Alþýðublaðið - 20.12.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.12.1934, Blaðsíða 3
EIMTUDAGINN 20. DES. 1934. ALÞÝÐUBLAÐfÐ Yestlintar sagnlr, 3. hefti. f Safnað hefir Helgi Guðmupdsson. Fást hjá bóksölum. Bðkaverzlon Guðm. Gamallelssonar, Simi 3263. Nýprentaðar Sogar ú Ss æf ellsnesl tftii' Óskar Clausen, 1. hefti. BókaverzlBn Guðm. Gamallelssonar. Sími 3263. Atvlnnulejrsl kvenna. 121 kona á blðlista hjá VinnimiiDstöð kve.ina. Ný áfenöisÍöflfllSí. ALÞINGI heiir nú af greitt frunv- varp til áfengislaga sem lög. -Lög þessi öblast gildi 1. febr. 1935, iQg er með þeim afnumið rmeð öLLu það, sem eftir stóð af bannlögunum. ,pað var laust fyrir siðiustu alda- mót, að bannstefnan hófst hér á landi. Þá var gengið inn á þá braut, að setja ýmsar lagatak- markanir um alla meðferð áfengis í landinu. Var síðan haldið áfram á þessari braut fet fyrir fet, unz sæmilega fullkomið bann fékst ár- ið 1915. Það bann stóð — þó ekki óhaggað — til 1922. Þá var það, að leyfður var innflutningur svo kallaðra léttari vína; var svo Jit- ið á, að slifct yrði að gera vegna viðskifta vorra við Spán, en al- þingi lýsti því yfir, að það hélo't fast við banpnstefnuna, þrátt fyrir þetta. Eigi að síður verður að líta svo á, að með Spánar-undanþágunini sé snúið við á þeirri braut, sem fyigt hafði verið frá því fynir aldamót. Frá því að stefna að meiri og meiri lagahömlum um meðferð áfengis, er nú stefnt að minni og minr.i lagahömlum, og nú hefir lokasporið verið stigið, þannig að áfengisLöggjöf olíkar er nú komiin í Jíkt horf og var laust eftir aldamótin. Frá sjón- armici bindindis- og bamvmanna að sumu lieyti verri, en að sumu li&yti betii.i Vanalegast eru skoðanir mjög skiftar um hina nýju áfengisiög- gjöf, aðfinslur koma frá báðum biiðum, bindindis- og bann-inœn telja of skamt gengið í takmörk- unaráttiaa, andbanjningar of langt. Um þessa hluti er ástæðulaust að deila að sinni. Allir hugsandi menn verða að sameinast um það, að lefla bindindi í Jandinu. Til þess þarf meðal annans styrk löggjafans. Hann virðist veita bindindisstarfseminni þann . fjárhagsstyrk, sem nauðsynlegur er til þess að hún geti eflst þjóð- inni til gæfu og gengis. Það skal sagt þingmönnum til hróss, að margir þeirra eru þess alráðniir; að bregðast vel við þeirri skyldu, enda eiga andbanningar loforð upp að fylla, siem þeir vonandi gleyma ekki. Þó að hlutyerk Lög- gjafans sé mikils varðandiv í þessu sambandi, þá er hlutwrk fjöld- ans þýðiugarmeira. Almenniingsá- Jit, sem ekki eirir drykkiusiðun- um, alménningsáJit, sem krefst þess að nautnafýsnir manina séut látaar þjóna göfugum markmið- um, er og verður sterkasti þátt- uriinn í því, að vernda þjóðina gegn skaðsemi áfengisnautaar. Einnig á þessu sviði eiga and- banninigar Loforð að efna, og er þiess að vænta, að þau verði ekki vaniefnd. En það ber að muna, að tekki er um fulla hollustu að tala viði biindindismálið, 'nema frá þeim, siem sjáXfir er,u aJbindindismiennu Alþýðublaðlð hefir skýrt frá því að 'nefnd sú, sem kosin var af bæjarstjórn til þess að koma með! uppastungur . um atvinnubætur kvenna, sé að útvega konum vinnu hjá VetrarhjáLpinni, 6 kon- ur munu hafa femgið þar vinnu, og er ináttúrlega framför að því að koma á þeirri reglu að gneitt se kaup hjá Vetrarhjáipinni, í stað þess að láta bláfátækar ]tion>- ur vinna kaupiaust, í von um kaup, sem aldrei fékst goLdið, eins og áður hefir komið fynir. En lítil úrlausn er þó 6 komur fái vinnu, þegar vinnuþúrfa konur skiíta tugum og hundruðum. 121 kona er á biðlista hjá Vinnumið- stöð kvenna, og er mjög lítil viwna til handa þeim. pær koma i hvaða veðri sem er, stundum með Lítil börn við hömd, og biða í eftirvæntingu þess, að einhver virana fáist. Þær fara glaðar bæ- inp á enda, hvert sem þær eru sendar, til þiess að elta uppi lítil- fjörlega atvinnu, þó ekki sé nema nokkra kiukkutíma. Sú vinna, sem þeim hentaði bezt vegna þiess að þær gætu gengið að henni undir- búniingslaust, væri þvottar og hreiingierningar, þvi þá vinnu bjóða flestar. Ef bæjarstjórn Reykjavíkur vildi viðurkenina þörfina á því;, að veita fátækum bamakonum nokkra hjálp til heimilisverka, án þiess að slíkt yrði skoðaður sveita- styrkur, þá mætti vejta mörgum konum vimnu. Það er riiokkuð al- gengt að læknir segi konu að hlífa sér, en hún eigi þess enigan kost. Væri þá hægt að benda á slikt heimili og senda þangað hjálparstúlku. Mikill munur mundi margri konunni þykja að fá hjálp til þess að þvo þvottinin sirnn, eða að fá unnin erfiðustu verkin 1 sinni eða 2 s. i viku. En til fullkominna vandræða horfir þegar konan legst í rúm- ið eða þarf að fara á sjúkrahús. Ef fjölskyldan fær fastan sveit- arstyrk, þá er LítilL vegur að út- vega hjálpina, af því að borgun- in er víis, ©n ef fólkið, þiggur ekki af sveit en er fátækt og atvirjnulaust, þá er svo að segja ómöigulagt að útvega hjálp vegia þess, að kaupgreiðslan er ekki trygð. _ Bærinai þarf að eignast flokk af góðum hjáiparstúlkum, en byrja verður á því að veita fé tiL þess að borga þeim, sem fá- anlegar eru til þess að vinna þiessi verk. HjálparstúJkurnar eiga að verða fastar starfskonur bæj- arins, og þær þurfa að vera vald- ar sitúlkur, þvi aðrar mundu naumast taka að sér að vinna,' þessi verk til lengdar. En svo^ mikil nauðsyn er á hjálpinnii, að málið þolir enga bið. Því þarf að byrja á þessari vinmu sem lausa- vinmu, tíma- og dag-vinnu. Þá mundi létt á mörgum þreyttum konum og Öðrum veitt vinna, og Líkur væru til að þá mundu koma fnam stúlkur, sem gætu síðar orðið fastar starfskonur og gætu þá fengið einhvern undirbúming til verksins. bæði í sambandi við skólana og heimilin. iÞess er að vænta, að bæjan- stjórnin dragi nú ekki lengur að koma á atvinmubótum handa kon- um, og byrji á þeirri vinnu, sem fliestar geta notfært sér. Hitt er Likast háði, að viðurkenna rétt þeirra til vinmunnar, en láta þær vinmulausu bíða eftir úrLaus'ninini arum saman. L. V, íll.h l'JlLÍ í !¦ I , Vonir yðar um góð vindlakaup munu rætast § tmmmmmmiwz Baðhús Reykiavikur verður opið fyrir jólin sem hér segir: Langardaglnn 22. des. iil kl. 12 á ntlðiifiattl. Snnnndaglitn 23. — — — 0 e. h* Mánudaglun. aðfangadag — 2 e. ts, Góðnr vindill er bezta jólagjofin. Biðjið verzlun yðar um einhverja af eftirtðldum t egimdum af vindlum eða smávindlum. peg- ar þér farið að kaupa ió\agjafirnar. Vér höfum ávalt til í birgðum eftirtaldar tegundir frá pessum verksmiðjum. Ef að er gáð, er alveg eins nauðsynlegt að útvega fátæku .beimili hjáJparstúlku eins og 'hjúkrunarkonu, og ekkert undar- liegt þótt þjóðfélagið veiti barna- heimilum þiess konar hjálp. Slííkt er algenigt í öðrum lönduim, þar eru barnaheimilum viða vsitt ýms friðindi, sem ekki eru taiin sveitarstyrkur. Engirm getur í rauninini búist við að barnmaTg* beimiLi komist af með sama fé og barnfátt heimili. Ef borga á sömu laun fyrir sömu vinnu, er réttlátt að barnaheimilin njóti að- stoðar þjóðfélagsinss, og má veita þá hjálip á margvíslegain hátt, Danskir vindlar frá A. M. Hirschsprung & Sönner, Köbenhavn. Pelicano ExcepcionaLes do. Caminante Cassilda Bouquets do. Fiona Favoritas Punch Eclipso Yrurac Bat Flior de Venalez Suceso Original Bat Danitas smávindlar í Va í V» í % i Vs. í.Va í v« i Va í V2 Í.Va i V2 í V2 i V2 í V2 f vá i V2 ÍV10 ks. Smásöluverö pr. ks. 38,40 30,90 15,50 30,00 27,90 27,30 13,70 27,00 25,20 25,20 24,60 23,40 18,60 14,40 13,80 20,40 10,20 2,05 Tower Lux do. Röd Phönix Valencia Canio Lux do. Little Crown V» y* y* v* V2 v* ks. SmasöluverÖ pr. ks. 1935 9,65 9,65 8,85 16,80 8,40 6,90 8,10 Rooseveit smávindlar. í, % — ------ — - - l' W. . Larsen, Köbenhavn. Pepitana smávindlar i Vio Pk. Smásbluverb pr. pk. 2,05 do. i y2 'ks. — ks. 10^) E. Nobel, Kobenhavn. Perla, smávindlar t.Vio pk. Mignoin, — \ Vio — Copelia, -• — í Va ks. Patti, oerut í V2 — Smasöluverö pr. pk. ks. 1,15 l^ 6^5 11,10 C. W. Ob.el, Aalborg og Köbenhavn. Advokat do. Million do. do. Lille Million do. do. Terminus Geysir smávindlar Sonora ------ Phönix ------ do. ------ Million cerut Collegio cerut Golf P. Wulff, Kðbenhavn. Luksus Sortiment Corona Miinor Souverain Flora Danica Ninetta Panama Cordialies De Cabarga Niestor Lond. Docks, smáv. Laudabilis, — do. — Mocca, — i V> í Vio ÍV2 íy* l'/tt V2 V4 VlO V2 V»o VlO VlO V2 ks» pk ks. pk. k&, pk. ks. pk. Smásöluverð pr. ksk pk. 3 stk. ks. pk. ks. pk. ks. pk. ks. pk. ks. pk. í 132stk. í V2 ks. i.y> - i y2 - ÍVa - ÍV2 — *y> — íVi - í V4 % Vio ÍV10 IVi i Vw pk. ks. pk. 23,10 4,65 18,60 9,30 3,75 13,80 7,10 2,80 14,70 1^0 1,60 1,10 5,50 2,25 2,00 0,55 Smásöluverð pr. ks. 93,60 -— — —1 28,20 ------ _ _ 27,50 ------- _ _ 25,50 -4- — -M 24,60 __ _ _; 25,20 ------ — —, 22,80 ------ — —: 9,00 ------ — — 8,70 ------ — pk. 2,15 -5— — — 2,00 ------ — ks. 20,00 ------ — pk. 1,55 N. Törring, Odense. Sirena, smávindlar Salion, — London, — Briistol, — Edinburgh, — í V2 i-'Vi í 1/ í Vio - i Vio - ks. Vio Pk. Smásöluverb pr. ks. 9,60 ------ _ — 14,40 ------ _ pb 1,70 ------_ _ 1^0 ------ — — 135 Brödiene Braun, A/5.,Köbenhavn. Rollo í V* ks. Smásöluverb pr. ka. 7^0 Ergo í y4 — ' — — — 6,30 Morgan, smávtndlar t i/3, — ------- — — 8,70 Ensktr vindlart J. Freeman & Son, London. Juan de Santos í 1/2 ks. SmásöluverÖ pr. ks. 18,60 Manikin Majors í % — ------ — — 16,10 Jamaica vindlars frá Biitish American Tobacco Co. Ltd., London. Golofina Perf. í y4 ks, Smásöiuverð pi*. do. Londres Imp. % ys — ------ — Þýzkír og hollenzkir vindlari L. Wolff, Hamborg. Á Hamburger Bank í 1/2 ks. ks. 22,80 — 34,80 Gebriider Jacobi, Mannheim. Lloyd ( í V2 ks. Mignot & de Block, Eindhoven Smásöluverð pr. ks, 20,10 Smasöluverb pr. ks. 119,80 Horwitz & Kattentid, Köbenhavn. Mexico Oervantes Portaga Amistad Phönix do. Titania Times í 1/2 ~ks. Smásöluverð pr. ks. 26,40 í V2 —---------------- — 25,20 í V2 —---------------- — 25,20 í 1/2 — ------— —, 23,70 í y2 ¦— ------— — 22,50 í' 1/10 pk. ------ — pk. 4^0 í 1/2 ks. ------— ks. 20,40 í i/4 — ~~ ~y — 9,80 Regal Reinitas La Corona. CoTona Coronas Halfia-Gorona Bock. Rothischilds Eleg. EspanoJa Bouquet de Salon Henry Clay. Regentes Jockey Club Golondrinas Bouquet de Salon í; V2 ks- Smásöluverð pr. ks. 25,80 Havana-vindlar: Smásöluverð pr. I y4 ks. ÍV4 - ÍV4 IV* í V* ks. Smásöluverð pr. í y4 ks. í'-y* - ty4 - tv* - Smásöluverö pr. ks. 39,00 — 20,40 ks. 30,00 — 21,00 — 15,30 ks. 21,00 — 18,00 — 16,20 — 15,60 Tóbakselnkasala rlklslns, SAMBANDSHÚSINU - REYKJAVÍK. Símar: 1620, 1621, 1622ý 1623, 1624, 1625.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.