Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1897, Page 1

Skírnir - 01.01.1897, Page 1
Skýrslur og reikningar fjelagsins 1897, m. m Bækur þær, er fjelagið hefur gefið út 1897 og látið útbýta meðal fjelagsmanna fyrir árstillagið, 6 kr., eru þessar: Söluverð Skírnir (um árið 1896)............................................kr. 1,00 Tímarit XVIII.......................................................— 3,00 íslenzkt fornbrjefasafn IV, 3.......................................— 2,00 Landfræðissaga íslands II, 2........................................— 1,25 Safn til sögu íslands III, 2........................................— 2,00 Kr. 9,25 Á hinum fyrra ársfundi Reykjavíkurdeildarinnar 2. apríl 1897 var lagður fram endurskoðaður ársreikningur deildarinnar fyrir árið 1896. Forseti skýrði frá efnahag deildarinnar, og taldist svo til, að skuldir hennar hefði minkað um c. 200 kr. á reikningsárinu. Á hinum síðara ársfundi Reykjavíkurdeildarinnar 8. júlí 1897 skýrði forseti frá aðgjörðum og hag deildarinnar. Vegna fjárhagsvandræðanna treysti deildin sjer eigi í ár til að gefa meira út en hinar vanalegu árs- bækur, Skírni og Tímaritið. Eftir uppástungu Hafnardeildarinnar var samþykt að bera undir alla hjerlenda fjelagsmenn spurninguna um afn&m eða framhald útlendu frjettanna í Skírni, á þann hátt, að hverjum fjelags- manni sje sent oyðublað með spurningum þar að lútandi til útfyllingar. I stjðrn voru kosnir þeir, er segir hjer á eftir. Endurskoðunarmenn vóru kosnir aðjúnkt Björn Jensson og bankabðkari Sighvatur Bjarnason. 1 Timaritsnefnd næsta árs vðru kosnir ritstjðri Einar Hjörleifsson, yfirkenn- ari Steingrímur Thorsteinsson, assessor IJristján Jónsson og kennari Jö- hannes Sigfússon.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.