Alþýðublaðið - 22.01.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.01.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Verðlækkunl PjTJÖ Útsalan í verzlun tM ©láÆ Arna Eirikssonar er ákveðin til Kyndilmessu að þeim degi meðtöldum. — -A.lt að 40 pct. A&ÆTT RIO-KÁFI seljum við nú á kr. 1,35 hálft kg. Kaupfélag Reykjavíkur Gamla bankanum. verður haldinn i Bárunni, sunnudaginn 23. þ. m. kl. 9 siðd., opnað kl. 81/* siðdegis. Karlmenn eru velkomnir kl. 9, ef rúm leyfir. — Aðgangur fcostar 25, aura fyrir alla. — Þingmacnaefnum boðið á fundinn. Stjórn Kvenréttindafélagsim. Alþýðuflokksfundur verður haldinn í Bárubúð á morgun, 22. janúar klukkan S sfð- degis. — Fundurinu er fyrst og fremst fyrir flokksmenn og aðra stuðningsmenn B>listans. — Kosnlnganefndin. $j$6gar andinn. Amensk /andnemasaga. (Framh.) „Við mepum ekki slá slöku yið,“ sagði N than, „Óvinir þfnir eru heiluni dégi á undan okkur, þeir eru ifðmdi og eg ótUst að þeir hraði s-é’’, sem mest þeir mega tii heimkynna sinna. Þú verður að taka á því sem þú átt til, þangað til f kvöld, þá íærðu góð-m mat Og getur sofið rólegur í nótt.* Nithan fór fy ir honum með sifkum hraða, að Ro'and undraðist stórum, því hann vissi að karlrnn hafði ekki sofið í tvo sólarhringa, frekar en hann. Þetta jók honum ásmegin, svo hann hélt áfram möglunariaust. unz þeir um sólar lag komu til ár þeirrar, er svo oit áður hafði kynst hörmungum Rolands Hann þekti þó ekki þann stað, er þeir komu til, þ>f hann var margar mllur frá rústunurn. „Sá, sem ætlar spr að elta Wenonga," sagði N than, „verður að forðast spor hans. Þú þekkir ekki gamian rauðskyana, sem ótt- ast það, að honum verði veitt eftirför — vafalaust óttast svarti ránfuglinn það — Þ>ð liggja fleiri leiðir til þorps Wenoogsi, en sú, sem hann hefir faríð, og við vinn- um á með þvf, að fara sfyztu leið " Nathan nálgaðist fljótsbakkann, gekk út af vFundavegmum braust i gegnum sefið og stansaði loks undir kjarri vasdnni brekku, þar sem hellir einn kom í Ijós og bauð þeim ágætt skjói. Svo var að sjá, sem Nathan hefði oftar komið þarna. Auk skjólsins var sá kostur við hellinn, að f honum var uppsprettulind. Á sandgólfinu voru halíbrunnin sprek, og í einu I orninu var flet úr laufum, og sannaði það enn þá betur, að þarna hefði maður komið áður. „Hér getum við sofið í íriði,“ sagði Nathan, „og svefnin mun hressa okkur." Nathan safnaði meira laufi og kveikti eld t sprekum, sem hann tíndi. Því næst settust þeir félagar að saæðing, og neittu matar þess, er Nathan hafði tekið af rauðskisn- nnum. Roland hafð iitla matarlist og var svo þreyttur, að hann stein- iofnaði á augnabragði. Nithan bætti meiri viði í eldinn gerði sér anníð flet úr laufi, lagði vopnin þznnig, að hann gat gripið til þeirra á augnabitki, lét Pétur litla leggjast við fætur sér og sofnaði brátt Ritstión og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðján Gutenbeírg. Atvinna Myndariegum stúlkuin býðst góð afcvinna. — Upplýsingar gefur Qlafia Jóhannsdétfir. Túngötu 12, kl. 2—4 virka daga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.