Alþýðublaðið - 04.12.1959, Síða 6
OFFITA átti sök á falli
Napóleons, skrifar enski
læknirinn James Kemble í
bók sinni „Hinn ódauðlegi
Napóleon", sem nýkomin er
út í London.
Þegar Napóleon stóð á
hátindi veldis síns, veiktist
hann og fór að fitna, og við
könnun á heimildum um
keisarann kemst Kemble að
þeirri niðurstöðu, að hann
hafi þjáðst af Frölichs syn-
drom, það er að segja,
skemmdum á heiladinglin-
um, sem orsakar offitu og
dregur úr gáfum.
Um fertugsaldur var hmn
eldhuga herforingi horfinn,
en í stað hans kominn feit-
ur, syfjulegur og latur mað-
ur. Sjúkdómurinn gerði
fyrst vart við sig efiir Rúss-
landsförina og í crastunni
við Waterloo var augljóst,
að Napóleon var aðeins
skuggi af sjálfum sér.
f ..
FJÖRUTÍU arabiskir
sheikar fengu skemmtileg
bréf í pósti sínum í haust.
Það var mynd af ungri,
dökkeygri stúlku, ákveð-
inni á svip. Þetta var nýj-
asta uppátæki Farúks, fyrr-
um Egyptalandskonungs, og
vonast hann til að sheikarn-
ir láti ekki lengi bíða að
gera giftingartilboð.
En Ferial dóttir hans læt-
ur sér fátt um finnast um
uppátæki föður síns, og þeg
ar hann kom til Lausanne
fyrir skömmu að halda upp
á 21 árs afmæli hennar,
trúði hún honum fyrir
miklu leyndarmáli, sem
kom hinum forna konungi
í versta skap. Hún er búin
að fá sér vinnu. Enda þótt
hún megi eiga von á að Fa-
rúk gefi henni álilega upp-
hæð sér til framfærslu í
framtíðinni, getur hún ekki
lifað án þess að vinna. Hún
vildi fyrst verða læknir, en
faðir hennar neitaði alger-
lega að taka það í mái. Þá
gerði hún sér lítið fyrir og
lærði ‘ hraðritun, cn sam-
kvæmt kenningum Farúks
getur prinséssa ekki unnið
fyrir aðra. Þá réði hún sig
sem kennara í Lausanne. En
Farúk veit að eftir því sem
Ferial verður sjálfstæðari,
þeim mun erfiðara verður
að fá hana til að giftast ara-
biskum furstum.
☆
■fá- JÆJA, sagði frú Han-
sen við afgreiðslustúlk-
una í skóverzluninni. — Það
getur vel verið að þetta sé
tízkuliturinn, en hafið þér
ekki einhvern lit, sem meið-
ir minna?
IlllllllllllllllllllilllClllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllIlllllllllllllliliiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiunii Ulllllllllllllllllllllllllllllliliiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,
EITTHVAÐ FYRIR ALLA ?!!
NÝJASTA NÝTT í tízkunni eru kjólar með hinu sígilda kínverska sniði. Þeir eru
gerðir úr bómull og mynstrið prentað á. Á myndinni eru fjórar enskar sýningardöm-
ur í þessum kjólum á sýningu í London.
EINS og flestir muna er
nýlokið „ungfrú heims“-
keppninni í London. — í
danska blaðinu Aktuelt gat
fyrir skömmu að líta grein
eftir Jónas nokkurn, sem
ku vera einkaritari þeirra
dönsku þar úti í Lundúna-
borg a. m. k. á þessari sam
komu. Hann fer þar mörg-
um (og nokkuð fögrum)
orðum um norrænu kepp-
endurna, og gátum við ekki
látið hjá líða að birta þess-
ar myndir og svolítinn lir-
drátt úr greininni.
— Sannarlega var það til
skammar að ég komst ekki
til að hringja í gær og til-
kynna úrslitin í ungfrú-
kropp-keppninni. En þið
hafði nú auðvitað heyrt það
öllsömun Úrslitin urðu þau,
að ungfrú Holland vann á
lokasprettinum. Þegar þetta
var útkljáð hafðist ég við á
krá, þar sem ég neyddist til
að gefa ungfrú Kóreu 10—■
15 heita portvínssnapsa til
þess að hugga hana. Hún
fékk nefnilega lítils háttar
taugaáfall, þegar einhver
sorpblaðamaðurinn hélt því
fram, að hún væri hjói-
beinótt. Ég sagði henni, að
hun skyldi ekki gráfa það
. . . mér fyndust hnén á
henni reglulega sæt. ...
Miss Olsen, Danmörku,
fékk fimrnta sætið. Það var
ágætt, en eins og einhver
starfsbróðirinn sagði, —
ekki þungt á metunum, en
við gátum ekki gert að því.
Það var enginn, sem hélt
því fram í upphafi, að við
ættum^ að keppa í þunga-
vigt. Á þessu sviði sigraði
ungfrú Holland auðveld-
lega. Ungfrú Rottschafter
(en svo heitir hollenzka feg
urðardrottningin) var auð-
vitað ■— landi sínu trú --
sköpuð eins og Hollending-
ur aftan frá ... og vatnið
kom fram í munninn á hin-
um göfugu, ensku herra-
mönnum í dómarakróknum.
Þetta var nú eitthvað ann-
að en þeirra eigin frúr. . . .
— Það var a. m. k. gleði-
legt, að þegar sex daga und-
anrásarkeppninni var lokið,
voru ungfrú Svíþjóð og Nor
egur alveg komnar út úr
spilinu, þótt þær hefðu þá
næstum látið af hendi ailt,
sem þær höfðu utan á sér.
Var það nokkur uppreisn
fyrir okkur eftir ósigurinn
í landsleiknum í sumar, þeg
ar Svíar unnu með 6:0.
UNGFRÚ ÍSLAND átti
Iengi talsverða von, en hafði
því miður gleymt að greiða
sér, áður en hún fór að heim
an. Greiðan varð eftir heima
í Reykjavík, og hún vildi
auðvitað ekki, eins og allt
er í pottinn búið, fá lánaða
greiðu hjá Bretum. Hún helt
ist loks úr lestinni og lík-
lega fær hún neikvæðan
vitnisburð í íslenzkum hand
ritum eða drápu:
„Seigt sejled Sigrid mod
Syden
at sejre i yppig lárdyst.
Hörte I, frænder, lyden,
da Sigrid Sveinsdottir gied
i spagaten.“
(Af aðskiljanlegum ástæð
um sjáum við okkur ekki
fært að snúa þessu yfir á
móðurmálið.)
Hvað viðkemur Kirstinu
okkar, er aðeins að segja, að
hún fékk 500 kr. Það má
segja, að það sé ekki svo
mikið, en vonandi nægðiþað
vísu, en annars er
ur saga. Álitið er,
fegurðarkeppnin,
tekur þátt í, verði
inu, þar sem hún i
heyja fegurðareir
sjálfa „Miss Mánas
1. Ungfrú Holland — sigraði að síðusíu.
2. Samt sem áður — mjög snotur.
3. Ungfrú ísland — úr sögunni.
4. Enginn hugsar um hr. glæsimenni.
fyrir ferðakostnaðinum til
baka. í dag er hún í flesk-
og eggjagildihjá MacMillan
forsætisráðherra í Downing
Street. . . . Og að því loknu
er ballið búið.
En heimurinn stendur
hinni nýkjörnu: „ungfrú
jarðarkringlu" opinn. Það
hefur hann alltaf gert að
verður birtubard
tíma. Corina Ro
hefur þó talsveri
möguleika á mán
því er þeir segj;
verður það á Ven
þarlendir koma
réttu, viðurkennd
mál.
Persónulega h<
UNDRA-
HVOLFIÐ
NÆSTA morgun virðist
hið fræga svín ferðbúið.
Vagn finnst þó enginn til
þess að flytja dýrið á flug-
völlinn, en fjarlægðin er
ekki mikil og dr. Duchene
álítur að þeir séu ekki of
góðir til þess að teyma það
sjálfir á ákvörðuni
það virðist sem sé
annað að gera. .
er dálaglegt," seg
„Ég er annars eng
g 4. des. 1959 — Alþýðublaðið
mm