Alþýðublaðið - 23.12.1959, Blaðsíða 2
f ®t#s!andl: AlþýB lifialtícuEtna. — Eramkvæmdastjórt: tojjólíur Krtstjtnasos.
— Eitstjórar: Benedíkt Gíímdal, Gísli J. Ástþórsson og Hel-g) Sæman!3«iso*
(áte>.). — KuUtrúi rttstjórow: Sígvatdi Hjálmarsson. ~ Fréttastjóri: Björ*!
f Wte GuBmundsson. — Símar: 14900 — 14901 — 14902 — 1490S. A.irity.
14800. — Áðaetur: Aiþyóuhúsið — PreatanúBj* ÁlþýSabluSrijst
t Hveriísgata 8—10,
OlíuhneyksHð
MÁL. Olíufélagsins og Hins íslenzka stein-
j olíufélags er þegar orðið eitt mesta hneykslismál
íslenzkrar viðskiptasögu og virðist fara vaxandi.
Rannsókn er enn ekki lokið, aðeins tvær skýrslur
hafa verið gefnar út, en von mun vera á fleirum. í
ljós hefur komið, að stórfelld gjaldeyrissvik hafa
átt sér stað og innflutningur á miklu magni varn-
ing> án 'töllafgreiðslna. Þótt varlegt sé að bíða
úrskurðar dómstóla í sakamálum, áður en almenn-
ingur dæmir, er hér um augljóst stórafbrot að
ræða.
ÞaS er krafa þjóðarinnar, að þetta mál verSi
rannsakaS ofan í kjölinn og þeir gerSir ábyrgir,
sem raunverulega ábyrgð bera á hinum stór-
| felldu ai’broíum. Hér má ekkert undan draga,
ella getur réttarvitund þjóðarinnar beðið af mál
inu meiri og óbætanlégri skaða en þegar er orð-
inn.
ísienzld; viðskiptalíf hefur vaxið hröðum skref-
um á stuttu árabili og risið hafa upp fyrirtæki,
isem velta tugum milljóna í alþjóðlegum viðskipt-
um. Það er óhyggilegt og oftast óréttlátt að fella
■fcarða dóma yfir heilum stéttum. En ekki verður
litið framhjá þeirri staðreynd, að almannarómur
telur víða pott brotinn í viðskiptalífinu. Lifnaðar-
thættir margra einstaklinga benda mjög til þess,
að gjaldeyrir sé í umferð, sem ekki er skilað til
yfirvalda, og fjárhagur manna og fyrirtækja sé
aanar og 'betri en á skýrslum stendur.
Það er mjög hættulegt ástand, þegar við-
| skipta- og fjármálalíf er sjúkt á þann hátt, sem
| Iiér er lýst. Hvað höfðingjamir hafast að, hinir
| ætla sér leyfist það, segir almúgamaðurinn. Þann
j ig er grafið undan heiðarleik og ráðvendni — og
fyrr en varir getur þjóðfélag okkar í heild verið
[ _ helsjúkt.
| Af þessum sökum verður réttvísin að vera ár-
; vökul. Stórkostleg afbrot, eins og virðast hafa átt
sér stað í varnarliðsviðskiptum Olíufélagsins og
verða að upplýsast að fullu. Hinir seku verða
að hijóta þá refsingu, sem lög mæla fyrir. Á ann-
an hátt verður réttlætiskennd þjóðarinnar ekki
-íultuægt. Á annan hátt verður þeirri réttlætis-
Nkennd elcki bjargað, eins og komið er málum ís-
' -tendinga eítir fárra áratuga líf í sæmilegum efn-
ffln.
l- 1..."
i Auglýsingasími
\ Álþýðublaðsins
1 er 14906
jf. 23. des. 1959 — Alþýóuftlaðið
liillsllllll
Vilhefm Moberg í
essinu sinu
Vilhelm Moberg: Vestur-
fararnir. Skáldsaga. Jón
Helgason þýddi. Bókaút-
gáfan NorSri. Prentsmiðj
an Edda. Reykjavík 1959.
. ÞETTA er stórbrotið skáldrit,
þar sem efni og stíll samræm-
ist yndislega. Moberg byrjar
sögu vesturfaranna he'ma í
Ljóðhúsum á Smálandi, en
lýkur henni á hafsMpabryggj-
unni í New York eftir að
sögufólkið hefur velkt eftir-
minnilega í hafi. Efnið gæti í
meginatriðum verið sótt í ís'-
lenzka sveit á sama tíma, en
úrslitum ræður skáldskapur
'Vilhelms Mobergs. Stundum
er hann klúr eins og fyrri
daginn, en hér kemur slíkt
.6 varla að sök, enda naumast
|Í hægt að taka á fátækt og lífs-
R baráttu vesturfaranna . með
| 1 silkihönzkum. Bókin segir frá
meinflæktum örlögum, og at-
burðirnir gæða frásögnina
þvílíkum dularmætti, að les-
andinn finnur aldrei til þess,
hvað sagan er raunverulega
langdregin. Gaman verður að
fá hin bindin á íslenzku. Hér
er Vilhelm Moberg sannar-
lega í essinu sínu.
„Vesturfararnir“ hafa átt
miklum vinsældum að fagna
á Norðurlöndum og í Ame-
ríku. Bókin hefur gert höf-
undinn svo ríkan, að nú dvelst
hann í Sviss eins og heims-
meistarinn í hnefaleik og af
sömu ástæðu — til að komast
hjá miskunnarleysi sænsku
skattalaganna. En hvergi ætti
þessi saga að eiga vísari vin-
sældir utan Svíþjóðar en ein-
mitt á íslandi. Bókin gæti
sem bezt hafa gerzt hér sunn-
an lands, vestan, norðan eða
austan. Þó er hún brot af
sögu Svíþjóðar, en svo sam-
mannleg í frásögn og túlkun,
að henni verður ekki skáld-
skaparlega markaður bás
þjóðernis eða landamæra.
Þetta er uppgjör höfundarins
við orsök vesturferðanna,
flóttans mikla, sem stundum
snerist í sókn. Og hér fær böl
fortíðarinnar þá umsögn, sem
því hæfir. Sjaldan hefur Vil-
helm Moberg fjallað um þjóð-
félagsmál eins og í þessari
bók, og hafa þau þó lengi leg-
ið honum þungt á hjarta. Að-
dáunarleg er uppreisn fólks-
ins gegn umhverfi sínu, kjör-
um og örlögum. Fáir komast
heilir úr raun þeirrar barátíu,
og oftast er hæpinn sá sigur,
sem gefst að nafninu til, en
Si+Avii-brandajÓl ekki|sí™. gérðar eru ef framámenn
0 \ skilja ekki þessa staðreynd, þvi
lagnaðarefni allra. að fyrst og fremst verður að taka
. tillit til hennar.
Gleymast þexr:
'jij' Er Alþýðuflokkurinn
þess umkominn?
STÓRU-brandajól, fjórheilög
jól. Það þóttu mikil og merk jól
í gamla daga, nú vekja þau ekki
meiri athygli en hver önnur jól.
Það er ein stétt manna, sem ekki
fagnar slíkum jólum og hón er
nokkuð fjölmenn. Það er stétt
tímavinnumanna. Kjör þeirra
verða verri í Þessari viku en
flestar aðrar vikur. Þau verða
litlu bétri en i sjálfri paskavik-
unni, sem er versta vika ársins
— sannarlega ekki fagnaðarefni.
ÞAÐ er grundvallarariði, að
menn geti lifað á launum sínum.
Nú veit ég að men nspyrja: Hvað
áttu við með því? Það er teygj-
anlegt hugtak, einn getur lifað
á launum, sem annar getur ekki
Iifað á. Þetta er rétt, en ég á við
heimilin, sem eyða miklu, verka-
mannsheimilin, sem verða að
miða útgjöld sín við um 1100
kr. á viku. Og af 1100 kr. á viku
geta meðal fjölskyldur ekki lif-
að mannsæmandi lífi, sérstak-
lega ef húsaleigan gleypir meira
en einn fjórða launanna og það
er algengt, en 110 kr. á viku,
eða þar um, er meðaltal af laun-
um daglaunamanna.
ÁSTÆÐAN er sú, einfaldlega,
að tímavinnumenn geta ekki, ef
þeir borga húsaleigu eins og hún
er almennust nú, lifað á launum
sínum. Þetta er staðreynd, sem
ekki þarf um að deila, og þó
rekst ég á menn ótrúlega oft,
sem alls ekki trúa þessu. Það er
stórhættulegt fyfir efnahagsaf-
ko’mu og efnahagsráðstafanir, —
ÞAÐ HÆFIR að þetta sé jóla-
pistill minn í ár. Þáð er sjálfsagt
vegna þess að ég óttast að þetta
gleymist þegar verið er að henda
tölur á lofti, búa til töflur og
skýrslur og setja upp plön í efna
hagsmálum. í þessu fellst líka
aðvörun. Ef þessi ófrávíkjanlega
staðreynd gleymist við útreikn-
ingana, þá falla þeir um sjálfa
þvílik manndáð, sem hér segir
frá og um er meistaralega
fjallað. Manni skilst við lest-
ur „'Vesturfaranna11, að Vil-
helm Moberg muni eitt af
stórskáldum Norðurlanda.
Allt of margar bækur eru
illa þýddar á íslenzku um
þessar mundir. Vinnubrögðin
einkennast iðulega af hroð-
virknislegum hraðsaumaskap.
Hér er hins vegar mikil og
góð undantekning. Samt er
,,Vesturfararnir“ einstaklega
vandþýdd bók, en Jón Helga-
VILHELM MOBERG
son er alltaf vandanum vax-
inn og þýðir meira að segja
bezt, þegar mest á reynir.
Þetta á hann að nokkru leyti
því að þakka, hvað stíll og
Framhald á 11. síðu
sig, þá verður ekkert úr nýjum
efnahagsráðstöfunum.
ÉG HEF margsagt það, að ef
verð landbúnaðarafurða hækkar
til neytenda, hvort sem það er
bein verðhækkun eða hún kem-
ur fram í niðurgreiðslum, þá
springur stíflan. Alveg eins er
það, að'ef ekki er.tillit tekið til
kjara þeirra, sem verst eru sett-
ir, þá verður líka unnið fyrir
gýg. — Ég minni á, að þögull
fjöldinn í lífsbasli á þúsund heirn
ilum er mikið afl. Þar er ekki
um að ræða lífvana tindáta og
ekki hægt að færa þá fram og
aftur um skrifborðsp!ötuna,.eðai
setja þá í reikniheila. Þetta er
lifandi fólk, miklu veigameira
en stærðfræðiformúla, stuðla-
tafla eða reiknimáskína.
AFSTAHA þessa fólks er þessi
í dag: Það er hrætt. Það bíður á-
tekta. Það veit að við stöndum
í miðju efnahagslegu kviksyndi.
Það berst sinni baráttu við erf-
iðleikana og berst hetjulega. Þa®
er hrætt við utanaðkomandi öldis
fall. Það er hrætt við vominn. —'
Og ótti þess nærist af því að
hvert stórsvikamál burgeisanna,
sem alltaf þykjast hafa vit á öllu,
rekur annað.
EE ALÞÝBIJFL.OKKURINN
þess umkominn að verja þetta
fólk og heimili þess? Getur hanni
bægt óttanum frá því og þar með
gfeið því gleðileg jól? Hann ættl
að geta það. Það er að minnsta
kosti hans eina hlutverk.
Hannes á horninu. J