Alþýðublaðið - 04.12.1959, Side 11

Alþýðublaðið - 04.12.1959, Side 11
 ll. ■iHiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiimmiiirniiiiiiiiiiiimiv gæti verið ljósmóðir fyrir grísina þína og kýrnar og sem sækti handa þér inni- skóna að loknu dagsverki“. „Guð forði mér frá því!“. skrapp út úr Símoni og Carol hló hátt. „Segðu nú ekki að þú viljir einhverja, sem sé eins og kliput úr tízkublaði?“ „Ég er ekki enn búinn að hi.tta neina sem ég vil“, svar- aði Símon letilega og sló ösk- una af sígarettunni. „Það er me ra en ég get þol- að“, muldraði hún. „Það er heldur engin á- stæða til að þú gerir það“, glotti hann. Það var svo hlýlegt og þægi lega í dagstofunni í Pilgrims Row. Eldurinn á arninum varpaði skuggum um herberg- ið. Gluggatjöldin voru dreg- in fyrir gluggana eins og til að loka vinnuna úti, ekki að- eins vinnuna heldur og allán eirðarlausan heiminn fyrir ut- an. Það var allt svo friðsælt, dásamlegur friðarstaður fvrir þá, sem voru þreyttir á lífinu umhverfis bá og voru ánægð- ir með að sitja og dreyma. En það var enginn ákvörðunar- staður fyrir þann sem.átti allt lífið framundan, hugsaði Car- ol. Það var ekki annað en smá áningarstaður á veginum þegar hiarta manns og hugur heimtaði ævintýri og spennu. Hún fór aítur að hugsa um Vian. Það var ekki hægt að hugsa sér hann þarna í Símons stað. Hann var eins og rekinn af kjarnorku, alltaf að eltast við bað ófáanlega, eirð- arlaust að eltast við eitt- hvað. Skemmtilegur og æs- andi maður en jafn hættuleg- ur og allt sem æsandi var! Hún varð að v'ðurkenna að hún hafði meiri áhuga fyrir honum en nokkrum öðrum manni sem hún hafði kynnzt. Símon sat í reykskýinu frá sígarettunni sinni og horfði á .... spaiiö yður Klaup a núUimargraverakma! OÓRUOÖt (iöllUM ÍSÍS) - Ausfcursfciæti Carol. Það var jafn rólegt og friðsælt og það frekast getur verið hjá fólki sem situr sam- an tvö ein. Það var einmitt það, sem Rachel sagði, þegar hún kom skömmu se'nna inn. „Marga ára hamingjusamt og virðulegt hjónaband!“ sagði hún og brosti ertandi til Carol. „Guð minn, en hvað ég er þreytt!“ hélt hún glaðlega áfram. „Það er svo sannarlega erfitt að kenna dans uppi í sveit. Ég finn fyrir öllum mín- um tuttugu og einu ári!“ ,.En ég hélt að þú værir tvítug?“ sagði Carol og horfði á hana. „Símon sagði . . .“ „Hann er bara að reyna að gleyma þeirri leiðinlegu skvldu að kauoa afmælisgjöf hana mér!“ hló Rachel og gretti sig framan í Símon. „Það er í næstu viku!“ „Hún hlakkar til eins og smábarn“, brosti Símon. „Þetta var fallega gert af þér, Carol“. „Ég hlakka sjálf til“, svar- aði hún. „Þú hefúr ekki hug- mynd um hvað ég skal skemmta mér vel við að tína hálmstráin úr hárinu á þér!“ „O, ætli það verði skemmti- legra en fyrir mig að traðka á tánum á þér þegar ég dansa við þig“, sagði hann og þau hlógu bæði hjartanlega. Rachel hljóp aftur inn til að segja þeim að Vian kæmi því aðeins með að hann fengi að borga og ráða. „Hvað á ég að segja?“ spurði hún. Hann segist ekki koma með annars“, bætti hún við og leit biðjandi á Carol. „Hann er eigingjarn og ráð- ríkur“, svaraði Carol, .,svo þú verður að skila kveðju til gAWMMWWWtWWWWWMWWHMWWWtlWWWWHWWW „Iiryllilegt“, sagði hann til samþykkis. „Sömuleiðis! Hvað segirðu um að koma að skemmta þér í London?“ lagði Carol til. „Matur, leikhús og ball á eftir. Hvað um það, ungfrú Carew?“ „Það væri himneskt!“ Augu Rachel tindruðu. „Þá rættust all'r mínir draumar!“ „Þá er það ákveðið11, svar- aði Carol. „Símon sér um smá atriðin og útvegar einn mann með“, sagði hún og brosti til Símons. „Það tilheyrir þeirri vafasömu skemmtun að vera sterkara kynið!“ „Takk“, sagði hann. „Ég þakka hrósið, en ekki hlut- verkið! Hér vaxa engir ungir menn á trjánum“. „V!ð höfum Vian“, sagði Rachel og leit af einu á annað. „Skyldi hann vilja vera með?“ hún lagði sig alla fram til að vera eðlileg. „Það kostar ekkert að spyrja hann“, sagði Carol. „Hringdu og gerðu það“. „Finnst þér ég eiga að gera það?“ Rachel hikaði ögn en svo kinkaði hún kolli og fór fram á gang. © 8 it |f P Jt P II I henti öllum hinum afmælistertun-' um — af því ég veit ekkert betra enj —lagköku. hans og segja að ég hafi gef- ist upp eftir mikið basl“. „Hann heldur að hann fái allt sem hann vill“, muldraði Rachél og hraðaði sér að sím- anum. „Hann fær það líka alltaf“, sagði Símon rólega. 7. í stað þess að bjóða þeim út, eins og Carol hafði fyrst ætlað sér, gaf hún Rachel nýj- an samkvæmiskjól í afmælis- gjöf. Rachel gre'p andann á lofti af hrifningu þegar hún tók pakkann upp að morgni afmælisdagsins. „Carol... þetta er alltof mikið“, stamaði hún. „Hvern- ig get ég þakkað þér fyrir?“ „Slepptu þakklætinu og að- gættu hvort hann passar“, var svarið sem hún fékk og Rachel þaut inn á herbergi sitt og kom út nokkrum mín- útum síðar gjörbreytt kona. Kjóllinn var miög fallegur, lag eftir lag af svörtu chiffon og tjull yf'r pilsinu sem streymdi út frá grönnu mitt- inu. Lítill jakki huldi berar axilnar og allt þetta svarta, sýndi það sem fegurst var við Rachel, nefnilega fagra húð hennar. ..És vona að bú hafir ekki viliað hvítt tiull með rós- rauðúm blúndum“, brosti Carol. „Mér fannst þú ættir að láta það bíða þangað til þú gengur í barndóm!11 Rachel faðmaði hana að sér og lvsti bví yfir að s;g hefði alltaf drevmt um svartan samkvæmiskj ól. „Svart er einmitt minn lit- ur“, lýsti hún hátt yfir og snéri sér í hring. „Mér finnst ég geta sigrað allan heiminn í þessum kjól!“ Hún var svo falleg og barna leg og svo hrifin af breyting- unni á sjálfri sér að Carol fannst það leitt að hún skyldi ekki eiga sinn hjartans vin, sem gat sagt henni allt það, sem ung tuttugu og eins árs stúlka þarf að heyra. Þó að bróðir eða faðir vildu vel, var það ekki það sama. En Rac- hel virtist ekki sakna þess að eiga ekki sinn Rómeó þegar hún fór að taka upp hinar gjafirnar. Tösku frá pabba sínum, fallega forna gulleyrna lokka frá Tess, litla gpli- klukku frá Símon og púður- dós frá Nicky — hún tók jafn glöð við öllu og það hefðu verið dýrmætir gimsteinar. „Ég hef aldrei vitað annan eins afmælisdag“, tautaði hún meðan hún festi á sig eyrnalokkana, hlustaði á klukkuna og púðraði sitt litla uppbretta nef. „Ég hef alltaf heyrt að ell'n hefði sína gleði, en hingað til hef ég ekki trú- að því“, og svo kyssti hún þau öll. Það varð líka eftirtektar- verður daaur. Fyrst gjafirnar, svo uppáhaldsmatur Rachel, steikt nýru og svo gjafir frá fólkinu í þorninu. Það var eins og allir vildu gleðja hina vinsælu unpfrú Carew. Carol og Rachel fóru til bæjarins til að fá sér kaffi og verzla og Rachel kevnti sér hlægi- leaan lítinn hatt, en Carol sat máttlaus af hlátri. ’Vian ætlaði að sækja þau klukkan sex og Carol var ein- | mitt til be«ar hún hevrði rödd hans í anddvrinu. Hún fékk hiartslátt og leit gagnrýnandi í snegiHnn. Svolítið meiri varalit? 'S'volítið meir' lit á augnabrúnirnar? Sláin? Task an? 0<f svo var hún reiðubú- in. reiðubúin að taka því sem kvöldið hefði að færa. Þau biðu eftir henni þegar hún kom niður. Vian. sem var miög glæsilegur í klæðskera- saumuðum smóking. stóð og stríddi Raohel en hann elti Carol rueð augunum þegar hún gekk niður stigann. Það sama gerði Símon en það var Vian. sem sagði henni hve falleg hún væri. Og hún var ■ þess virði að horfa á hana í þröngum, ostru lituðum kjól, sem var nær því óeðlilega glæsilegur í einfald- leika sínum. Dökkt hárið lá í þéttum bylgjum að höfðinu og stór augu hennar ljómuðu þegar hún brosti til hans. Hún hafð: ætlað sér að sitja við hlið Rachel í aftursætinu en einhvern veginn vildi það þannig til að þegar þau óku af stað sat hún við hlið Vian i framsætinu. Hún hugsaði þurrlega að hann fengi nú líka alltaf það sem hann vildi. En hvað sem henni annars fannst um hann, varð hún að viðurkenna að hann ók mjög vel. Það var e:ns og aflmik- ill bíllinn flvgi undir höndum hans og bað leið ekki á löngu áður en þau sáu ljósin frá Lon don. Val Vian á veitingahúsi sýndi vel alheimsborgaraleg- an smekk hans. Rachel var sem dáleidd þegar hún sá búninga þjónanna, furðuleg- an hrærigi'aut tungumála um- hverfis sig og ekki sízt af sígaunahlj ómsveitinni. Hún valdi þá réttina sem höfðu einkennilegust nöfnin og Ijómaði af gleði þegar all- ir drukku hennar skál í kampavíninu, sem Vian bað um mikið af. „Getirðu ekki séð lífið gegnum rósrauð gleraugu þeg ar þú ert tuttugu og eins, get- urðu það aldrei“, sagði hann stríðnislega og bætti því við að sá tími kæmi innan skamms að kampavínið hjálp- aði ekki lengur. „Þú, þinn óforbetranlegi gamli kaldhæðingur“, brosti Rachel til hans en hún bætti því ekki við að henni findist hann mest aðlaðandi, glæsi- Vetrarhjálpin. — Skrifstófan er í Thorvaldsenstræti 6, — húsakynnum Rauða Kross- ins. Opið kl. 9—12 og 2—6. Sími 10785. — Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. -o- Kópavogsbúar. Líknarsjóðúr Áslaugar Maack heldur hjónadansleik laugardaginn 5. des. í Félagsheimilinu, til styrktar hinum bágstöddu — Bögglauppboð með haþp drætti — Góð hljómsveit. Miðasala á föstudag í Fé- lagsheimilinu. —- Kvenfélag Kópavogs. -o- Prentarakonur: Munið bazar- inn á þriðjudaginn. Skilið munum á mánudagskvöld í félagsheimili prentara. -o- DAGSKRÁ N.-D. Alþingis, fimmtudaginn 3. des. 1959, að loknum fundi í samein- uðu þingi: — Bráðabirgða- breyting og framlengmg nokkurra laga. -o- Frá Guðspekifélaginu: Rvík- urstúkan heldur fund í kvöld kl. 8,30 á venjulegum stað. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi, er hann nefnir: „Hin konunglega leið“. -o- Breiðfirðingafélagið heldur félagsvist í Breiðfirðinga- búð í kvöld (föstudag) kl. 8,30. Góð spilaverðlaun að lokinni keppni. -o- SSScSSi&SífífS: 'K ;'”gx Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og K,- kl. 08.30 í Væntaiileg | aftur til Rvk kl. 116.10 á morgun. Gullfaxi fer til toMS^tóoslo, Kmb. og Hamborgar kl. 08.30 í fyrramálið. ■— Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hólmavíkur, — Hornafjarðar, ísafjarðar, — Kirkjubæjarklausturs og Vest mannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Blönduóss, Egilsstaða, — Húsavíkur, Sauöárkroks og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg frá New York kl. 7,15 í 'fyrramálið. Fer til Glasgow og Amster- dam kl. 8,45. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvk á morgun austur um land í hrnig- ferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. ■— Skjaldbreið fer frá Rvk á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á Por- lákshöfn. Skaftfellingur fer frá Rvk í dag til Vestmanna- eyja. VIINJASAFN bæjarins. Safn deildin Skúlatúni 2 er opin daglega kl. 2—4. Árbæjar- —6. Báðar saíndeildir eru lokaðar á mánudögum.. LISTASAFN Einars Jónsson- ar, Hnitbjörgum. er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30—3,30. safn opið daglega frá kl. 2 Alþýðublaðið — 4. des. 1959 11

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.