í bænum mun að eims þykja það á stoorta, að þieir láti oftar til sín heyra opinberlega. pað er því ekki að efa, að margir munú nota það sjaldgæfa tækiíferi, sem mú gefst, til að beyra þá leika saman. Auk þeirra leikur ungfrú Mar- grét Eiríksdóttir, sem er einn ai efmJegustu nemeriduim Tónlistar- skólans, á píanó hina dásamleigu Ballade í g-moll eftir Chopin. Karlakór iðnaðarmianna, sem, þótt ungur sé, hefir vakið mikla FarðuSegt atvik á Siglufirðí. Kona fer úr hálsliOi, en er aftnr kipt í lið. Á sunmudagimn var kom fyrir eiinstakt atvik á Sigluíírði, sem hefir vakið geysimikið umtal meðal manma þar í bænum.. Var það á þá Jieið, að kona fór smögg- Jega úr hálsliðmum, þar sem hún stóð vJð vi mu shia, e.r íækini tók^t von bráðar að tooma henmi í li f m aftur, og sakaði haina ekki að ráði, og er húm nú komin á fæt- ur og gengur að vinni sinmi eftir sem áður. Koha þiessi heitir Einarsína Magnúsdóttir og er gift Magnúsi Nordal venkstjóra, LindaTgötu 32 á SiglufiTði. Var hún, þegar þetta kom fyrir, að vinmu við bakstur í eldhúsimu beima hjá sér. Heyro- ist henmi þá eitthvað detta á bak við sig og leit svo snögglega um öxl, að hún fór úr hálsliEjnum. Bólgnaði hálsimh þegar mikið, og vafð toonan aLIveik. Var þá leit- að til læknis, Stieingríms Efe- ansisiomar, sjúkrahússJæknis, em hanm vildi ekki trúa því, að kon- am hefði farið úr hálisliSmum. Kvað haam. sJíkt ©kki geta komið; fyrir og toom ekki tiJ, koniunnar strax. Varð það þó úr, að hanm fór til- toonunnar, er klukkutími var liðinn frá því slysið bar að hömdum, og tókst þá áð kippa hálsimum í lið. Sagði hann að það hefði viljað kómumni til lífs- að'flisast befði úr banakrimglumm um leið og toonan rykti höfð^- inu til. •. - aS8B.': HANS STEPHANEK eftirtekt undir stjórn Páls Hall- dórssonar sömgkennara syngur mokkur Jög í byijuin skemtunar- immar. ÍÞá fá Reykvíkingar tækifæri 1il þess á stoemtunimni, að heyra og sjá hiinm þekta og vinsæJa leik- ara, Harald Björnssom, sem því miður um lengri tíma hefir ekkii sést á Mksviði hér. Hann og frú Amna Guðmundsdóttir leika þar saman gamamleik eftir Edvard Bramdes. Edvard Brandes var bróðir Georgs Brandes og um langt stoeið einn af helztu stjórn- málarniöíimuím og rithöfundum Dana. Haraldur Guðmumdsson at- ..... ... . . . . ... ímim ¦:&:¦: Hltler teknr stórlán hjá steinoiíukongisnm Heiry Ðeterding. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. RÁ BERLÍN er simað, að Þýzka stjórnin standi í samningum við steinolíukong- Inn Henry Dett.rding, forstjóra hollensk enska steinoliuhrings- ins Royai Dutch Shell, um lán, sem á að nema 400 miljónum hollenskra gyllina. Af þessum 400 miJjónum eiga 240 milljónir að greiðast út í neiðu peningum, en 160 miljór.iir að ganga tll greiðslu á steinol- íu og benzíni, sem ,Þýzkalamd ætlar að kaupa af steiiniolfuhringn- um. Eims og kunnugt er, hefir Sir Henry Deterdimg árum saman stutt Nazismanm þýzka með fjár- framJögum og iafnframt verið aðalhvatamaður alls strfðsundir- búnimgs á móti Sovét-Rússlamdi. • RIBBENTROP. Fulltrúi Hitlers, Ribbentnop, sem undanfarið hefir verið á ferð í EngJandi og Frakklandi hefir haft milligöngu um þetta mál milli steinolíukóngsins og þýzku stjórnarimnar. STAMPEN. Alþjóðalögreglan í Saar er ntbnin með brynvðrðnm b'freiðaœ* HARALDUR BJÖRNSSON viinnumálaráðherra setur skemtum- ima fyrir hömd Alþýðublaðsins með ræðu. Bjartar nætur. O ITHÖFUNDURINN Jörgen ¦'•*' Bukdal skrifar í „Politiken" um bók Kristmanms Guðmunds- sonar, Bjartar nætur, og segir, að húm sé ek'ki meðal hinna mikiil- vægari bóka Kristmanns, hvorki að stærð mé hugsun, en hún -sé lein af himum töfraíyllstu og skáldJegustu. .' '{ (Siendiherrafrétt.) Vinna hafin í námtinsm á N-Jiðnr-Spáni eftir tve^flja mðníði veikíail MADRID í gærkveldi. (FB.) X 7 INNA er hafin á ný í kola- * mámunum í AistuTias-héraði: en þar hefir ekki verið un.úð í mámunum um tveggja mánaða skelð eða sfóam byltimgartilraunr im vai* gerð. (United Press.) BERLIN í morgum. (FÚ.) 1K JÓÐABANDALAGSNEFND- l^f IN, sem fjallar um Saar-lög- regluna Jauk störfum í Genf í gær og skilaði áliti. Segir þar, að lögreglairi eigi að vera fótgömgu- lið, útbúið með brynvörðum bif- reiðum. páö sé eitt a^alákilyríi* segir mefndin, að lögreglaa geti komist íljótt stað úr s'.að, >og hafi nóg farartæki. Jprátt fyrir Jög- negluna, á þó Saarnefndin, umdir forustu Knox, að bera ábyrgð 'á Jögum og reglu í landinu eftir sem áður. Lögreglan á að starfa eftir fyrirskipunum nefnda"í mar, og má ekki hafast að upp á eim- tiæmi, mema í aðkallamdi nauðsyn. Undirbúmingsdeild 'bnezlm Saar- löigneglunmar, 6 liðsforimgjar und- ir forystu offursta, kom tii Saar- Eandarikin fá enpar ; afborganir af strfðsknídum Ev« röpujrlkjacna. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS . KAUPMANNAHÖFN í morgun. RA PARÍS er símað, að franska stjórmin hafi opin- berJega tiJkynt Bandarík]astjórn, að hún muni ekki greiða afborg- um þá af stríðsskuldum Frakk- lands við Bandaríkin, sem feli- (ar í igjalddaga 15. desember, England og Belgía hafa sent Bandaríkjastjórin sams komiar til- kynminigu. Finmland greiðir aftur á mótil slnar afborganir eins og áður. STAMPEN. I brucken í gær. J>að hefir. verið ákveðið, að brezka Jögnaglan eigi að hafa aðaetut' í borguníum Saaiv brucken, Neunkirchsn, Saap^iuí? og Homburg. Schuschnlgg beimsækír SCHUSCHNIGG kanzlari í Austurríki. VINARBORG í gæikveldi. (FB.) Schuschnigg kanzlari er lagður af stað til Budapest til viðræðina við Gömbös. Ætla rnenn, að um óvanalega mikilvæg mál. sé að ræða, senmilega mál ,æm standa í sambandi við deilumál Júgó- slava og Ungverja. (United Pri) Kýr forseli 1 Svíss BERN í gærkveldi. (FB.) ^>jóðþimgið hefir koeið Rudolph Mimger, landvarmarráðhier a, riikis- forseta Svisslands fyrir árið 1935. Dr. Albeit Meyer, fjármálaráð- herra, var kosinm varaforseti. (United Press.) Ný stjarna fanflin LONDON í gærkveldi. (F0.) Lögfræðingur eimn í Sufíolk, J. P. J. Prer.tiss, fanti nýja stjönnu ikl. 5 á*di. í dag. Eafði ha: n-ítaðið úti meiri hluta mætur, til þess að horfa á stjönnuhröp. Préntiss geiði st^ömurannsókra^stöðiimii i Greenwich aðvart, og tðkst þeim; þar að Ijósmynda stjðrnuha áður en hún hvarf. Stjarman tiliieyrir þeim ílokki stjarna, sem nýstirrj nefnast og að eims sjást öðru hvoru. Verður hún s'ýn'leg Um al laíi norðurheJming jarðar nokkra næstu daga. '-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.