Alþýðublaðið - 23.12.1959, Page 7
TIL HÚSMÆÐRA
I Athugið í dag er Þerláksmessa,
þá borða allir sannir íslendingar
1 'T
0*
.
Línu ýsa, heil og flökuð, heilagfiski, smálúða, gellur,
i reyktur fiskur, saltaður, Jiurrkaður og útvatnaður.
Iinæiif, hafið það í hugar að það
verður efcki opnuð fishbúð fyrr en
mánudaglnn 28. desember og lokað kl.
12 á hádegi á aðfangadag.
Gleðileg jól, farsælt komandi ár með
þökk fyrir viðskipfin á liðna árinu.
og útsölur hennar. — Sími 1-1240.
Bezfis jólabækumar, sem
Svipmyndir úr Reykjavtfc
efíir Ágúst Jósefsson, — skemmtilegar
fyrir hina eldri, fróðlegar fyrir yngri kyn-
slóðina.
Húit fcom sem geslur,
eftir Edna Lee. — Ástarsaga frá Suðurríkj-
um Bandaríkjanna, hrífandi fögur og djarf
lega rituð.
eftir Daphne du Maurier’. — Þúsundir ís-
lenzkra kvenna hafa lesið þessa fögru ást-
arsögu, og enn fleiri munu lesa hana um
• /i»
john.
Vendefta
eftir Honoré de Balzac. — Lýsir ástum og
ættardrambi blóðheitra Korsíkubúa.
Hin heimsfræga
ástarsaga
Sayonara
er vafalaust ein
hugþekkasta ástar-
saga, sem skrifuð
hefur verið á síðari
árum. Hún lýsir
ástum bandarísk
hermanns og
japanskrar stúlku.
Sögusviðið er vafið
austxu-lenzkum
ævintýraljóma og
töfrum japanskrar
menningar.
Kviicmyndih Sayonara, sem hlaut fjögur Óskarsverðlaun, hefur farið sigurför nm
heiminn. Hún verður sýnd um áramótin í Austurbæjarbíó.
Sayonara ei- bók konunnar, unnustunnar og vinkonunnar.
Bókin er að verða uppselt hjá forlaginu.
Strákarl Strákarl
* ÚT í GEIMINN er
spennandi geimferða-
saga.
★ ÚT í GEIMINN er
fyrsta bókin í nýjum
bókaflokki eftir hinn
■ fræga Captein W. E.
Johns, höfund hinna
vtnsælu, Benna-bóikia.
Tfc- ÚT í GEIMINN er ein-
hver btezta dregjabók,
sem komið hefur út á
íslenzku.
Jólabókin ykkar í ár er
ÚT í GEIMINN
Bókaútgáfan Logi.
eftir Guðrúnu frá Lundi. — Bókin er nú
að verða uppseld hjá útgefanda, en nokk-
ur eintök eru ennþá til í hókaverzlunum.
LEIFTUR
Áskriftarsíminn er 14900
STÁLFÖT
Stálborðbúnaður
nýkominn.
Glervörudeild
Rammagerðarinnar
Hafnarstræti 17
STGK BOLLAPGR
Stakur leir.
Glervörudeild
Rammagerðarinnar
Hafnarstræti 17
Nýir gullfallegir
svefnsófar.
1000 kr. afsláttnr til
áramóta. — Svampar,
Fjaðrir. — Nýtízku á-
klæði.
Verkstæðið
Gretiisgölu 69.
Atþýðuþlaðið <-23* dasj. 1§SD