Alþýðublaðið - 20.12.1934, Side 3

Alþýðublaðið - 20.12.1934, Side 3
EIMTUDAGINN 20. DES. 1934. fextfirs’iar sagnir, 3. hefti. Safnað hefir Helgi Guðmundsson. Fást hjá bóksölum. Bðltaverzlan Guðm. Gamalíelssonar, Sími 3263. Nýprentaðar Sðgnr af Snæfellsnesi cftir Óskar Clausen, 1. hefti. Bðhaverzlan Guðm. Gamalíelssonar. Sími 3263. Ný áfenglsIöOQÍöl. AL,ÞINGI hefir nú afgreitt frum- varp til áfengislaga sem lög. Lög þessi öðlast gildi 1. fehr. 1935, og er með þeim afnumið með öllu það, siem eftir stóð af bannlögunum. ,þ>að var laust fyrir siðiustu alda- mót, að bannstefnan hófst hér á landi. þ>á var gengið inn á þá braut, að setja ýrnsar iagatak- markanir um alla meðferð áfengis í landinu. Var síðan haldið áfram á þessari braut fet fyrir fet, unz sæmilega fullkomið bann fékst ár- ið 1915. f>að bann stóð — þó ekki óhagigað' — til 1922. Þá var það, að leyfður var innflutningur svo kallaðra léttari ví|na; var svo iit- ið á, að slíkt yrði að gera vegna viðskifta vorra við Spán, en al- þingi lýsti því yfir, að það héldí fast við bannstefnuna, þrátt fyrir þetta. Eigi að siður verður að Líta svo á, að með Spánar-undanþáguinni sé snúið við á þeirri braut, sem fylgt hafði verið frá því fyrir aldamót. Frá því að stefna að meiri og mieiri lagahömlum um meðferð áfengis, er nú stefnt að minni og m'.nr.i lagahömlum, og nú hefir iokasporið verið stigið, þannig að áfengis Löggjöf okkar er nú komin í líkt horf og var laust eftir aldamótin. Frá sjón- armiði bindindis- og bann-manna að surnu Leyti verri, en að sumu lieyti betii. Var.aliegast eru skoðanir mjög skiftar um hina nýju áfengislög- gjöf, aðfinslur koma frá báðum hliðum, bindindis- og bann-*menn telja of skamt gengið í takmörk- unaráttina, andbanmingar of langt. Um þessa hluti er ástæðulaust að deila að sinni. Allir hugsandi roenn verða að samieinast um það, að efja bindindi í landiniu. TiL þœs þarf meðal annarts styrk Löggjafans. Hann virðist veita bindindisstarfseminni þann . fjárhagsstyrk, sem nauðsynlegur er til þess að hún geti eflst þjóð- inni tí.1 gæfu og gengis. pað skal sagt þingmönnum til hróss, að margir þeirra eru þiess alráönir að bregðast vel við þeirri skyldu, enda eiga andban:nin,gar loforð upp að fylia, sem þeir vonandi glieyma ekki. Pó að hlutverk lög- gjafans sé mikils varöandii; í þessu sambandi, þá er hlutverk fjöld- ans þýðingarmeira. Almienningsá- Jit, siem ekki eirir drykkjusiðun- um, ahnenningsálit, siem krefst þess að nautnafýsnir manina séu látnar þjóna göfugum markmið- um, er oig verður sterkasti þátt- uriinn í því, að vemda þjóðjna gegn skaðsiemi áfiengisnautnar. Einnig á þessu sviði eiga and- banninigar loforð að efna, og er þ'ess að vænta, að þau verði eklu vaniefnd. En það ber að muna, að ©kki er um fulla hollustu að tala við biindindismálið, nema frá þeimi, sem sjáLfir er,u albiridindismienn. ALPÝÐUBLAÐÍÐ Atvinnuleysi kvenna. 121 kona á biðlista hjá VinnumiOstöð kve.ina. Alþýðublaðið hefir skýrt frá því að nefnd sú, sem kosin var af bæjarstjórn til þess að ltoma með uppástungur . um atvirmubætur kvenna, sé að útvega konum vinnu hjá Vetrarhjálpinni, 6 kon- ur munu hafa fengið þar vinnu, og er náttúriega framför að þvi að koma á þeirri reglu að greitt sé kaup hjá Vetrarhjálpinni, í stað þess að láta bláfátækar kon- ur vinna kauplaust, í von um kaup, sem aldrei fékst goldið, eins og áður hefir komið fyrir. En lítil úrlausn er þó 6 konur fái vinnu, þegar vinnuþurfa konui’ skifta tugum og hundmðum. 121 kona er á biðlista hjá Vinnumið- stöð kvenna, og er mjög lítil virna tiL handa þeim. pær korna í hvaða veðri sem er, stundum með Lítil börn við hönd, og bíða í eftirvæntingu þess, að einhver vinna fáist. þ>ær fara glaðar bæ- inn á enda, hvert sem þær eru sendar, til þess að elta uppi lítil- fjörlega atvinnu, þó ekki sé nema nokkra klukkutíma. Sú vinna, sem þieim hentaði bezt vegna þess að þær gætu gengið að henni undir- búningslaust, væri þvottar og hreingiemingar, því þá vinmu bjóða flestar. Ef bæjarstjórn Reykjavíkur vildi viðurkenna þörfina á þvi, að veita fátækum barnakonum nokkra hjálp til heimilisverka, áin þess að slíkt yrði skoðaður sveita- styrkur, þá mætti vejta mörgum komum viinnu. Það er mokkuð al- gengt að læknir segi konu að hlífa sér, en hún eigi þiess engan kost. Væri þá hægt að bemda á slíkt heimili og senda þamgað hjálparstúlku. Mikill mrunur mundi margri konunni þykja að fá hjálp til þess að þvo þvottinn sinn, eða að fá unnin erfiðustu verkin 1 sinmi eða 2 s. í viku. En til fullkominna vandræða horfir þegar konan Legst í rúm- ið eða þarf að fara á sjúkrahús. Ef fjöLskyldan fær fastan sveit- arstyrk, þá er lítill vegur að út- vega hjálpina, af því að borgún- in er vfs, en ef fólkið þiggur ekki af sveit en er fátækt og atvirjnulaust, þá er svo að segja ómöigulagt að útvega hjáip veg ;a þess, að kaupgneiðslan er ekki trygð. _ Bærinn þarf að eignast flokk af góðum hjálparstúlkum, en byrja verður á því að veita fé til þess að borga þeim, sem fá- anLegar eru til þess að vinna þessi verk. Hjálparstúlkurnar eiga að verða fastar starfskonur bæj- : arins, og þær þurfa að vera vald- ar stúlkur, því aðrar mundu naumast taka að sér að vinma; þessi verk til lengdar. En svo mikil -nauðsyn er á hjálpinni, að málið þolir enga bið. pví þarf að byrja á þessari vinrnu siem lausa- vinnu, tíma- og dag-vinnu. Þá mundi létt á mörgum þreyttum konum og öðrum veitt vinna, og lllmr væru til að þá mundu koma fram stúlkur, siem gætu síðar orðið' fastar starfskonur og gætu þá fengið einhverm undirbúming tii verksins. Ef að er gáð, er alveg eins nauðsymlegt að útvega fátæku .heimili hjálparstúlku eims og hjúkrunarkonu, og ekkert irndar- Legt þótt þjóðfélagið veiti barna- heimilum þess konar hjálp. Slíikt er algengt í öðrum löndum, þar eru barnalieimilum víða veitt ýms fríðindi, sem ekki eru taLLn sveitarstyrkur. Enginm gietur í raunimni búist við að banunargt heimiii komist af með sama fé og barnfátt heimili. Ef borga á sörnu Laum fyrir sömu vinnu, er réttlátt að barnabeimilin mjóti að- stoðar þjóðfélagsins, og má veita þá hjálp á margvíslegan hátt, bæði í sambandi við skólana og heimilin. ijpess er að vænta, að bæjan- stjórnin dragi nú ekki lengur að koma á atvinnubótum handa kon- um, og byrji á þeirri vinnu, sem flestar geta notfært sér. Hitt er Líikast háði, að viðurkenna rétt þeirra til vinnunuar, en láta þær vinnulausu biða eftir úrlausninini árum saman. L. V. mmnmmnnnnn i I I • ; i ! Ul i L_í ! í ' r . Voiir ýðar um góð vindlakaup munu rætast nmmmmnurmn Baðhús Reykjavikur verður opið fyrir jólin sem hér segir: Langardaglnn 22. dei. til kl. 12 á mlAnœtftl. Snnnndaginn 23. — — — 8 ©. h. Mánudaginn, aðfangadag — 2 e. h. Góður vindill er bezta jóiagjöfin t Biðjið verzlun yðar um einhverja af eftirtöldum tegundum af vindlum eða smávindlum, peg- ar þér farið að kaupa jó’agjafirnar. Vér höfum ávalt til í birgðum eftirtaldar tegundir frá pessum verksmiðjum. Danskir vindlar Tower Lux í y2 ks. frá A. M. Hirschsprung & Sönner, Köbenhavn. do. i y* — Pelicano í y2 ks. Smásöluverð pr. ks. 38,40 Röd Phönix i y* r— ExoepcionaLes í y2 - — — — 30,90 Valencia ‘ xk ■ do. <y* - — 1—; 15,50 Canio Lux í y2 — Camir.ante í % - — — 30,00 do. f. y* — CassiLda í y2 — — — 27,90 Little Crown i y* L— Bouquets í y2 - — — 27,30 Roosevelt smávindiar f 1/2 — do. í y* - — — 13,70 Fiona í y2 - — — 27,00 W. . Larsen, Köbenhavn. Favoritas í y2 - — —. 25,20 Pepitana smávindlar í Vxo Pk. Punch f y2 - — — 25,20 do. i y2 ks. Eclipso f y2 - — — — 24,60 Yrurac Bat í V2 ■— — — — 23,40 E. Nobel, Köbenhavn .. FLor de Venalez i 1/2 — — — 18,60 Perla, smávindlar i Vio pk- Suoeso í y2 - — — 14,40 Mignon, — i VlO — OriginaL Bat fy2 - — — —, 1330 Copelia, — f y2 ks. Danitas smávindlar fVx - — — — 20,40 Patti, oerut í y2 — — ■— iy2 - — — — 10,20 — — i Vio — — — 2,05 N. Tðrring, Odense. Sirena, smávindlar í y2 ks. C. W. Obel, Aalborg og Köbenhavn. SaLon, — í Vi — Advokat i /4 ks. Smásöluverð pr. ks. 23,10 London, — í VlO pk. do. í Vio pk. — pk. 4,65 Bristol, — í V10 — Million í 1/2 ks. — ks. 18,60 Edimbnrgh, — í V10 — Smásöluverð pr. ks. 1935 9,65 9,65 8,85 16,80 8,40 6,90 8,10 Smásöluverð pr. pk. 2,(S '-------- — ks. 10,20 Smásöluverð pr. pk. ks. 1,15 1.25 6.25 11,10 Smásöluverð pr. do. do. Lille Milliom do. do. ty* - pk- ks. 74 í Vio í 1 í xk xk VlO pk. pk. ks. pk. 9,30 3,75 13,80 7,10 2,80 Brödiene Braun, A/?., Köbenhavn. Rollo f y* ks. Smásöluverð pr. Ergo í xk — — Morgan, smávlmdlar Ji/, - — ks. 9,60 — 14,40 pf 1,70 - 130 - 135 ks, 730 — 6,30 — 8,70 Terminus í 1/2 ks. — ks. 14,70 1 , Geysir smávindlar í V10 pk. pk. 130 Ensklr vindlar: Sonora í VlO 1,60 J. Freeman & Son, London. Phörnix í| VlO — 1,10 Juan de Santos i y2 ks. Smásöluverð pr. ks. 18,60 do. 1 1/2 ks. — ks. 5,50 Manikin Majors f y2 — — — 16,10 Million oerut í Vio pk. — pk. 2,25 V ! Collegio cerut i VlO 2,00 Jamaica vindlar: Golf í 3 stk. 0,55 frá Biitish American Tobacco Co. Ltd., London. GoLofina Perf. í V4 ks. Smásöluverð pi*. ks. 22,80 '. Wulff, Köbenhavn. do. Londnes Imp. f 1/2 — — — 34,80 Luksius Sortiment í 132 stk. SmásöJuverð pr. ks. 93,60 Þýzkir og hollenzkir vindlar: Corona Minor f y2 ks. — 28,20 L. Wolff, Hamborg. Souverain í y2 — —- 27,50 Hamburger Bank í i/2 ks. Smásöluverð pr. iks. 20,10 FLora Danica í y2 — — — — 25,50 « Ninetta í 1/2 - -4- — —L 24,60 Gebriider Jacobi, Mannheim. Panama í y2 — —— — 25,20 LLoyd í 1/2 ks. SmásöLuverð pr. ks. 1930 CordiaLas í y2 — — — —. 22,80 De Cabarga H4 - — 9,00 Mignot & de Block, Eindhoven Nestor í Vr ~ — — 8,70 Regal Reinitas í 1/2 ks. Smásðluverð pr. ks. 25,80 Lond. Do:ks, smáv. í, V10 pk. — pk. 2,15 > : • ! 1 |; -- , ’ : 1 i ! í ’ 1 . ! ' Laudabilis, — i '/lO —) — — 2,00 Havana-vindlar: . - do. — k Vi ks. — ks. 20,00 La Corona. Mocca, í Vio pk. — pk. 1,55 Corona Coronas í 1/4 ks. Smásöluverð pr. ks. 39,00 HaLf-a-Conona í, 1/4 — — — 20,40 lorwitz & Kattentid, Köbenhavn. Bock. Mexioo í xk ks. Smásöluverð pr. ks. 26,40 Rothschilds í 1/4 ks. Smásöluverð pr. ks. 30,00 Gervantes íy2 ■ ! 25,20 ELeg. Espanola í 1/4 — — — 21,00 Portaga í y2 — — — , 25,20 Bouquet de SaLon í 1/4 — — — 15,30 Amistad í 1/2 — — — — 23,70 Henry Clay. Phönix í 4/2 -— —- 22,50 Regentes í 1/4 ks. Smásöluverð pr. ks. 2130 do. í V10 pk. — pk. 430 Jockey Club í 1/4 — — 18,00 Titania í 1/2 ks. — ks. 20,40 Gol-ondrinas í 1/4 — — — 16,20 Times í i/, - —- — 9,80 Bouquet de Sal-on í 1/4 — — 15,60 Tóbakseinkasala ríklslns, SAMBANDSHÚSINU — REYKJAVÍK. Símar: 1620, 1621, 1622* 1623, 1624, 1625.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.