Alþýðublaðið - 15.12.1959, Síða 15
mikill léttir að tala við hann,
að hafa elnhvern til að segja
áhyggjur sínar, einhvern sem
var jafn samúðarríkur og
þessi maður var.
„Ég hef saknað þín,
Símon“, sagði hún blátt áfram
og hendur hans tóku sem
snöggvast fast um stýrið.
„Þú veizt að ég vil gera allt
til að hjálpa ykkur!!“
„Vertu — bara hjá mér“,
stamaði Carol.
Rachel var að laga til og
það var Rachel, sem Carol
hafði aldrei séð fvrr. Carol
spurði hvað hún hefði eigin-
lega gert við sjálfa sig, hún
væri svo þreytuleg og slit'n
að sjá.
„Ég hugsa að hún hnfi unn-
ið alltof mikið“, svaraði
Símon fyrir hana og Carol
sagði að hún hefði ekki átt
að koma til að laga til fyrir
hana.
„Það Var ekkert“, svaraði
Rarhel fljó'mælt. „Hvernig
hafði Vian það á leið nni?“
bætti hún við.
„Betur en búist var við“,
svaraði Carol. ..Það var vit-
anlega mjög erfitt fyrir hann.
En læknarnir héldu að það
væri skárra af tvennu illu
fyrst Hsnn vildi endilega
komast hingað“.
„Þetta var mik ð — áfall
fyrir okkur öll“, hvíslaði
Rachel og Carol tók utan um
hana.
,.Það hefur scnnilega verið
,jafn erfitt. fvrir vkkur og
mis“, saaði hún vorkennandi.
„Þið hafíð verið vinir hans
.svo lengi“.
'Vinir! Já, það ■>,ar víst allt!
S^rítt o gert af Vian. P'dd á
asnaeyrunum og kvalin af
V;sn . . .
Rachel afsakaði s;f? með
því pð h”n æflaði að sevia
Norah að koma inn með teið
og vfirgaf bau.
„Hún hJvtur pð hefa unnið
alltof mikið“. sagði Carol, .þeg
ar hún var farm ú.t. „Hún lít-
ur miöff ilN ut. S“0on“.
pfa^n kinkaði fko1!i o'? tók
við smarettunn' sem hún
bauð honum.
,,Eg veit 'það. P?bbi og
mamma eru miög áhvggju-
full. Pabbi vill að bún fari að
heiman en hún vill það ekki
sjálf“.
„Heldurðu að hún vilji
ekki koma og búa hér hjá
mér?“ spurði Carol. „Það
væri gott fyrir mig að hafa
hana hér meðan Vian er á
spítalanum“.
Símon sagði að sér lit'st
mjög vel á það — þeirra
beggja vegna og hann vonaði
að Rachel samþykkti það.
„Því skyldi hún ekki sam-
þykkja það?“
„Hún heldur að hún sé ó-
missandi heima“.
„Já, ég býst við að bú hafir
þá meira að gera ef hún er
ekki heima“.
„Ég hef þá víst engan tíma
í
til að skemmta mér“, sagði
hann hlæjandi.
„Gott“, sagði Carol. „Þá
spyrjum vlð hana þegar hún
kemur inn aftur. Hún hefur
áreiðanlega gott af tilbreyt-
ingu“.
„Að þú skulir hugsa um
þetta núna, Carol, það ..
,,Mér líður vel núna þegar
við erum komin heim“, sagði
hún og brosti til hans. „Það
hefur gert mér gott að tala
við þig“.
Þegar Carol har þetta und-
ir Rachel varð unga stúlkan
einkennileg til augnanna og
hristi höfuð!ð.
„Ég get það ekki, Carol, það
er fallega gert af þér að bjóða
mér þetta, en ég get það alls
ekki“.
„Ekki einu sinni þegar ég
um degi og ég veit hvað hann
hefur gaman af þér!“
Það var ekki sagt til að
særa hana en Rachel kipptist
við. Samt sem áður lét hún
undan og sagðist skyldu gera
það ef Tess leyfði. Það var á-
kveðið að hún færi heim með
Símon og kæmi svo með lest-
inni daginn eftir, ef allt væri
í lagi.
„Ég veit hvað þau verða
fegin heima“, sagði Símon við
Carol meðan Rachel fór að
sækja fötin sín. „Og þá hefur
Tess ekki jafn miklar áhyggj-
ur af þér. Hún var svo á-
hyggjufull yfir því að þú
þyrftir að búa hérna ein, en
hún skildi að það var ekkert
vit að bjóða þér tll okkar, því
þú vildir áreiðanlega vera
hjá Vian“.
Vian, þetta eirðarlausa vél-
menni, sem lifði aðeins af því
að hann gat þá alltaf verið á
ferð og flugi. Að hugsa sér að
hann skyldi þurfa að liggja
hjálparvana í sjúkrarúmi,
viku eftir viku, mánuð eftir
mánuð, það var of hræðileg
tilhugsun til þess að hún gæti
hugsað um það. Vissi hann
sjálfur hve illa meiddur hann
var? Hún hélt ekki, en hve
langur tími liði áður en hann
grunaði það?
14.
Það var ekki auðvelt —
hún vissi að það yrði það ekki.
Þó hún hefði búið hjá Carol
í fjórtán daga, leið Rachel
ekki vel. Enn hafði hún ekki
séð ‘Vian, en hún átti að heim-
sækja hann þennan sama dag
um. Carol leit alltaf vel út,
hugsaði Rachiel öfundsjúk.
Hún var alltaf fín, vel klædd
og kæruleysisleg.
Carol kinkaði viðurkenn-
andi kolli þegar hún sá hatt-
inn sem Rachel var með.
„Ég er fegin að þú ert með
þennan hatt. Hann klæðir. þig
vel og rautt finnst Vian öll-
um litum fegurra. Hann bað
m.'g um að skila því til þín
að hann hlakkaði til að sjá
þig!“
Rachel svaraði að það yrði
gaman að sjá hann og hugsaði
um leið hvað þetta orð „gam-
an“ segði í raun og veru lítið.
Þær fóru í leigubíl sem
Carol hringdi og bað um. Það
var dásamlegt að búa við slíkt
óhóf einu sinni og þurfa ekki
að velta hverri krónu fyrir
NAN SHARP:
VÖLUNDARHÚS ÁSTARINNAR
segi þér að ég vilji endilega
fá þig“.
„Það er svo margt sem ég
geri heima .. .“
„Ekkert sem ekki er hægt
að gera án þín“, svaraði bróð-
ir hennar rólega. „Ekki eyð!-
lagðist búgarðurinn þegar
botnlanginn var tekinn úr þér
í fyrra“.
„Nei, en . ..“ hún þagnaði
og Carol notaði tækifærið.
„Geturðu ekki gert það fyr-
ir mig, Rachel?“ bað hún. „Ég
þekki engan í London og ég
verð svo einmana meðan Vi-
an er á spítalanum“.
Hvað átti hún að gera? Það
var ekki hægt áð neita Carol
— en að búa heima hjá Vian,
heima hjá konu hans, að
heyra talað um hann daglega,
að þurfa kannske að heim-
sækja hann líka ... Gæti hún
gert það? Gæti hún gert það
Carol vegna? Vildi Vian að
hún gerði það?
„Þú hlýtur að sjá það sjálf
að það er ekki aðeins mín
vegna heldur einnig 'Vian
vegna“. hélt Carol áfram.
„Hann verður fljótlega leiður
að sjá framan í mig á hverj-
19
„Kysstu hana frá mér, Sím-
on, og segðu henni að ég sé
viss um að allt gangi vel. Og
segðu henni líka hvað þú hef-
ur verið góður við mig“, bætti
hún óstyrk við.
„Láttu ekki eins og fífl“,
sagði Símon blíðlega.
Þegar þau voru farin, talaði
Carol vlð stúlkuna Noráh.
Hún sá að allt var í bezta
lagi. Rachel hafði séð um allt
frá sængurfötunum til matar-
innkaupanna. En hvað hún er
umhyggjusöm, hugsaði Carol,
eða var það umhyggjusemi
Símons sem lá að baki þessu
öllu? Það hafði verið svo
yndislegt að sjá hann á flug-
vellinum. Nú hafði vonin
varpað ljóma sínum á alit það
sem áður hafði verið svo
dimmt og eyðilegt. Henni
fannst hann hafa verið svo
góður og vlngjarnlegur. Henni
hafði ekki skjátlast um hann!
Carol fór inn í herbergið,
sem hafði átt að vera svefn-
herbergi þeirra *Vian. Hún
vissi að nú yrði hún að láta
Vian vera í einu gestaher-
bergjanna, þegar hanri kæmi
heim. Hann þyrfti áreiðanlega
að hafa hj úkrunarkonu fyrst
um sinn.
Hún settist í e:nn af þsegi-
legu hægindastólunum sem
stóð við gluggann og leit yfir
fallegt herbergið, en hún hugs
aði ekki um það sem , hún
horfði á. Þrátt fyrir allt sem
skeð hafði, gat hún ekki trúað
því að slíkt slys hefði hent
í fyrsta skipti og hún var
mjög taugaóstyrk.
Carol hafði vitanlega feng-
ið leyfi til að heimsækja
hann, jafnvel þegar hann fékk
áfallið eftir ferðalagið, sem
hafði reynt mikið á hann. Þeir
dagar höfðu reynt mjög mik-
ið á hann en sem betur fer
hafði Carol haft svo miklar
áhyggjur að hún mátti ekki
vera að því að athuga fram-
komu annarra. .Hjarta Vians
hafði því sem næst hætt að
slá og Rachel hafðl verið viss
um að hennar hjarta myndi
gera slíkt hið sama. En hann
hafði náð sér og nú átti hún
að heimsækja hann. En hún
vissi ekki hvernig hún ætti
að horfa framan í hann eða
hvað hún ætti að segja. Hún
hafði reynt að afsaka sig þeg-
ar Carol bað hana um að fara
en svo hafði hún gefist upp.
Hún hafði sagt sjálfri sér að
tíu viltir hestar gætu ekki
dregið hana til sjúkrahússins,
en nú var hún að fara til
hans af fúsum vilja.
Rachel leit hræðslulega á
sig í speglinum. Hún hefði
þurft að eiga nýjan hatt til að
auka sjálfstraustið en í stað
þess málaði hún á ný varir
sínar.
En henni leið ver þegar hún
leit á Carol. Carol bar nerts-
slá yf!r brúnni dragt. Lítill
gullbrúnn hattur var á dökku
hárinu og tópas eyrnalokk-
arnir voru í stíl við nálina,
sem hún bar í jakkakragan-
sér. Carol hafði verið mjög
góð við hana, farið með hana
í leikhús og bíó og heimtað
að fá að kaupa ýmislegt handa
henni þegar þær fóru í búð-
ir. En hinni óhamingjusömu
Rachel fannst það aðeins gera
illt verra, því þá fannst henni
hún vera svikari vegna þeirra
tilfinninga sem hún bar í
brjósti til Vians. Ef hann að-
eins hefði ekki verið giftur
Carol...
Þegar þær komu á leiðar-
enda varð hún gripin hræðslu
og spurði Carol hvort hún
héldi ekki að það væri bezt
að hún biði úti meðan Carol
færi inn til hans.
„Ég vil ekki þreyta hann
eða láta hann fá hita eða svo-
leiðis“, sagði hún. „Ég vil
gjarnan bíða þangað til hon-
um líður betur“. En Carol,
.sem ekki hafði hugmynd uin
tiifinningar Rachel í hans
garð svaraði því til að Vian
hlakkaði til að sjá hana.
Það var ekkert frekar sem
hún gat gert og Rachel, sem
var taugaóstyrkari en nokkru
sinni fyrr á þeim tuttugu og
einu ári, sem hún hafði lifað,
gekk á eftir konu Vians upp
tröppurnar.
En þegar hún sá hann.
liggja á bakinu, nákvítan
eins og lökin, sem ofan á hon-
um voru, hvarf taugaóstyrk-
urinn og aðeins ást og með-
aumkvun urðu eftir. Carol
hafði varað hana við því að
hann liti mjög illa út, en samt
Alþýðublaðið — 15. des. 1955 |_5