Alþýðublaðið - 15.12.1959, Síða 8
3» 15. des. 1959 — Alþýðublaðið
AGATA skrifar b
þrem fingrum á r
— þá hefur hún þej
ið öil morðin í huga
Gjarnan setur hún s
saman, þegar hún e
drepa tímann í
Greenway House í
hire.
Aðeins nítján
aldri-giftist Agata.
indum hennar var e
Unaðslegt
frí - í
FRÓNSK kona hafði kennt
páfagauknum sínum að
garga: ,,Dauði yfir alla Þjóð
verja“. Svo komu Þjóðverj
arnir einn daginn, og það
fyrsta sem þeir heyrðu var
gargið í páfagauknum: -—
,,Dauði yfir alla Þjóðverja'*
Ef ég heyri þetta einu sinni
enn“, sagði foringi þýzka
flokksins ,skal toæði úti um
yður og' páfagaukinn.
Vesalings konan sá nú
sitt óvænna og leitaði til
„Dauði yfir alla Þjóðverja".
„Megi drottinn heyra
bænir þínar, sonur sæll“, —
svaraði páfagaukurinn sam-
stundis.
nellikka
= ÞAU, sem sjást hér á myndinni, eru: Marlon Brando j
| og mótleikkona hans í kvikmyndinni Sayonara, sem 1
§ sýnd verður í Austurbæjarbíói eftir áramótin. — |
| Kvikmynd þessi hefur víða notið yinsælda, en bók- |
i in, sem kvikmyndin er gerð eftir, er einmitt ný- |
| komin á markaðinn hér í íslenzkri þýðingu. — 1
| Sayonara þýðir: .„Vertu sæl!“ |
.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiieiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuniiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiT
prests síns um ráð. Hann
ái líka páfagauk, sem hann
hafði kenn nokkur orð. —
Presturinn lagði því til að
þau-skiptu.
Næst þegar Þjóðverjarnir
komu í hús konunnar, —
tojuggust þeir við að heyra
sömu bölbænirnar og fyrr.
Þegar ekkert varð af því, og
páfagaukurinn steinþagði,
urðu þeir forvitnir og vildu
vita hverju þetta sætti.
Til þess að ahuga málið
hrópaði foringi hópsins
framan í páfagaukinn: —
ITALSKUR garðyrkju-
maður hefur skýrt nýtt
nellikuafbrigði eftir hinni
tilvonandi ungu keisaraynju
af Persíu, Farah Diba.
Hann hefur sent nokkur
sýnishorn af nellikunni með
flugvél til Teheran.
MARLENE DIETRICH
„sló sér heldur upp“ í París
um daginn. Hún hélt uppi
45 mínútna dagskrá fyrir
1500 Parísarbúa og þeir ætl
uðu hreint og beint að tryll
ast af hrifningu, þegar hún
söng „Ich bin von Kopf bis
Fuss-auf Liebe eingelstellt“,
úr myndinni Blái engillinn.
AGATHA CHRISTIE er
mest lesni rithöfundur
heimsins, að því er sagt er.
Bækur hennar hafa verið
gefnar út í 5Ó millj. ein-
tökum, hún hefur skrifað 60
skáldsögur og 8 leikrit á 40
árum. Sjálf er hún aðeins
rúmra sextíu ára, én hefur
samt séð þrem kynslóðum
fyrir morðsögum og rekið
keppninautum sínum öllúm
af sterkara kyninu ref fyr-
ir rass á þeim ritvelli, sem
áður var álitinn aðeins fyr-
ir karlmenn.
Það er gráhræðri konu af
hinum góðu og gömlu,
ensku borgaraættum að
þakka að kaldir karlar eins
og Sherlock Holmes, Perry
Mason og Lemmy Caution
komu í staðinn fyrir þunn-
nefjaðar leiðindaskjóður
eins og Miss Marple og hnött
ótta vitringa og snillileyni-
lögreglumenn eins og Her-
cule Poirot.
Leynilögreglusogur njóta
sífellt meiri vinsælda, og
málið í bókum Agötu er svo
Finnst ykkur hún
lega hérna? Eaun
hún hér út nák'
eins og flestar eldr
enskar, af borgaras
EKKI erum við gestalaus
í dag. Ungfrúin heitir Þóra
Marteinsdóttir, 13 ára að
aldri. — Auðvitað var hún
farin að hlakka til jólanna
— og jólafrísins í skólanum.
— Hún sagðist mundu fara
í peysunni, sem hún nú á
von í, á skíði, þegar snjór-
inn væri örugglega kominn
ekki of langt frá bænum,
og þegar henni gæfist tóm
til frá náminu. — Skíða-
peysa væri ekki eins góð á
dansæfingar, — þá væri
betra að vera í þunnum kjól
með víðu pilsi. ...
. . . Hann hefur áhuga á ijós
myndun sem tómstundaiðju,
stundum þrammar hann
líka upp á fjallstinda, þegar
vel gefur. Hann ætlar ekki
að gifta sig fyrr en . . . liann
hefur lokið námi . . . og sú
rétta kemur. . ..
fangaklefa
HOWARD Tanks, fyrr-
verandi fangi, hefur leitað
til hegningaryfirvalda í
Beaver Hill með ósk um að
fá leyfi til að dvelja í fanga
klefanum sínum fyrrverandí
í þrjár vikur — gegn gjaldi.
Eftir að Howard var lát-
inn laus hefur hann fengið
góða og virðulega stöðu í
þjóðfélaginu. En í bréf; sínu
til hegningaryfirvaldanna
segir hann:
— Ég hef aldrei haft það
eins gott eins og í fangels-
inu. Róin, sem þar ríkti og
reglus&mt líferni, fótaferð
snemma á morgnana, ekk-
ert amsur, ekkert véla-
skrölt, allt þetta var sér-
staklega þægilegt. Ég býð 20
dollara á dag fyrir mat og
húsnæði!
ir Ólafsson, tilvon-
andi viðskiptafræðingur,
brosti sælubrosi að tilhugs-
uninni einni saman, að hann
fengi nýja úlpu fyrir jólin.
Hann er búinn að ákveða,
hvað hann ætlar að gefa
systur sinni í jólagjöf •— ef
hann fær það í heildsölu.
Morð eiga að vera hreinleg — ekkert blóð — ei
hnífur, — aldrei skammbyssu.
hreint, að háskólakennarar
mæla með þeim sem lexíum
fyrir enskustúdenta.
Líklega hafa draumar
Agötu litlu Miller ekki ver-
ið svona stórir, þegar hún
fimm ára gömul samdi
hryllingssögur til þess að
ið, henni hélt áfram
ast, og hún hélt á;
skrifa sögur. Þær ’
ekki eins grimmdar
hinar fyrstu og el