Alþýðublaðið - 15.12.1959, Page 7

Alþýðublaðið - 15.12.1959, Page 7
Félagslíf Islandsmótið í Handknattleik hefst í jan. Keppni fer fram í öllum flokkum karla og kvenna — Þátttökutilkynningar og þátt- tökugjöld kr. 35.00 á hvern flokk skulu hafa borizt HKRR, Hólatorgi 2 fyrir 20. þ. m. Stjórn HKRR. flllllllllllllliiliiliiiniiiiliumiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiililiiili 1 SKíl'AUItitRB RiKISINS vestur um land til Akureyrar hinn 18. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi í dag til Patreksfjarðar, — Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, — Siglufjarðar, Dalvíkur og Akur- eyrar. Farseðlar seldir á fimmtu dag. Ath.: Þetta er síðasta ftrð til framangr. hafna fyrir jól. Herjólfur fer til Vestmannaeyja á morgun. Vörumóttaka í dag. HEILABRJOTUR. í VIÐRÆÐUM um verð lagsniál landbúnaðarins tóku þessir þátt: Eðvarð Sigurðsson frá ASÍ, Einar Gíslason frá Landssam- bandi iðnaðarmanna, Sæ- mundur Ólafsson frá Sjó- mannafélagi Reykjavíkur, Sverrir Gíslason frá Stétt- arsambandi bænda, Sigur- jón Sigurðsson, Steingrím- ur Steinþórsson og Sverr- ir Tryggvason, allir frá Stéttasambandi bænda. — Einnig tóku þátt í viðræð- unum þeir Ingólfuf .Tóns- son landbúnaðarmálaráð- herra og Gunnlaugur Briem ráðuneytisstjóri, er stýrði viðræðunum. Við- ræðurnar stóðu í 10 daga. Síðasti fundurinn stóð frá kl. 4 á sunnudag og þar til á miðnætd. í nokkrar fólksbifreiðir, vörubifreiðir og strætisvagn. Enn fremur Dodge Weapon bifreiðir af nýrri gerðy með framdrifi. i Bifreiðirnar verða til sýnis í Rauðárárporti við Skúla* götu þriðjudaginn 15. þ. m. kl. 1—3. Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora fyrir M. 5 ss dag. 11 Eyðublöð fyrir tilboð verða afgreidd á útboðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna. Jólsvskð iiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiHiiHiinniiiiiiiiiiiiHiiniiiiiiiiiiiiit AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU. IHIIIflHltHIIIIHHIHIHIHHIIHIHIIHfHHHIIIIHIIHIHIUIIII verður í Skíðaskálanum, Hveradölum, frá 26. des. — 3. jan. Væntanlegir þátttakendur látí skrá sig. í Skíðaskálan- um eða hjá T. H. Benjamínsson & Co., Vesturgötu 4, sírni 13166, fyrir 20. desember. Verð frá 26. des. — 3. jan. kr. 1000,00. Innifalið í verðinu er: Gisting, morgunverður, bádegisverð- ur, síðdegiskaffi, kvöldverður, aðgangur að skíðalyftu og aðgangur að gufu- og leirböðum. SKIÐASKÁLINN, HVERADOLUM. Fyrir karlmenn nýkomnir eru skórnir sem alla karlmenn hefur lengi Iangað til að eignast. Inniskór Fjölbreytt órval Hentugir til jólagjafa. Fyrir kvenfólk nýjasta tízka — margar mismunandi gerðir — eini útsölustaðurinn er Skóbúð Reykjavíkur h.f. Aðalstræti 8, — Sími 18514 Laugavegi 20 — Sími 18515 Snorrabraut 38 — Sími 18517. Alþýðublaðið — 15. des. 1959 f

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.