Alþýðublaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 6
L.ESENDUR Oiinunnar
xninnast þess sjálfsagt, þeg-
ar þess var getið í fréttum,
að fyrsta myndin, sem kvik-
myndastjórinn franski, Rog-
er Vadin, stjórnar með hina
nýju konu sína, Anette
Stroyberg, í einu aðalhlut-
verkinu,hefði verið bönnuð
til sýningar alls staðar
nema í Frakklandi sjálfu.
Afleiðingin af þessu banni
er auðvitað sú, að fólk flykk
ist til Parísar til þess að sjá
þessa bönnuðu mynd, — en
margir eru sagðir verða fyr
ir vonbrigðum, þar eð þarna
sé ekkert annað að sjá en
svo oft áður hefur sést á
hvíta tjaldinu. Hér kemur
frásögn dansks blaðamanns,
sem gerði sér á hendur ferð
til Parísar til þess að sjá
myndina.
anne Moreau, sem eru hjón.
Þau ræða málverk af Je-
anne Moreau, sem er nakin
— á málverkinu. Þau hjón
tala mjög frjálslega saman
um hlutina. Jeanne hefur
átt elskhuga, sem er Amer-
íkani, en einn daginn færir
eiginmaðurinn konu sinni
þær fréttir, að frænka hans,
sem aðeins er 15 ára, sé trú
lofuð. Unnustinn er enginn
annar en Ameríkaninn, en
Jeanne fer þrátt fyrir það
ásamt manni sínum til fjöl-
skyldu stúlkunnar til þess
að bera fram hamingjuósk-
Jeanne Moreau horfir æðis-
lega á eldtungurnar, sem
gleypa bréfin og bráðlega
læsast í hana sjálfa. ...
in“ úr kjólnum fer fram
með viðeigandi snúningum
og vindingum, — hún verð-
ur alltaf að halda tólinu við
eyrað, . . . en þegar þessu
talinu einnig, reynir hún að
alinu einnig, reynir hún að
fá mann sinn til að taka
hina 15 ára stúlku að sér,
en þá vonast hún til, að Am-
eríkaninn snúi aftur til
hennar sjálfrar. — Maður
hennar mótmælir m. a. með
þessum orðum: — Já, en
hún er þó írænka min. Og
Jeanne Moreau svarar: Já,
en er ég kannski ekki kon-
an þín? Þá hefjast umræð-
ur, og eiginmaðurinn lætur
undan með þessum orðum:
— Vina mín, þú ert sannar-
lega viðbjóðsleg.
Næst segir frá vetrarí-
þróttastað. (Kannski er það
hér, sem íþróaráðherrann
hefur sett hnefann í borðið,
því að hér gerist dálítið!) —
Það, sem gerist er, að An-
ette Stroyberg kemur fram
í sviðsjósið . . . það gerir
hún enn fremur mjög fag-
urlega, því að stúlkan er
reglulega snotur. Hún er
embættismannsfrú, en mað-
ur hennar er í viðskiptaferð
í Hollandi. Hún á lítinn
dreng, sem hún hefur þarna
hjá sér. — Gerard Philip
gefur hér drjúga kennslu í
Myndin fjallar eins og
víst flestir vita um ást. —
Parísarbúarnir, sem kvöld
efir kvöld standa í löngum
biðröðum til þess að ná í
miða á myndina, hafa tæki-
færi til þess að kynnast því,
hvað það er, sem Roger
Frey ráðherra vill ekki að
sjáisf í útlandinu, en ekki
ir: þannig hagar siðað fólk
sér.
Stúlkan, sem leikin er af
Jeanne Valery, er ekki
heima. Hún er í heimsókn
hjá ungum stúdent, sem er
sá, sem hún í raun og veru
er ástfangin af. Jeanne Va-
lery vill giftast stúdentin-
um, sem leikinn er af Jean
hinni fullkomnu ,,tælingar-
list“ og embættismannsfrú-
in, Anette Stroyberg, fellur!
Æ, já.
Síðan kemur frú Gerards,
sem enn er Jeanne Moreau,
ásamt Ameríkananum (þau
eru nefnilega orðin góðvinir
aftur), en hann hefur sína
15 ára unnustu með, en það
Anette Stroyberg og Gerard Philip í hlutverkum. ...
einasta er bannað að mynd-
in sé sýnd á ítalíu og Spáui
eða öðrum strangkatólskum
löndum, heldur er hún einn
ig stranglega bönnuð til út-
flutnings til allra annarra
landa, einkum þó Rússlands
og USA. Ef fólk vill kom-
ast að því, hvað er svona
hræðilegt, verður það að
gera það sama og franski
upplýsingamálaráðherrann,
Frey, ásamt með dóms-, inn
anríkis-, mennta-, íþ'rótta-
og utanríkismálaráðherran-
um, að sjá myndina í Frakk
landi.
Myndin hefst með samtali
milli Gerard Philip og Je-
Louis Trintignant, en hann
segist fyrst þurfa að ljúka
sínu verkfræðiprófi. Síðan
verður hann að gegna her-
þjónustu, en þar eð stúlkan
vill ekki bíða, stingur hun
upp á því, að hann gerist
elskhugi sinn, ef þau þann-
ig geti hneykslað foreldra
sína svo og skelft, að þau
styðji hjónaband fjárhags-
lega. — Næsta atriði mynd-
arinnar er ákaflega áhrifa-
mikið, en það er þegar Ger-
hard Philip hjálpar konu
sinni úr kjólnum, á meðan
hún talar við fyrrverandi
elskhuga sinn, Ameríkan-
ann, í símann. — „Háttun-
var einmitt ætlunin, að
hún skyldi forfærð. Stúd-
entinn birtist einnig á staðn
um. — Það er alls ekki hægt
að átta sig fyllilega á því,
hver háttar hjá hverjum. En
Jeanne Moreau er ánægð,
enda þótt henni finnist hin
fagra embættismannsfrú í-
skyggilegur keppinautur. —
Orðaskipti tveggja persóna
skulu tilgreind: Önnur seg-
ir: Hugsa sér, allt vinafólk
okkar, sem giftist um líkt
leyti og við, er skilið. Hvað
eigum við eiginlega að
gera?
Nú snýr allur flokkurinn
Framhalda á 10 síðu.
í HRINGIÐU jólainnakup
anna þeytist fólk verzlun úr
verzlun í leit að vinargjöf-
um, sem í senn eru hæfileg-
ar hvað verð snertir og
sömuleiðis vænlegar til að
vekja gleði þess, sem gjöfin
er ætluð. — Oft finnst fólki
„einfaldast og bezt“ að gefa
bók. „Góð bók er gulls
ígildi“, segja spekingarnir
Þá er samt eftir sá vandi, að
velja bókina, en úr mörgu
er að velja. — Allir þeir,
sem unnið hafa í bókaverzl
un fyrir jólin, kannast við
það, þegar fólk kemur mótt
og másandi á þorláksmessu
kvöldi og spyr eftir ein-
hverri bók handa stúlku,
pilti, fullorðnum manni, —
konu eða barni. Oftast hef-
ur fólk enga hugmynd um,
hvað það vill, en lætur af-
greiðslumanninn öllu ráða.
Þetta kemur afgreiðslu-
fólkinu oft í mikinn vanda,
og þótt það vilji gera sitt
bezta, er ekki víst, að því
heppnist að velja heppilega
bók fyrir Pétur eða Pál, —
sem það liefur aldrei augum
litið.
Oftast eru það nýjustu
bækurnar, sem mest er otað
fram, og þær renna út eins
og heitt smjör á þeirri ainni
forsendu, að þær eru nýjar.
— En það eru ýmsar bæk-
ur í bókaskápum bóksai-
anna, sem vert væri að eign
ast og gefa, þótt ekki séu
gefnar út í gær. — Þetta
kom okkur í hug á dögun-
um, þegar við spurðum eft-
ir ljóðabók Jóhanns Jónsson
ar í bókaverzlunum. „Ekki
til . . . ekki til“ var alls stað-
ar sagt, þar til við loks
fengum hana í Bókabúð
Máls og menningar á Skóla-
vörðustíg.
leika, þegar röddin er þögn-
uð . . .“
Um kvæðið Söknuður, —
segir Kiljan: ,,í þessu kvæði
eru rakin öll fyrri kvæði
hans og svo ævi: og þanníg
er kvæði þetta að sinu.n
hætti andlátskvæði einr, og'
mörg fegurstu kvæði túng-
unnar, ort í þann mund er
höfundur kveður líf sitt, •—
helgað þeirri stundu, þegar
ekkert er framundan nema
skuggsjón liðinnar ævi
manns spegluð í andartaki
hans hinstu."
Þar eð það ljóð er heldur
langt til að birta það hér,
völdum við eitt smákvæð-
anna:
Hvað er klukkan.
Dagur var kominn að
kvöldi,
kyrrð og svefnró í bænum,
lognöldusöngvar frá sænum,
sumar í blænum.
Gott kvöld, hvað er
klukkan?
Röddin er ljúfmál sem
lognið
létt og flögrandi bros
um varanna rósreifað flos.
Hárið blakaði í blænum,
bjart eins og vorið á sænum.
í augunum hillti undir
ungan dag.
þar sem allt var fætt —
nema sorgin.
Og enn var komið að kvöldi
og koldimmt í bænum —
og náhljóð frá niðmyrkum
sænum.
Gott kvöld, hvað er
klukkan?
Röddin var grátklökk rem
hálfstilltur strengur,
steingerður íshlátur svall
um varanna grátstorknað
gjall
ia
m
n
■
■
■
B
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
m
H
H
H
H
H
H
H
H
En hver er svo Jóhann
Jónsson, kann einhver að
spyrja? Það eru nefnilega
ekki svo ýkjamargir, sem
vita mikið um hann.
Jóhann Jónsson fæddist
að Staðarstað á Snæfellsnesi
12. september 1896. Hann
ólst upp í fátækt og átti alla
ævi við mikla vanheilsu að
stríða. Aðeins 36 ára að
aldri lézt hann úti í Þýzka-
landi, en þar hafði hann
dvalizt við nám.
Árið 1952 voru Ijóð hans
gefin út, en Halldór Kiljan
Laxness skrifar „um þessi
kvæði“ í formála bókarinn-
ar. Þar segir hann um smá-
kvæði Jóhanns: „Hin fyrri
smákvæði Jóhanns eru með
þeim töfrum ger, að það sem
þau tjá er fólgið að baki
orðunum: þau flytja í hæsta
lagi aðeins nið af vindi eða
báru: einstöku sinnum svip
af skefldu andliti. Þau rök
eru. ein uppi höfð, að þar
hæfi sem fæst orð og styst,
borin af rödd, sem nálgast
hvísl, harpan er í kvæðum
þessum svo lágstillt og sleg-
in svo mjúklega að næsta
stigið er þögn: það er að
minnsta kosti ekki hægt að
komast nær þögninni, og
vera þó kvæði. En ef þau
eru lesin í dimmum. lágum
kyrrum málrómi, sem þó
ber í sér gull af tenór, í því
innilega umhverfi, þar sem
þau eiga heima, þá verður
eftir eins og óendanlegt
bergmál mannlegs veru-
Sem vængur með
flugslitnum fjöðrum
flökti strý undir
höfuðdúksjöðrum.
í augunum drottnaði alvöld
nótt,
þar sem allt var dautí —
nema sorgin.
-o-
Jóhann Jónsson mætti
vera meir þekktur meðal
íslenzkra Ijóðalesenda en
hann er.
,iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiimiimimimiiiiiiiiiiiiH
LÖGREGLUÞJÓNNINN og
Philip sitja enn í friði og ró
á veröndinni með rauðvíns-
glösin fyrir framan sig,
þegar Frans kemur æðandi
að. „Ófreskja,“ hrópar
hann, „ófreskja, sem ég hef
lokað inni í hlöðu.“ Philip „
M
0 1. des. 1959 — Alþýðublaðið