Alþýðublaðið - 23.12.1959, Qupperneq 9
m
»egn
með er allt komið í lag, við-
komandi getur verið á-
hyggjulaus vegna hársins
það, sem eftir er.
— Kannski ungar eigin-
konur gefi mönnum sínum
farseðil til Austurríkis í
jólagjöf á naestu jólum?
m hefui
i toetta
o langt
rétt fyr
tin eins
erið álit
að með
nuþessa
eyst, —
hárið
i en af-
xc sjúkl-
stofunni
ið jafna
i dögum
iftur til
2ti sjálf-
porið í
og þar
-K
LITILL
-X
a - -
r
ir?
m farið
) þá líka
Fyrir yngstu lesendurna
^ ADOLF Hitler Mittel,
16 ára, rak skamm-
byssu framan í lögreglu-
þjón í New York og hróp-
aði: ,,Ég skal drepa þig.“
Hann játaði fyrir réttinum,
að hánn hefði framið 85 inn
brot á sinni 16 ára ævi. -—
Hann var skírður þessu
nafni rneir í gríni en al-
vöru. Faðir hans sagði, þeg
ar móðirin lá á sænginni:
Verði það ekki þríburar
skal barnið heita Adolf
Hitler . .., en hann iðraðist
þegar nafngiftarinnar hálfu
ári seinna og lét skíra dreng
inn upp. Þá var hann skírð-
ur því háameríska nafni:
Theodore Rooseve].t Mittel,
en þáð gagnar ekkert. Theo-
dore Roosevelt verður um
tíma og eilífð lítill Hitler,
segir lögreglan.
Pétur litli fékk „ægilega' ‘mikið í jólagjöf. — En
hvað fékk hann? — Getið þið ekki fundið það út?
.itifiiiiiiiitiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaitiiiiiiiiiiiiiiiinm
MÁLÆÐI er afleitt, en
konur vilja gjarnan að eig-
inmaður þeirra yrði á þær
öðru hvoru. Þess vegna var
það, að frú Albert Robinson
í London fór fram á skiln-
að, er herra Robinson hafði
ekki sagt aukatekið orð við
ha’na eða börn þeirra tvö í
heilt ár. Frú Robinson
fannst mælirinn vera fullur
og hún vildi ekki lengur
taka með þökkum hinum
skriflegu tilkynningum
manns síns um hvenær hans
væri von til máltíða.
Frúin fór til lögfræðings
og skrifaði með aðstoð hans
þréf til Robinsons um að
hánn væri vinsamlega beð-
inn að flytja að heiman. Og
hann fór — án þess að ræða
málið. í næsta bréfi var
honum tilkynnt að konan
heimtaði skilnað og dómstól
arnir veittu skilnaðinn. Nú
er frú Röb'inson á lausum
kili, en herra Robinson
verður að finna sér aðra
til að þegja með.
og firn-
indi á ísienzkum hesfum
EF TIL VILL minnast
einhverjir lesendur Alþýðu-
blaðsins ferðasögu, sem birt
ist í blaðinu í sumar. Þar
sagði frá eins dags ferð á
hestum — með ferðamanna
hóp.
í gær barst okkur alsendis
óviðbúnum sænskt blað, Id-
un, þar sem er löng mynd-
skreytt grein um íslenzka
héstinn og fegurð íslenzkrar
náttúru, en meðal ferða-
mannanna í sumar var
sænskur blaðamaður, B. O.
Jahnsson, höfundur greinar-
innar.,
Þar eð Islendingar eru
ætíð ákaflega stoltir af því,
sé þeirra getið úti í heirni,
datt okkur í hug að segja
frá þessu og birta mynd af
höfundi greinarinnar þar
með. — Hann sést. hér á ís-
lenzkum hesti og h.ýtur ein-
hver að þekkja hér' aftur
Blesa sinn.
Það hefur sáralitið gildi
að seg,:r. frá efni greinár-
innar, þar eð þar sem þár
stendur (og er á rókum
byggt) veit hvert barn á ís-
landi: um Ingólf Arnarson,
upphaf íslands byggðar,
jökulvötn og fjallafegurð,
íslenzkra bænda og ís-
lenzkra hesta.
Þér gefiS fengiS aflar
jólabækurnar hjá Isafold
Meðal béka, sem koma út hjá 1
ísafoldá þessu ári eru:
★ RITVERK:
Sögukaflar af sjálfum mér, eftir Matthías Jochums-
son. 6." bindið í Matthíasarútgáfunni. — Verð ea. kr.
220,00.
Virkið í Norðri, þrjú bindi. — Verð kr. 580.00.
★ ÞJÓÐLEGUR FRÓÐLEIKUR:
Bréf Matthíasar Jochumssonar til Hannesar Hafsteöj.
(Kristján Albertsson annaðist útgáfuna). — Verð kr.
160.00.
í húsd náungans, eftir Guðmund Daníelsson rithc-f.
Verð ca. kr. 178.00.
Vestfirzkar þjóðsögur, 5 hefti. — Verð samtals kr.
110.00.
★ ÍSLENZKAR SKÁLDSÖGUR:
Deilt með einum, smásögur eftir Ragnheiði Jónsdótt-
ur. — Verð ca. kr. 138.00.
Myndin, sem hvarf teítir Jakob Jónasson. — Verð ca.
kr. 138.00.
Komin af hafi, eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur —
Verð kr. 68.00.
★ FERÐASÖGUR O. FL.:
För um fornar helgislóðir, eftir sr. Sigurð Einarsson.
— Verð ca. kr. 188.00.
Bók Freuchens um heimshöfin sjö. — Verð kr. 240.00.
★ TRÚ OG VÍSINDI:
Frá heimi fagnaðarerindisins, predikanir og tækifær-
isræður sr. Ásmundar Guðmundssonar. — Vferð ca. kr.
180.00
Álitamál, safn ritgerða um margvísieg efni eftir dr.
Símon Jóh. Ágústsson. Verð kr. 138,00.
★ LJÓÐABÆKUR:
Séð til sólar, eftir Ólafíu Árnadóttur. — Verð kr. 75,00.
Rímnavaka, rímur frá 20. öld, Sveinbj. Beinteinsson
safnaði. Verð kr. 120,00.
Ljóð Williams Blake, Þóroddur Guðmundsson skáld
sneri á ísl. og annaðist útgáfuna. Verð ca. kr. 160,00.
★ FYRIR HUSMÆÐUR:
Lærið að matbúa, eftir Helgu Sigurðardóttur. — Verð
kr. 78,00.
Jólagóðgæti, eftir Helgu Sigurðardóttur. — Verð kr.
48,00.
★ ÞÝDD SKÁLDSAGA
Vetrarævintýri, eftir Karen Blixen, Arnheiður Sig'-
urðardóttir þýddi. — Verð ca. kr. 168,00.
★ RITSAFN JACK LONDONS:
Óbyggðirnar kalla, ísl. þýðing Ólafur við Faxafen. —•
Verð kr. 78,00.
Spennitreyjan, ísl. þýðing Sverrir Kristjánsson. Verð
kr. 118,00.
Ævintýri, ísl. þýðing Ingólfur Jónsson. Verð kr. 98,00.
★ DRENGJA- OG TELPNABÆKUR;
12 ÁRA OG ELDRI:
Tunglflaugin, eftir Jules Verne, ísak Jónsson þýddi.
Verð kr. 68,00.
Katla gerir uppreisn, eftir RagnheiSi Jónsdóttur. —•
Verð kr. '68,00.
Fegurðardrottning, eftir Hannebo Holm, Stefán Jóns-
son þýddi. — Verð kr. 68,00.
Komin af hafi (sjá ísl. skáldsögur).
★ BARNABÆKUR ÍSAFOLDAR
FYRIR 8—12 ÁRA:
Jan og stóðhesturinn, þýzk verðiaunasaga, Jón Á. Giss-
- ’ urarson þýddi. — Verð kr. 58,00.
Dísa á Grænalæk, eftir Kára Tryggvason, skáld. —
Verð kr. 38,00.
Tátaratelpan, eftir Halvor Floden, Sigurður Gunnars-
son þýddi. — Verð kr. 48,00.
i íiíD
AlþýðúMáðið*! — 23. des. 1959 0