Alþýðublaðið - 20.12.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.12.1934, Blaðsíða 2
FJMTUDAGINN 20. DES. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Jólavðrur. Kven- og barna-fatnaður, peysur, sokkar, hanz'tar, vet- lingar, treflar, klútar, alpahúfur, unglinga- og barnakáp- ur, alls konar smábarnafatnaður, kjólaflauel, verð frá 3,25 meter, kjólasilki, ullartau í kjóla og kápur. Einnig margs konar smávara: Fileraðir dúkar, löberar og smáservíettur, kjólakragar, mjög fallegt úrval, vasa- klútar, púðurdósir, ilmvötn, clips, spennur, hnappar, ptrlufestar, armbönd o. m. fl. Verzlnnln Snót, Vesturgötu 17. Jólagjafir. Allar beztu nýju bækurnar og mikið úrval af eldri bókum. Unglinga og barnabækur. Bókaverzlun Guðm. Gamalfelssonar. Sími 3263. Jólagjafir fyrir unga og gamla. Ávalt mestu úr að velja. Marteinn Einarsson & Co. mvötn. ÆBSBm. Arden, Bourjois, Chanel, COTY, Dralle, Myrurgia, Patou, PiVer. Vérð við allra hæfi. Lyfjabúðin ' ÐUNN, Bezta ¦¦ Jöl'a'oIOf. TryggvagStea 28. Skipstióra og stýrimaniiafélag Reykjavikur SieldtíS' fiand f Varðas-húslnu fiðstudaginn 21. p. m. kl. S e. h. Tlllögup um Ltunakjör og fl. á dagskrá. Félagsmenn, f jolmennlð. Stjðrnin. Nýja stúdefltasðngbökln er kærkomin jóiagjöf hverjum söngeiskum manni. Fæst hjá bóksölum. Til Jólanna. Verzlun mín mun að þessu sinni eins og að undanförnu fyrir jólin kappkosta að selja allar vörur á lægsta verði, svo sem: Alt til bökunar og egg á 15 aura. Smjörlíki 80 aura V2 kg. 70 aura í 12l/2 kg. og 65 aura í 25 kg. Epli, Appelsinur, Vínber, Hnetur, Konfektrúsín- ur, konfekt, Súkkulaði, kerti og spil. Kex og kökur. — Nýtt grænmeti, Hangikjöt, og Baunir. — Jólaöl Og Gosdrykkir á verk- smiðjuverði í 25 flöskum. — Jólatré. Samkeþpni aigerlega útilokuð, Hjörfur HJartarson, Bræðraborgarstíg 1, Sími 4256. Bólstruð húsgögn, körfuhúsgögn. Barnavagga til sölu. Uppl. Bergþórugötu 41. (Barónsstígs- megin). 5MAAUGLYSINGAR VHISKIFTIIAGMNSM)rz: Kjöt af fullorðnu fé, verð; læri 50 aura 7* kg. Súpukjöt 40 aura Vs kg. íshúsið Herðubreið, Frí- kirkjuvegi 7, sími 4565. „Hjálmar og Hulda". Fæst í bóksölum. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnarstræti 11, simi 2799 Uppsetning og viðgerðir á út- varpstækjum. Nfreykt hangikjof. KLEIN, EalöarscStD 14. Sími 3073. Málaflutningrur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. / Austurstræti 1. ínnheimta. Fasteignasala. 12 góðar appelsínur fyrir 1 krónu. Drífandi, Laugavegi 63, sími 2393 Sími 4060. Delicious-epli, bragðgóð og falleg, Vínber, stór. Bananar, fullþroskaðir. Perur, óvenjulega^góðar. mmssa - Mandarínur, sætar. Appeisínur stórar, steinlausar. Valensia, 12 stykki fyrir 1 krónu. Döðlur í pk. steinlausar. Konfektrúsínur. Hnetur. Gráfíkjur. Vindlar. Kerti. Spil. Konfektkassar í miklu úrvali. ( Alls konar sælgæti í jólapokana. Ailar tegnndlr af ntðsirsoöiiiiin ávostnm, sem leyftfer að flytja til landslns. g\ í ;! ; i*i í 'tír; í i i i ' £11 Mesl úrval ai beztu ávðxtum og góðgætl f r KIDDABU Sími 4060. mjL*.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.