Alþýðublaðið - 23.12.1959, Qupperneq 8
-JV KOSSAR og faðmlög
eru ekki merki um ást
í Japan, nema hjá mæðrum
með smábörn á brjósti. Á-
litið er óviðeigandi að kyssa
stærri börn. Jafnvel þegar
maður og kona hittasr eflir
r.jargra ára fjarvem kyssast
i u ekki, be ;ut leggjast á
hnén hvort gagnvart öðruog
Diosa, kinka kolli og gráta
kannski pínulítið. En þau
varpa sér ekki um hálsinn
hvort á öðru eða hvísla eld-
heitum ástarorðum. Þau
sýna ást sína með því að
vera blíðari og tillitssamari
framar venju.
ÉG hringdi bara á yður
til þess að sýna yður, hvern
ig þér getið haft það eftir
nokkur ár, ef þér eruð
vinnusamur, ákveðinn og
samvizltusamur ...!
★
ANNAN þriðjudag eft-
ir páska ár hvert eru
valdir tveir „kyssarar" í
enska þorpinu Hungerford.
Þeir fara í alla skólana og
biðja um að börnunum verði
gefið frí og síðan ganga þeir
í fararbroddi fyrir barna-
hópnum um allt þorpið,
stanza við hvert hús og
biðja allar konur um koss.
Að launum fá þær appel •
sínu. Þær sem neita að láta
kyssa sig verða að borga
eitt penny í saínaðarsjóð-
inn. Siður þessi hefur verið
rakinn tii 13. aldar.
*
liiiMMmiiiiiitiiiiMiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimmii'
AMMA nokkur í Cardiff
hefur verið dæmd í 18 mán-
aða fangelsi fyrir ógnanir
og ránstilraun. Amman, frú
Phyllis Williams, var hand-
tekin eftir að hún hafði
reynt að ræna tóbakskaup-
mann og hafði ógnað hon-
um með leikfangaskamm-
byssu. Við rannsókn kom í
liós. að sú gamla hafði feng'
ið hugmyndina að þessum
GETURÐU ekki skrifað verknaði frá sjónvarpsþætt’,
þessi bannsett þakkarkort sem nefnist „Amma glæp-
á morgun? 0n“.
jiiimiimmiiiiiiiiiiiiiiiiimimimiiiiiiiiimmitimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimmiiiimiMiiiMMimimim
SIGRÍÐUR INGADÓTTIR kom til okkar
beint úr litlu jólunum í skólanum og bað
um að fá að detta í lukkupottinn, hana lang
aði svooo í peysu, hún ætti nefnilega enga
fína.
— Hvað ertu gömul?
— Níu ára, en verð 10 ára 3. janúar.
— Var ekki gaman á litlu jólunum?
.— Jú, voða gaman.
— Hvað gerðuð þið?
— Við fengum epli, svo var leikið og
su’ngið. Við sungum líka allt mögulegt.
— Hvað sunguð þið?
— í Betlehem er barn oss fætt, — og
Heims um ból ...
— Og sunguð þið ekki líka, Göngum við
í kringum og allt það . . .
— Jú, jú. Heyrðu hvenær kemur þetta
í biaðinu? Mamma mín er í Ameríku, og
mig langar svo til að senda henni mynd-
ina . . .
XFRIÐRIK GUÐJÓNSSON er í 2. bekk
Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Hann er ein-
mitt nýkominn í jólafrí og er glaður og
reifur.
— Hvað ætlarðu þér í framtíðinni, Frið-
rik?
— Ekki gott að segja. Ætli maður klári nú
ekki fyrst gagnfræðaprófið, — og svo reynir
maður líklega að læra eitthvað meira, en
hvað það verður veit ég ekki eiginlega.
— Þykir þér gaman í skólanum?
— Já, já.
— Hlakkarðu til jólanna?
— Já, -já.
— Ætlarðu að far.a eitthvað úr bænum
um jólin?
— Nei, ætli maður verði ekki bara heima.
— Hvað mundirðu gera, ef þú fengir kulda
úlpuna, sem hér er um að ræða?
— Ég veit ekki. Ætli ég gæfi ekki þessa,
sem ég er í í Vetrarhjálpina . . . og þó!
g ..23. des. 1959 — Alþýðublaðið
AUSTURRÍSKUR læknir
er sagður hafa gert athyglis-
verðar tilraunir til þess að
koma í veg fyrir skalla, áður
FINNST ykkur ekki eins
og okkur, að ákveðmn ,still‘
þurfi að ríkja alls staðar,
jafnvel hjá þeim, sem aðeins
hugsá um vinnu eins og fjar
lægan hlut?
Fiækingur, sem um ára-
raðir ekki hafði lifað á öðru
en gjafmildi og, gestrisni
vorkunnsams fólks, hringdi
dyrabjöllunni hjá ekkjufrú
nokkurri, og þegar hún
kom til dyra stóð hann með
derhúfuna sína milli hand-
anna. Hendurnar ókyrrðust
og hann vöðlaði derhúfunni
sundur og saman um leið og
hann talaði: „Fyrirgefið þéi
mér frú, en þér eigið visí
ekki örlítinn kökubita"
handa atvinnúlausum vesa-
lingi?“
„Köku,“ hrópaði frúin.
„En nú ekki nóg að fá
brauð?“
Fiækingurinn potaði í
dyramöppuna nokkrum sinn
um með tánni, áður en hann
hafði þrek í sér til þess að
líta upp aftur.
,,Ég skal segja yður, frú,“
sagði hann. „Það er neíni-
lega afmælisdagurinn minn
í dag.“
☆
en hið hroðalega hefur gerzt
— höfuðið er næstum eða
alveg hárlaust.
Læknirinn, sem heitir
Heinz Humplik, er talinn
hafa gert líffræðilega upp-
götvun. Hann framkvæmir
hina nauðsynlegu skurðað-
gerð, áður en hárið er farið
að detta af aö nokkru ráði.
Agerðin varir aðems tutt-
ugu mínútur, og sjúklmgui’-
inn er ekki svæfður, hið
litla svæði, þar sem aðgerð-
inér framkvæmd, er aðeins
stundardeyft. Aðeins er skor
inn örstuttur skurður í enn-
ið, þar sem læknirin kemst
að því að losa bindivefslag-
■ið, sem endar rétt fyrir ofan
augabrýrnar, en har
sýtn fram á það a£
bindivefslag nær sv
niður en endar ekki
ir neðan hársupptöi
og hingað til hefur v
ið. Læknirinn telur,
því að draga úr spen
vef jalags sé málið 1
blóðrásin eykst og
hættir aö falla af.
Eftir þessa stuttu
drifaríku aðgerð siti
ingurinn hress í bið:
í tvo tíma til þess i
sig. Fjórum til fimrr
síðar kemur hann í
þess að læknirinn gf
ur fjarlægt saums)
skallasaumnum, —
hálsí
W KONAN hefur fundið , . . , „ , , ...
^ þrjár leiðir til þess að Að OP^mreykmgar hafa á undanfornum aru:
sigrast á vandamálum hjóna sívaxandi í Indlandi.
bandsins: Að gráta ofsalega,
Að sækja um skilnað og Að Að veikar plöntur fá hita eins og menn. Þær andí
færa til húsgögnin í dag-
stofunni. hraðar og svitna alveg eins og fólk.