Alþýðublaðið - 20.12.1934, Blaðsíða 4
Tíl áramóta,
firá pví l dssg,
ók«;ypis«
Nýir kaupendur fá Alþýðublaðið ókeypis til næstu áramóta.
Sunnudagsblað Alþýðublaðsins
..........._. .veitir áreiðanlega ánægjustundir ura. jólin.
NaamláSíó
Heimllislausa
sfúlkan.
Efnisrfk og hrífandi tal-
mynd í 10 þáttum. Aðal-
hlutverk leika:
. George Raft,
Sylvia Sidney.
Núeruallar óskaplöturnarkomnar.
10% afsláftrar af ÖLLUM PLÖTUM,
sem keyptar ern á tímiíniim fisrá kL
9—4, fðstodag Off langardag.
Gefið plðtnr í jolagjðf. Manið fóik"
lðgin.
Hljóðfærahúsið,
Bankastræti 7.
I
Jólavðrnr
Húsgöp - Leftíöflfl
Mesta úrvalið Va|JH«0 3
Lægsta * erSið. ¦«"»•»"11 V*
Húsgagnaverzlun
Reykjavíkur
II gefnu tilefni
þykir rétt að vekja athygli kaupmanna bæjarins á því
að í samþykt um lokunartíma sölubúða og takmörkun
á vinnutíma sendisveina í Reykjavík, staðfestri af at*
vinnumálaráðuneytinu 27. nóv. s. 1., er svo ákveðið, að
vinnutími sendisveina skuli eigi.vera lengri á degi hverj-
um en 9 Vs klukkustund, fyrir sendisveina 14 ára og
eldri, eri 8 klukkustundir fyrir sendisveina á aldrinum
12—14 ára. Enn fremur er svo um mælt, að útsendingu
er sendisveinar starfa að, skuli lokið eigi síðar en einni
klukkustund eftir lokunartíma, eða tveim stundum eftir
lokunartíma, daginn fyrir almenna frídaga.
Brot gegn ákvæðuni þessum varða sektum 20—500 kr.
LÖgreglustjórinn i Reykjavík, 20: dezember 1934.
Gústav A. Jónasson,
settur.
FIMTUDAGINN 20. DES. 1934.
Enn er kostnr á
að fá Sunnudagsblað Alþýðublaðsins frá
upphafi.
Nýir kaupendur fá pað ókeypis, með-
an til er, ef þeir greiða fyrir fram fyrir
janúar og koma sér þannig í tölu skilvísra
kaupenda blaðsins.
I DAG.
Næturlæknir er í inótt Hanmes
Guðmundssion, Hverfisg. 12, sími
3105.
ÚTVARPIÐ:
15: Vieðurfregnir. ., .
19: Tónteikar.
19,10: Veðurfnegnir.
19,20: Lesin dagskrá næstu viku.
pingfréttir.
20: Fréttir.
20,30: Afmæli útvarpsins: Ræður
o.g skýrslur. (Útvarpsstjóri. —
Gumnl. Briem verkfr. — Form.
útvarpsráðs.)
Tóhleikar: a) Söngkvartett; b)
Otvarpshljómsvieitin.
„Kolbeinn á Strönd"
Höfundur sögunnar „S'treng-
lieikar", sem meínir sig „Kolbeiym
á Strönd" er beðinn a'ð gefa sig"
jfnam í dag við ritstjóra Alþýðu-
blaðBins..
Þórður Sveinsson prófessor
er' sextugur í dag.
Vetrarhjálpin
Styrkið . stanfsiemi hennar með'
gjöfum. Skrifstofain er á Lauga-
vegi 3, sími 4658.
Athygíi.
eikal. vakin á auglýsinjgu í blað-
inu um lokun rakarastofanna yfir
jólahátíðina. . .
Baðhús Reyl J ivikur
hefir opið allan sunnudaginm.
Er það emkum gert vegna verzl-
uinar- og verka-fólks, sem stundar
vinnu alla virka daga.
Guðspekifélagið.
Enginn fundujr í ,,3eptímu" aintr.-
að kvöld. Sameigialiegur fundur
beggja stúknanna á aðfaingadags-
kvöld ki. 11.
Minningu
félaga sins, Jóns K. Kristbjörnis-
somar mankvarðar, heiðruðu Vails-
ín/e(r;^j i gær kl. 2, aneð því að af-
hjúpa minnisvarða á leiðó hains.
Við afhjúpum minnisvarðariiS fiutti
ræðu séra Bjarni Jónsson dóm-
kirkjupiiestur.
Sýnir
heitir nýútkomin bók efíár Sig-
urð Eggerz. Eru það bæði ljóð og
sögur. Útgefandi er porst. M.
Jónseion á Akurieyfi.
Skipaf réttir.
Gullfoss er í Rieykjavik. Goða-
foss kom kl. 4 í gær að vestan
og niorðan. Dettifoss ef á leið til
Vestmannaeyja til Hull. Brúarfoss
er á leið til Leith. Lagarfoss er
í Höfn. Selfoss. er á leið til
Reykjavíkur frá Oslo. ísland fór
frá Færeyjumj í giær.
Ný bók;
Aipýðíeg
siðlfsfræðsla
leftir Friðrik Á. Biiekkan.
Ób. kr. 2,25.
Fjóla,
isafn af sönglögum; samið
hefir ísólfur Pálsson. —
Hentug jóla- og tækifæris-
gjöf handa sðrigvinum.
Fæst hjá bóksölum.
nisoN
:,1
m
i
':: ;:'.--- i
Nýtizku
hálsMlár,
smekkleg og kærkomin
jólagjöf
frá honum til hennar og
frá henni til hans.
Verð frá 2,25.
Opið 11 til 12 7« og2—7.
MÖN; tiTllt-
Opið 11—1272 og 2—7.
Nýju postulins-
matarstellm vekja
athygli.
Síðan égtókrpp fallegu pöstu
lins matarstelíin hefir athygli
htismæðía ö-* peir/a sem
ætla að gefa matarstell
jólágjö'f mjög beinst að
þessum spánýju gerðum.
í dag tek ég úpp, kaffl-
stel! af söma gerðum.
Sigurðor HJartanssoa
Langavegi 41.
,Góðo spilin/
Al,t af verða þau vinsælusit og
alt stf faið þið þau I:
Bókaverzlun
Soæbjarear
Jóossonar.
Nýfa Bfó
Karry með hullð >
híMiii ns.
Spennandi og skemtileg
þýzk tal- og tónmynd. —
Aðalhlutverkið leikur eftir-
lætisleikari allra kvikmynda-
vina, ofurhuginn.
Harry Piel, ásamt
Armemarie Sörensen
og
Fritz Odemar.
Málverk til jólagjafa
fáið þið keypt
á vininustofu
FREYMÓÐS JÓHANNSSONAR,
í f>tagholtsstræti 28. Sími 3081.
W% Mapús Helgaso^:
Skólaræður og önnur erindi.
Ný bók, !;:.:.]
íkemu'r í bókavierzianir í dag.
Prýðileg jólagjöí!
Heims um bói
og fimm aðrir jólasálmar í hefti 1 kr. Nýr ísl.
texti. ÖLL ÓSKALÖGIN á nótum komnar,
Capri — Daysi o. ð. að eins 1,00,
Gefið nótur í jólagjöf.
Hljóðfærahúsið, Bankastræti 7,
Atlabúð, Laugavegi 38.
sjálíbliekungar.
KONUNGLEG JÓLAGJÖF.
Fást i
Bókaverzlun
Soæbjarnar
Jönssonar.
Rakarastofur
YFIR JÓLAHÁTÍÐINA verða rakarastofur bæjarins opnar sem
hér segir:!— Föstudaginn 21 til kl. 9 siðd. Laugardaginn 2?. til
kl. 11 siðd. Sunnudag (Þorláksmessu) lokað ailan daginn. Mánu-
dag (aðfangadag jóla) og gamlársdag opið til kl. 4 '/s e. h.
Lckað 1. og 2. jóladag.
Bókin
„Úti-ipróttir"
kom út í dag.
Eftir
Moritz Rasmussen og Carl Silverstrfnd.
Með 120 myndum. — Verð kr. 4,50.
Nauðsynleg bók hverjum íþrótta-
manni. Tilvalin jólagjöf handa ung-
um mönnum,
ípróttaíélag Reykjavíkur.
ww
Svellþykt hangikjöt af Hóisfjölíum. Dríf *ndi, Laugavegi 63. Sími 2393.