Alþýðublaðið - 20.12.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.12.1934, Blaðsíða 4
TI2 áramóta, frá pwi l dag, óktsypis. Nýir kaupendur fá Alpýðublaðið ókeypis til )iæstu áramóta. Sunnudagsblað Alpýðublaðsins ... veitir áreiðanlega ánægjustundir um jólin. fiieimilialaixsa stúlkan. Efnisrik og hrífandi tal- mynd í 10 páttum. Aðal- hlutverk leika: . George Raft, Sylvia Sidney. Og svo gefur hann henni, hún hionum, pau pví jólagjöf úr leðri, sem er hentug, haldgóð og falleg! Núera allar óskaplö turnar komnar. 107o afsláftur af ÖLLUM PLÖTUM, sens keyptuá' ern á tímannm fs*á kl. 9—4, fðstndag og langardag. Gefið plðtnr fi jtflaglöf. ManlO lóli- lðgin. Hljóðfærahúsið, Bankastræti 7. I Jólavðrur Hússðgn - LeRIönp Mesta úrvalið. líafficfÍH í Lægsta verðið. ö. Húsgagnaveirzlun Reykjavíkur I Að gefno tilefni þykir rétt að vekja athygli kaupmanna bæjarins á því að í samþykt um lokunartíma sölubúða og takmörkun á vinnutíma sendisveina í Reykjavík, staðfestri af at~ vinnumáláráðuneytinu 27. nóv. s. 1., er svo ákveðið, að vinnutími sendisveina skuli eigi.vera lengri á degi hverj- um en 9 klukkustund, fyrir sendisveina 14 ára og eldri, en 8 klukkustundir fyrir sendisveina á aldrinum 12—14 ára. Enn fremur er svo um mælt, að útsendingu er sendisveinar starfa að, skuli lokið eigi síðar en einni klukkustund eftir lokunartíma, eða tveim stundum eftir lokunartíma, daginn fyrir almenna frídaga. Brot gegn ákvæðum þessum varða sektum 20—500 kr. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 20: dezember 1934. Gústav A. Jónasson, settur. FIMTUDAGINN 20. DES. 1934. I DAG. Næturlæknir er í nótt Hantsies Guðmundsson, Hverfisg. 12, sími 3105. OTVARPIÐ: 15: Veðurfregnir. 19: Tónleikar. 19,10: Ve'ðurfregnir. 19;20: Lesin dagskrá næstu viku. jpingfréttir. 20: Fréttir. 20,30: Afmæli útvarpsins: Ræður og skýrslur. (Útvarpsstjóri. — Gumaxl. Briem verkfr. — Form. útvarpsráðs.) Tónleikar: a) Söngkvartett; b) Útvarpshljómsveitin. „Kolbeinn á Strönd“ Höfundur s ögunnar „Stremg- lieikar“, sem nefnir sig „Kolbeinn á St:önd“ er beðinn a'ö gefa sig jfram í dag við ritstjóra Alþýðu- blaðslns. Þórður Sveinsson prófessor er - sextugur í dag. Vetrarhjálpin Styrkið starfsemi henjiar með gjöfum. Skrifstofan er á Lauga- vegi 3, sími 4658. Athygli. ®kal vakin á auglýsinjgu í blaö'- inu um lokum rakarastofanna yíir jólahátíðina. Baðhús Reyl j ivikur hefir opið allan sunnudaginn. Er pað einkum gert vegna verzl- nnar- og verka-fólks, sem stundar vinnu alla virka daga. Guðspekifélagið. Enginn fundulr i „Septímu“ ainin- að kvöld. Sameiginlegur fundur beggja stúknanna á aðfangadags- kvöld kl. 11. Minningu félaga síns, Jóns K. Kristbjörns- sonar markvarðar, heiðruöu Va,ls- marþ í gæ,r k.l. 2, með pví að af- hjúpa minnisvarða á leiðii hans. Við afhjúpun minnisvaröans flutti ræðu séra Bjarni Jðnsson dóm- kirkjuprestur. Sýnir heitir nýútkomin bók eftir Sig- urð Eggierz. Eru pað bæði Ijóð og sögur. Útgefandi er porst. M. Jónsson á Akuneyri. Skipafréttir. Gul.lfoss er í Rieykjavík. Goða- foss kom kl. 4 í gær að vestan og niorðan. Dettifoss er á Iieið til Vestmannaeyja til Hull. Brúarfoss er á leið til Leith. Lagarfoss er í Höfn. Selfoss er á lieið til Reykjavíkur frá Oslo. Islaind fór frá Fæneyjum, í gæ!r. Ný bók: kWm sjðlfsíræðsla eftir Fifðrik Á. Bnekkan. ób. kr. 2,25. Fjóla, safn af sönglögum; samiÖ hefir ísólfur Pálsson. — Hentug jóla- og tækifæris- gjöf handa söngvinum. Fæst hjá bóksölum. SIRON Nýtizkn hálstreflar, smekkleg og kærkomin jólagjöf frá honum til hennar og frá henni til hans. Verð frá 2,25. Opið 11 til 12'/2 og 2—7. NINON, g?Ss- Opið 11—1272 og 2—7. Nýju postulins- matarstellm vekja athygll, Siðan égtöki-pp fallegu pöstu lins matarstellin hefirathygli 0 > peirra sem gefa matarstell mjög beinst að spáný ju gerðum. pessum t dag tek ég upp, kaftl- steli af söma gerðum. Siprðor Kjartansso Laugavegi 41. Gott planó mahogni-kassa, ódýrt^ til sölu til jóla. Hijóðfærahúsið. Enn @r kostnr á að fá Sunnudagsblað Alpýðublaðsins frá upphafi. Nýir kaupendur fá pað ókeypis, með- an til er, ef þeir greiða fyrir fram fyrir janúar og koma sér þannig í tölu skilvísra kaupenda blaðsins. ,Góða spilin/ Alt af verða pau vinsælust og alt af fáið þiö pau I Bókaverzlun Snæbjarear Jónssonar. PNýla Bfitf Bi y með huliöi- hiálnii ||||( Spennandi og skemtileg pýzk tal- og tónmynd. — Aðalhlutverkið leikur eftir- lætisleikari allra kvikmynda- vina, ofurhuginn. Harry Piel, ásamt Annemarie Sörensen og Fritz Odemar. I Hálverk tii jðlagjafa fáið pið keypt á vininustofu FREYMÓÐS JÓHANNSSONAR, í þingholtsstræti 28. Sími 3081. SéfaiaBnúsHelgasr^: Skóiaræður og önnur erindi. Ný bók, kemu'r í bókaverzlanir í dag. Prýðileg jólagjöí! Heiras um bói og fimm aðrir jólasálmar í hefti 1 kr. Nýr ísl. texti. ÖLL ÓSKALÖGIN á nötum komnar, Capri — Daysi o. fl. að eins 1,00, Gefið nótur í jólagjöf. Hljóðfærahúsið, Bankastræti 7, Atlabúð, Laugavegi 38. Vaterman’s sjálfblekungar. KONUNGLEG JÓLAGJÖF. Fást í Bókaverzlun Soæbjarnar Jónssosar. Rakarastofur YFIR JÓLAHÁTÍÐINA verða rakarastofur bæjarins opnar sem hér segiry’— Föstudaginn 21 til kl. 9 síðd. Laugardaginn 2?. til kl. 11 siðd. Sunnudag (Þorláksmessu) lokað ailan daginn. Mánu> dag (aðfangadag jóla) og gamlársdag opið til kl. 4 ',/s e. h. Lckað 1. og 2. jóladag. Bókin ,,Úti- iþróttir“ kom út i dag. Eftir Moritz Rasmussen og Carl Silverstrr nd. Með 120 myndum. — Verð kr. 4,50. Nauðsynleg bók hverjum íþrótta- manni. Tilvalin jólagjöf handa ung- um mönnum. íþróttafélag Reykjavikur. Sveliþykt hangikjöt af Hóisfjöilum. Drifandi, Laugavegi 63. Sími 2393.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.