Alþýðublaðið - 19.12.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.12.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAQ 19. DES. 1934. ALÞÝÐUBLAÐÍÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÚTGEFANDl : AIÞÝÐUFLOKKURINK RI T S T J 0 RI : F. R. V4LDEMARSSON RStetjórn ög afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SÍMAR: 4900—4906. 4909: Afgreiðsla, auglýsinger. 4901: Ritstjórn (inníendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4P06: Afgreiðsla. Málverkasýniog í Templarahúsinu. Höskúldur BjöTnssio-n frá Dilks- ;n©3i í Hoipafirði, sem sýrir imynd- ir siínar þiasisa dagawa í Tiemplara- MsJrou, er vafalaust leinn hinin ©Mlegasti af ungu- málurunum okkar. Frá æskuáium hefir hug- ur hans hrueigst í þessa átt, lan tæp heilsa hefir hindrað hann í að afla sér skólalærdóms á þessu sviði. En hve lanigt hann hefir kiomist á þessari braut af dgirí ramleik, í teikníngu og litameð- ferð sésit á þessari sýningu. Sú leikni og kunnátta, sem hanin hefir þegar náo, er furðuleg og skipar honUm til sætis miéðal okkar góðu ungu málara, seni vænta má hins allra bezta af í fralmltíðf- inni, ef heilsa og ]ff endist og skilmingur mannanna leyfir. Mörgum mun vefröi í minni sýnt- ing Höskuldar í. fyriia vetur, því hún' vakti mjög mikla athygli, en þieim, sem sáu hana, dylst ekki, þegar þeir sjá .þiessa sýn- iugu, að Höskuldi hefir fariið mjög fram siem málara á þessu ári. Hérumhil allar inyndirjiar eru málaðar á þessu ári, ýmíst aust- ur íj* Honnafirði eða suður í' Reykjavíik — eða í Laugardal. ; Viðfangsefni málarans er ýmist Jandsiagið sjélft eða það, sem þar iifir og hrærist og prýðiir það rwest, svo sem fuglalífið og jurta- gróður; þetta tvent, sem gefur landslaginu svo yndislegan svip. pö Höskuldur vinni með alúð að hverju, siem hann tekur sér fyrir hsndur, þá virðist mér að.fugl- amir standi hjarta hains næst, pg það mun víst, að við eigum iefni 'í afbragðs fuglamálaria, þar sem hann er. Við íslendingar ertum fátæk frjóð. Og þaðí sem verst er, and- lega fátækir, fátækir að andleg1- um verðmætum. Þegar sannir og ósvikmir hæfileikar birtast hjá okkur í einhverri grein listanna1, þá höfum við ekki efni á að miissa þá, eða láta þá gnotna niðiuj'r' í fá- sinni; þó þannig hafi stuindum farið. Og tii þess eru hæfiiieikar Munið eftir mæðrunum um jólin. Undanfarin ár hefir Mæðra- styrksnefndin gengist fyrir jóia- samskotum til fátækra mæðira. Nú er aftur komið aB jóium, 0g höfum við ekki önnur ráð en að teita á ný hjálpar bæjarbúa, sem aldrei hefir brugðist okkur. Enn er löggjöfin ekki komim í það horf, að ekkjur ög aðrar einstæðings mæður fái sjálfsagð- an styrk þjóðfélagsiins til þess að koma upp bömum sínuim,, sem sé réttur þeirra og 1 aun fyrir starf! þieirra og strit til. þiess að ala upp/ nýja kynsióð. Eniginn eyrir af at- vinnubótafénu rennur til þeirra kvenna, sem enga hafa fyrirvirinu' og engin hentug atvi :|tiia hefir ver- ið fundin handa þieám, sem ekki geta komist að heiman til vi,nnu. Engin dagheimili starfa að vetr.- inum til, sem geta -tekið börn af mæðrum, meðan þær eru úti við vinnu sína. — pað er óhætt að fuilyrða, að engir búa við sárarii fátækt hér i bæ heldur en þessar konur. Vegna starsemi okkar höfum váð haft af þeim miikii kynni. Síðast Mðið vor lét Mæðrastyrks- nefndin taka skýrslur úm hagi Silíkra mæðra. 250 konur gáfu skýrsiu og höfðu þær að sjá fyrir 600 börmum á ómagia-aidri. SkýrBilur barnaskóJa Reykjavíkur sýna, að 10. hvert barn er á framfærslu einstæðings anófður og að þessi börn eru tiltöluliega veiklaðri ien ö:nnur börn. Skýrsiur Mæðrastyrksnefndarinnar hafa svipaða sögu að segja. Næ:rri má geta, að mæður, sem fara sjálfar alls á mis barna sinna vegna, ofbjóða kiðftum siinum,, enda bil- ar heilsa þeirra allflestra löngu fyriT tímann. Skýrslusöfnun nefndarinnar leiddi í Jjós; hve átakanJieg er þörf þiessara kvenma á hjáilip í lífsbaráttu þeirra. Margar þessaria livenna hafa stöðugt samband við Mæðra- styrksinefndina gegnum skrjfstofu heninar og Vinnumiðstöð kvenr.a. Á Vinnumiðstöð kvenna koma konurnar árjega í atvinniuJeit, svo skif'tir hundríuðum; nú eru þar á biðJista á amnað hundreð, Höskuldar frá Dilks'nesi alt of góðir. Vegina hans, og vegn ykkar sjálfra, góðir Reykvíkingar, skul- uð þið, fara og skoða þiessa m-álr verkasýningu í Templarahúsinu, áður ien henni verður lokað. Ragmr Ásgiew^spn, Laugarvatni. sem biðja um dagvinnu, þvotta, hreingerningar, einfaldan sauma- skap. Á skíifstofu Mæðrastyrks- nefndar hafa komið um 300 heimsóknir síðast iiðið ár. Þessar konur bera upp vandamál sín og er r,eynt 'að hjálpa þeim til að ná rétti sínum. En oft getum við enga hjáipina veitt, af þvi að nefndin hefi'r ekkert fé á milli handa, nema það, sem góðir menn gefa henni um jóiin. / Um síðustu jól. gáfust nefnd- inni fcr. 2004fiO, og var. þeim út- hiutað til 66 kvenna. Einnig voru gefin mik'il. föt, hátt á 3. hundrað stykki, og sælgæti, sem búið var lum' í jóJabögglum. Enginn fcostn- aður varð', á úthlutuninni. Eftir jóJin gafst okkur til viðbótar ki\ 867;50, og var því og heimingd mæðradagsfjárinSi fe. 400,00, út- hlutað til 16- kvenna. Marigar þessar konur hafa feng- ið jóJagjöf ár eftir ár og vona nneð sjálfum sér, að þeim verði haldur ekki gJeymt um þiessi jól, og alt af fáum við vitneskju um nýjar konur, sem eru hjáipar- þurfa. Fæstar þeirra lieita sjálfar hjáJpar. Mjög margar þeirra geta ekki kvartað yfir „kjörum sínum og eiga erfitt með að þiggja eða leita opinberrar hjálparstarfsemi. Við höfum kynst þeim, af því að þær hafia kiomiibi í vinnulteit, Jeitað' upplysimga á skrifstofu okkar,eða við höfum lieitað upplýsinga hjá þieám, þegar skýrsiur hafa verið teknar. paunig hefir hópurinin allt af stækkað, sem við höfum per- sónuleg kyrrni af. Við tneystum þvíi, að bæjiar- búár vilji Jiðsinna þessum bonium emn sem fyr og þökkum alla þá miklu góðvild, sem við höfum oxðið varar við ^undanfarin jóJ, og sieni við höfum fengið að íJytja þeim, siem þurftu hennar svo rrrjög. Við vildum óska, að vi'ð gætum flutt orðlaust þakklæti mæðranna tiJ allria gefenda'nina. Viði, siem höfum fengið þá glieði, að fara með þ>essar jióiakveðjur, höfum kennske aldrei betur fund- ið til. jó.lahelgininiar heJdur en þá. Gjöfum er veitt mióttaka á skrifstofum dagblaðannai, á VinnumiBstöð' kvenna, |ÞinghoIts- stræti 18 og hjá undirrituðum. 'F. h. Mæðrastyrksnefndar. , Laufiey Valdlmæsd,. Ahalbjörg Sigurðarid. Laafey Vilhiálmsdóltli\ B\Qmtj\m HallgrímsspM. Ingu Lárr usdótíir.. Nf Ja stwdentasöngbókin er kærkomin jólagjöf hverjum söngelskum manni. Fæst hjá bóksölum. AnfilfsiB öí jölakveðj Rikisú.tvarpið tekur til flutnings í útvarpinu jólakveðjur til manna innanlands, þó verða ekki kveðjur tek íar manna á milli innan Reykja- víkur og Hafnarfjarðar. Kveðjur til annara landa verða ekki teknar. Minsta gjald kr. 3,00 fyrir alt að 10 orðum og 30 aurar fyrir hvert orð þar fram yfir, þó gildir fyrir jólakveðjur, sem kunna að verða sendar utan af landi í símskeytum, til flutnings i útvarp'nu, verðtaxti sá, sem auglýstur hefir verið um almenn talskeyti og orðsendingar. Jólakveðjunum verður veitt móttaka í skrifstofum útvarpsins á öllum skrifstofutimum frá birlingu þessarar augiysingar og þangað ti kl. 20 á aðfangadagskvöld jóla. Greiðsla fer fram við afhendingu. Lestur jólakveðjanna hefst kl. 20,30 og verða þær lesnar í þeirri röð, sem þær berast. Á jólanóttina verða að eins lesnar persónulegar kveðjur. Þær jólakveðjur, sem ekki er rúm fyrir til Jesturs á jólanótt- ina verða lesnar kl. 12,30 á jóladaginn. Á jólanéttína munu um eða yfir 50 púsundir nianna í landinu hlusta eftir kveðjum frá fjærlægum vinum sinum. Skrifstofa Ríkisútvarpsins 18. des. 1934. . __________Jónws Þorbe»||SKon, útvarpsstjóri. 9 ¥eggmyndir málverk og margs konar rnmm ar. Fjölbreytt úrval. Freyjugötu 11. Sími 2105. GEFIÐ BÆKUR I JÖLAGJÖF Hér birtist yfirlit yfir helstu íslenzkar bækur, sem komið hafa út á þessu hausti og nú fyrir jólin, svo og nokkrar eldri bœkur, sem ávalt verða góðar jólagjafir: SKÁLDSÖGUR: Sjálfstætt fólk, eftir Halldór Kiljan Laxness. Bjartar nætur, eítir Kristmann Guðinundsson Sögur úr bygð og borg, eftir Guðm. Friðjónsson, ÝMS RIT: Framhaldslíf og nútímaf>ekking, bók um nú- tíma sálarr;.nnsóknir, eftir Jakob Jónsson íslenzkir pjóðhættir, eftir sr Jónas Irá Hrafna- gili Ib skinn. Stórmerk bók. ÆfisagaHaUgrímsPéturssonar,eftirVigf Guðm. Gyðingurinn gangandi, eftír Guðbr. Jónsson. Nei, sko börnin! þýtt af Vaid. össurars. kennara. Sjóferðasögur, eftir Svbj. Egilsson. Lassarónar, eftir Sig. Haralz. Trúrækni og kristindómur, eftir O Hallesby. íslenzk fyndni II.. s.ifnað af G mnari Sigurðss. Rit Jónasar Hallgrimssonar, IV. 1. Egils saga, (Fornritaútgáfan). Laxdæla saga, —„— Bréf Jóns Sigurðssonar. Kristur vort líf, prédikanir ettir Jón Helgason b'.skup Saga Hafnarfjarðar, eftir Sig. Skúiason. Sagnir Jakobs gamla, safn ð af Þorst. Erlingss Starfsárin, eftir sr. Friðrik Friðriksson. íslendingar, eftir Guðm. Finnbogason. Á landamærum annars heims, eitir Findlay. Lagasafnið. Og mörg fleiri merkisrit. BARNABÆKUR: Heiða, eftir Jóh. Spyrt, þýdd af Laufeyju Vil- hj lmsdóttur, Sí^ild barnasaga falleg og skemtileg. Helga i öskustónni, eftir Stgr Arasön. Við skulum halda á Skaga, eftir Guimar M. Magnús. Villidýrasögur. pftir Arna Friðriksson Sögur, eftir sr. Friðrik Hallgrimsson, IV. bindi. Kak, eftir Vilhjálm Stetánssot. Strákarnir, sem struku, eftir Böðvar frá Hní sdal. Leikir, eftir Aðalstein Hallsson Árni og Erha, eftir Marie Hempel. Ugluspegill, þvtt af J. Rafnar. Silfurturninn, þýtt af Margr. Jðnsdóttur. Landnemar, eftir Kapt. Marrayat, þýtt af Sfg. . Skúlasyni. Anna í Grænuhlíð, II. bindi, efíirL. M. Mont-f go i ery. Við Álftavatn, efiir Ól. Jóh. Sigurðsson. Æfintýraleikif, eftir Ragnh. Jónsdóttur. Sólskin 1934. Hetjan unga, eftir Mrs. Strang, þýtt af Sig. Skúl-yni. Skeljar, IV. bindi, eftir Sienrbj. Sveinsson. í ræningjahöndum, eitir R. L Stevensön. Litið skritið — n yndabók handa börnum. Asninn öfundsjúki — — — Kisa veiðikló. —^ — — Kynnið yður þennan lista og athugið livort þér finnið ekki einmitt þá bók, sem yður vantar. Af erlendum bókum er eins og að undanfðrnu töluvert úrval, bæði af óhundnum bók- um, og innb. í skrautband sérstaklega ætlað tii gjafa, pö nokkuð sé pegar farið að ganga á bær, og sumar algerlega uppseldar hjá mér. Komið því heldur fyr en seinna, til þess að athuga hvað til er. Gerið svo vel að koma fyrri hluta dags, ef mðgulegt er, pá er betra næði til að skoða og velja bækurnar. Kaupið bækur til jólagjafa, pœr verða alt af einhverjar beztu gjafirnar. Sögur eftir Maxim Gorki. Sögur frá ýmsum löndum, III. bindi. Arabiskar nætur. Og björgin klofnuðu, eftir Jóhannes úr Kötlum. Parcival, II. bindi, eftir Bwchvogel. Eínn af postulunum, eftir Guðm. G. Hagalin. Tindar, eftir Þorstein Jósefsson. Kossar, eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson. Hallarklukkan, útg. Kristilegt bíkmentafélag. > Straumrof, leikrit eftir H K. Laxness. Dætur Reykjavikur, II. bindi eftir Þórunni Magnúsdóttur. Skálholt, III. bindi, eftir Guðm. Kamban. Mona, eftir Hall Caine. Grand Hotel, eftir Vicki Baum. Hvað nú, ungi maður? eftir H. Fallada. Davið skygni, eftir Jönas Lie. Böðullinn, eftir Par Lagerkvist. San Michele, eltir Axel Munthe. íslenzkar smásögur, eftir ýmsa höfnnda. Enn fremur flestar eða allar eldri bækur, sem til greina geta komið, þótt ekki séu þær taldar hér. LJÓÐABÆKUR: Úrvalsljóð eftir Bjarna Thorarensen, samsk.. út- gáfa og Úrvalsljóð eftir Jónas Hallgrimsson, sem út kom fyrir jólin i fyrra, Fagra veröld, 3. útgáf a, eftir Tómas Guðmundsson Ljóð eftir Einar H. Kvaran. Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar í 3 bindum Ljóðmæli Grims Thomsens í 2 bindum. Söngbók stúdenta. Nokkur ljóðmæli, eftir Björgvin Halldórsson. Nökkvar og ný skip, eftir Jóh Frímann. Ljóðmæli, eitir dr. Björyu C Þorláksson. Hjálmarskviða, eftir Sigurð Bjarnason. Urðir, eftir Sigfús Eliasson. Úrvalsstökur, útg. St. Sigurðsson. íslenzk ástaljóð. Heiðvindar, eft.r Jakob Thorarensen. í bygðum, eftir Davíð Stefánsson. Kvæðasafn I - II, eftir Davíð Stefánsson. Þýdd ljóð III. bindi, eftir Mag' ús Ásgeirssou, Ég læt sejm ég sofi, i ftir Jóhannes úr Kötulm, og margar fleiri ijóðabækur. IS-P-BIHEM Bék«v«rslun - Síini 272«! Það borgar slg illa að bóna ekki gólfin. Þau verða Ijót og dúkurínn endist lítið. En þetta er fanta vinna,x sem frúin getur alls ekki gert og stúlkan gengur úr vistinni ef hún á að þræla í síiku. Rétta lausnin á málinu er að fá sér „FAKIR"-BÓNIVÉL. Þær vinna ágætlega og endast vel. Ágætís jólagjöf. ftffik]aTerzliin Elrlks H]artarsonart Laugavegi 20, sími 4690. Kristal vörur. Góð jólagjöf. B^rnaboil^pifi*. 03 a B a H e w Vf o 9 O r r a •t Ke> t<iNti kii«- Delisions-ep!I í heilum og hálfum kössum. D/ífandi, Laugavegi 63, sími 2393.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.