Alþýðublaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 12
; --ý
iiii
30 ára leit að mannætu-
STJORNARSTAFSMENN á
Nýju-Gineu liafa skýrt frá
því, að þeim hafi tekizt að
hafa samband við villimanna-
flokka af sérstakri tegund,
sem iðkað hafa mannát.
Dr. John Gunther, sem hef-
ur á hendi umboðsstjórn í
Papualandshlutanum skýrir
frá bví, að frumskógarliðs-
sveitir hafj komizt nokkrum
sinnUm að þpssu frumstæða
frumskógafólki og haft við
það vinsamlegt skipti. Hér er
mn að ræða Keba þjóðflokk-
inn, en bað eru dvergar í
Araa. fjallasvæði sunnan til á
evnui.
Dn. Guntb°r sagði, að Keb-
ar hefðu viðurkennt, að þeir
astu mannakíöf. en ekki nema
af látnum bjóðhræðrum sín-
ni'i. Þeir ætu ekki óvini sína.
Rpbar sögðu, að beim lík-
um óvina isnna, er þeir felldu
í bardaga, flevgðu þeir í ár
eða skildu þau eftir í skóg-
inum.
Það hefur ekki gengið
greitt að komast í samband
við þessa villimenn. Síðan
1929 hafa menn stjórnarinn-
ar reynt að hafa samband við
þó. 011 skógurinn er erfiður og
villimennirnir varir um sig,
tortryggni við aðkomumenn.
Nú virðist hins vegar, að ísinn
sé brotinn og möguleikar fyr-
ir hendi til að hefja vinsam-
leg skipti.
40. árg. — Þriðjudagur 1. des. 1959 — 257. tbl.
Fegurðar-
drottningar.
Þetta eru allt fegurðardrottningar, isem nýlega voru sæmdar
þeim titli í París. í neðri röð frá vinstri er fyrst ungfrú Par-
ís og næst henni drottning bifreiðanna. I efri röð frá vinstri:
Ungfrú spiladós, eins og þeir kalla hana, ungfrú ritvél og
ungfrú, sem kennd er við dýrlinginn Saint-Maxim.
VAR DÆMDUR
HANN brosti þegar hann
fékk að heyra, að hann væri
dæmdur í lífstíðarfangelsi,
En níu mínútum áður hafði
hann varla getað varizt gráti,
meðan réttarhaldið yfir hon-
um stóð yfir. Það tók aðeins
níu mínútur. Hann viður-
kenndi umyrðalaust, að hann
hefði myrt 10 mánaða dóttur
sína, einu mannveruna, sem
honum hafði þótt nokkuð að
ráði vænt um.
Það hafði komið til rifrild-
is milli hjónanna, Mikes, sem
er 24 ára og Jeans, sem er 18
ára. Þannig byrjaði ógæfan.
Hún fór með barnið þeirra til
móður sinnar og yfirgaf hann
að fullu og öllu, en lofaði þó,
að hann fengi að sjá barnéð.
Hún stóð þó ekki við það lof-
orð. Þá fylltist hann bræði,
keypti skátaliníf fyrir 10
shillinga, fór bcint til tengda-
móður sinnar og myrti barn-
ið, hana og systur hennar, en
tengdafaðir hans slapp með
því að flýja. Þegar hann var
haudtekinn vildi bann ekki
skilia við barnslíkið. Hann
æpti: „Ef ég fæ ekki að hafa
Framhald á 10. síðu.
ur að þekkja sína
FRANKIE Abbatemarco
hét frægur glæpamaður í
Néw Ýork með langan lista
af glæpum og hvers konar af-
brotum á sinni sextíu ára
löngu ævi. Hann var staddur
í banka nokkrum fyrir fáum
dögum, er tveir grímuklædd-
5r gangsterar, eins og hann er
siájfur, komu inn og skutu á
hann tveimur skotum. Hann
reyndi að forða sér, og fór út,
en kom inn aftur og fékk þá
sex t;l viðbóíar. Það var hans
bani. Um þetta má segjá, að
nú skrattinn hættur að
þekkja sína.
AQABA, nóv. (UPI). — Á
eyðilegum sandinum nálægt
odda Sinaiskagans stendur
gæzlulið frá Sameinuðu þjóð-
unum vörð þremur árum eftir
að Bretar, Frakkar og ísra-
elsmenn réðust inn í Egypta-
land.
Staðurinn er kallaður
Shram-El-Sheikh og þaðan
var innsiglingunni í Akaba-
flóa lokað með egypzkum fall-
byssum fyrir ísraelskum skip-
um.
Þessi varðstöð Sameinuðu
þjóðanna hefur verið nærri
gleymd, en nú hafa menn ver
ið minntir á hana aftur, af
því að konungurinn í Saudi-
Arabíu vill nú, að stöðin sé
yfirgefin, en þar eru nú að-
eins fáir menn.
Það var fyrir réttum þrem
árum, að Sameinuðu þjóðirn-
ar ákváðu að aðskilja heri
Egypta og Israels. Það eru
ekki nema um 5000 menn í
öllu gæzluliðinu, sem er dreift
á nokkuð márgar stöðvar hing
að og þáhgað um svæðið milli
Egyptalánds ög ísrael. f gæzlu
liðinu eru hersveitir frá Ind-
landi, Kanada, Júgóslavíu,
Svíþjóð. Brazilíu, Noregi og
Danmörku.
Konmjgúrin" í Saudi-Ara-
b;u hofur en nlátið taka upp
I : ív.ál, hvórt ekki sé hægt
að láta herliðið fara. Hann
heldur því fram, að Akaba-
flói sé arabiskur sjór, en með
því að hafa gæzlusveitir þarna
geti Israel fengið að sigla ó-
hindrað til Elath, sem er hafn
arborg innst við flóann. Mál-
ið verður enn flóknara fyrir
þær sakir, að inn í það er
flækt spurningunni um sigl-
ingar ísraelsmanna um Suez-
skurð og kröfur Arabaríkj-
anna gegn þeim hluta Pales-
tínu, sem ísraelsmenn hafa
tekið.
Tugþúsundir flóttamanna
hafa hópazt saman á Gaza-
svæðinu, og hvorki Gyðingar
né Arabar virðast ætla að láta
undan. Mennirnir á varðstöð-
inni á odda Sinaískagans, eins
og aðrir gæzluliðar Samein-
uðu þjóðanna, virðast því eiga
langt starf fyrir höndum.
FUJ í Reykjavík
TRÚNAÐARRÁÐ FUJ í
Reykjavík er beðið að koma til
fundar á skrifstofuna í Alþýðu-
búsinu í dag kl. 6 e. h. Mjög
áríðandi er að mæta vel og
stundvíslega. Stjórnin.
ÚHilutun úivarps-
bylgjulengda
III geimfara.
„ÞAÐ er vel hugsan-
legt, að innan 5 ára reyn-
ist nauðsynlegt að kalla
saman sérstaka alþjóð-
lega útvarpsmálaráð-
stefnu til þess að ræða um
og úthluta útvarpsbylgju-
lengdum í geimnuni“. Á
þessa leið segir í uefndar-
áliti fimm sérfræðinga, er
nýlega hafa gefið skýrslu
til útvarpsmálaráðstefn-
unnar í Genf, sem þar er
haldin á vegum ITU —
International Telecom-
munication Union. — í
nefndinni áttu sæti sér-
fræðingar frá eftirtöldum
fimm þjóðum: Bandaríkj-
unum, Bretlandi, Frakk-
landi, Sovétríkjunum og
Tékkóslóvakíu.