Alþýðublaðið - 23.12.1959, Side 15

Alþýðublaðið - 23.12.1959, Side 15
 Hún hristi höfuðið. „Nei, þakka þér fyrir, ekkert“. Hún var svo einmana og ó- hamingiusöm núna þegar töfr ar dansins voru brostnir og allt var hið sama. Hún var taugaæst og hana langaði mest til að varna sér í fang hans og hún óskaði þess að þau dönsuðu enn. Það var ' svo erfitt að koma fram við hann eins og venjulega, nú, þegar hún vissi hvaða þýð- ingu hann hafði fyrir hana. „Eigum við að koma inn?“ spurði hann, en hún sagðist ekki vilia fara strax. ,,Ég er víst farin að eidast“, bætti hún v'ð og brosti. „Það er ekki langt síðan ég gat ekki huvsað mér að missa af einum dansi!“ „Þú þarft að'komast burt frá þessu öllu“, sagði Símon alvarlegur. „Þú þarft að vera ein á evðinviu. — Þú revnir að lifa tvöföldu lífi, Carol, og þ^ð sést á i-ér. getur það ékki, l(?nsrur“. „Tvöföldu lífi ?“ sagði hún spyriand'i. „Já. sem ko"-i Vians — og Canú Mainwaring“. „En eru þær ekk' ein og hin sama?“ hún leit spyrjandi á hann. „Nei“, svaraði hann alvar- legur. ..Þ-’ð held ég ekki og þú ekki h°ldur“. Hún sva"aði honum ekki. „Þær b^riast hver við aðra“, sagði h?nn rólegur og lápt — ..0? bað kémiir bér úr jafnvægi. Farðu f á 'Vian áð- en hamn er ' korinn unn og ráddu- eina hjúkrunarkonu „ til“. „Ræður þú js.em ert fvrrver andi bnrmsðuT-. raér til að hona af hólm1’?" „Þegar maður sér að e'o- hver getun ekki meira f b;li, fekur maður hann úr eldlín- unni áður rn hann brotnar alvea, tÞ að levfa honum að ná sér fvrir næs'a dag“. „En hvernig veÞtu að hann bregst ekki slveg?“ „Það verður dómgreind manns að segja til um“. ■ „En dómgreindin getur kruaðSst“. „Hvers vegna reynirð.u bað ekki?“ sagði hann. „Það er þess virð' fvrir þig, Carol. Það er um allt Jífið að. ræða“. Hún sat hreyfingarlaus um stund. Hve mikið gizkaði Símon á? Vissi hann hve mikJa býðingu hann hafði fyr ir. hana? Skyndilega varð löngunin til að segja honum þafe öllu yfirsterkari. „S'ímon ...“, sagði híxn titr- andi og s.tóð á fxétur. Hann kipntist við eins og húnhún heíði slegið hann og starði skelfdur á hana. „Nei“, sagði hann hvasst. „í guðanna bænum ekki það, Carol...“ „Jú“. sagði kona Vian Lor- ings blátt áfram. „Einmitt..“ Kvrrðin í litla herberg nu virtist ætla að standa til ei- lífðar. Loks hreyfði Símon sig og gekk að arninum og starði í eldinn. „Það ... breytir engu ... svo þú skalt ekki taka það nærri þér“, stamaði hún. „En þú ert mér svo mikið að ég varð að segja þér það, Sím- on......Mér finnst það leitt fyrst þú hefðir heldur viljað að ég þegði,“ bætti hún lágt við, þegar hann svaraði engu. Það var aðeins ein leið fær, hugsaði Símon. — Hennar vegna, V ans vegna og hans sj.álfs vegna. Ef hann gæfi eftir og segði henni sannleik- ann og viðurkenndi að hann elskaði hana, þá eyðilegði hann þrjú líf og til hvers? Ef Carol tryði því aftur á móti að ást hennar væri ekki end- ui'goldin, þá myndi það ef til vili hjálpa henni til að það sem hann hafði gert, en hvað gat hann gert annað? „Fyrirgefðu Car ... „Það minnsta sem þú getur gert, er að vorkenna mér ekki,“ greip hún fram í fyrir honum og hló stuttlega. Það brakaði skyndilega í eldinum. „Mér finnst ekkert gaman að verða mér til skammar svo gerðu það fyrir mig að gleyma þessu,“ sagði hún og gekk til dyra. „Sennilega hefur okkar ver ð saknað. Eigum við að fara og drekkja sorg- um okkar?“ Og án þess að gefa honum tækifæri til að svara, gekk hún út. Símon elti hana þögull. — Hann vissi að hann hafði sært hana djúpt en hvað ann- að gat hann gert? En Símon hafði gert það vitandi vits, hún hafði viljað eiga hann. Það var á engan hátt hægt að afsaka Það, sem hún hafði gert. Yian var maður hennar og ábyrgðin var hennar. En hún hafði ekki verið að svíkja hann, þegar hún sagði Símon að hún elskaði hann. Hún hafði verið svo viss um að Símon myndi skilja hana. En hvað henni hafði skjátlast! Hann kunni vel við hana og vegna þess, að hún var ein- mana vildi hann vera henni góður. Þegar hún var til fór hún til Vían. Systir Janet var að koma út um dyrnar, þegar hún kom þangað og hún var særð á svip. Hjúkrunarkonan hikaði eitt augnablik, svo „Sjúklingar, sem eru jafn- háðir hjúkrunarkonunni og hann er, þarfnast tilbreyt- ingar.“ Sérlega jafn erfiður sjúkl- ingur og Vian, hugsaði kona hans og velti því fyrir sér, '• hvað hann hefði nú gert. Það " var verst hve erfitt var að fá góða hjúkrunarkonu. „Allt í lagi, systir,. ég skal : sjá uffl það. Mér finnst leitt ■ að missa yður, en ég skil ðy- ur.“ „Þúsund þakkir, ég fer auS vitað ekki fyrr en þér hafið fengið aðra hjúkrunarkonu,“ sagði systir Blake þakklát. „Eg skal reyna það um leið og við förum til London,“ lofaði Carol. „Má ég nú fara inn til mannsins míns?“ „Já, frú Loring,“ sagði ASTARINNAR elska mann sinn á ný. Þrátt fyrir allt hlaut hún að hafa haldið að hún elskaði hann, þegar hún giftist honum. Hann rétti hægt úr sér og leit á hana. Andlit hans var svipbrigðalaust. „Eg viidi að þú hefðir ekki sagt þetta,“ sagði hann dræmt og Carol roðnaði af skömm. „Skammaðu dansinn, hljóm listina og andrúmsloftið,“ sagði hún létt og reyndi að vera glaðleg. ..Fyrirgefðu, — kæri félagi, sökin er mín!“ „Elsku vina mín, tak'u það ekki svona.“ „Hvað viltu að ég geri? — Sendi þér gleymmérei og spili sorgarmarz Chopins með? Konu hefur fyrr fundist hún n ðurlægja sig, en nú Símon Carev. Carol reyndi af fremsta megni að ná sér. „Eg hef ekki niðurlægt þig.“ „Nei! Eg er aðeins góð kona sem. hefur leiðzt á glapstigu vegna tilfinninga sinna.“ Ðálítil birurð var betri en varandi reiði. Símon hataði var mjög óhamingjusamur. Þegar Carol var komin, bauð gestur henni upp og hún þyrlaðist brott. Og smám sam an losnaði hún við köfnunar- aðkenninguna. Forsmáð? Hún gat ekki hugsað um það. Hvað hafði gengið að henni? Hvers vegna hafði hún hagað sér svona? Hann hafði reynt að hjálpa henni, hann hafði verið jafn elskulegur og vingjarn- legur. Hún skammaðist sín. Hvað skyldi hann hugsa um hana? Hvernig gæti hún nokkru sinni litið í augu hans aftur? Carol vissi ekki hvernig kvöldið leið. Hún hlaxxt að hafa hagað sér vel, því eng- inn virtist veita henni sér- staka eftirtekt. Hún brosti, hún talaði, hún hló og dans- aði, borðaði og drakk og lék hlutverk sitt til enda. En ekki var síðasti gesturinn fyrr horfinn og síðasta ljósið slökkt en vélin bilaði og brúð- an lá lífvana og starði von- laust út í dögunina. 20. Carol svaf ekkert og það voru dökkir baugar undir aug um hennar, þegar hún klæddi sig næsta morgun. Lífið var flókabendi .og hún gat ekki leyst það. Hún var ekkert barn og gat ekki afsakað sig með því að hún hefði ekki vitað hvað hún var að gera þegar hún giftist *Vian. Hún spurði hún hvort Carol gæti talað við sig augnablik. „Sjálfsagt,“ svaraði CaCrol. „Eigum við að koma inn í stofxma?“ spurði hún. „Já?“ sagði hún,. þegar hún lokaði dyrunum að baki þeirra. „Hvað get ég gert fyr- ir yður, systir Blake?“ „Frú Loring, mig langar ekki tíl að segja það, en ég hef oft hugsað um það. Eg vildi að þér fengjuð aðra hjúkrunarkonu fyrir mann yðar. Eg .... mér finnst að vinnan sé of erfið og ég held að hann þurfi breytingu.“ Andlit systur Blake var ijósrautt og hún hrasaði um orðin. „Fyrirgefið þér,“ sagði Ca- rol rólega. „Eg vissi ekki að það væri of erfitt. Þér hafið verið svo glöð og þolinmóð og mér hefur ekki einu sinni komið til hugar, ag vinnan væri of erfið fyrir yður. Yð- ur leiðist þó ekki?“ spurði hún. „Eg á við, bað væri kann ske hægt að fá aðra konu til að hjálpa yður........“ En hjúkrunarkonan hristi höfuð- ið snöggt. „Þér megið ekki haida að ég sé vanþakklát, þegar ég segi að ég vilji heldur hætta. Það er fallegt af yður að bjóða mér aukahjálp, en það er alveg eins mikið herra Lorings vegna sem ég vil hætta. Eg held að hann þarfn ist þess að siá eitthvað nýtt andlit,“ sagði hún brosandi. hjúkrunarkonan og braut heilann um hvort hún hefði átt að koma í veg fyrir það. Það var nóg fyrir hana að líta á Vian til að sjá „aftur- hvarfið“, sem var liðið hjá. Hann var með bitra drætti um munninn og reiðilegur tll augnanna. „Hvað í .... voruð þið Sí- mon Carev að gera, þegar þið hurfuð í gær?“ spurði hann formálalaust. Og þegar þún heyrði kuldann í rödd hans, , fann hún að hún hataði mann inn. sem hún hafði gifst. „Eins og ég hef sagt þér fyrr Vian, þýðir ekkert fyrir þig að tala svona til min,“ I svaraði hún og gat varla haft j hemil á skapi sínu. ■! „Eg er í mínum fulia rétti i að spyrja þig.“ „Og ég verð að segja að ég j er þér ekki sammála.“ i „Hvað gerðuð þið?“ endur j tók hann. „Töluðum saman,“ svaraði Carol reið. .... sparið yður hiaup A xuiili majgra verzlanu! .jk, Ha ÚWIOM OtWl! 6® - Austursbræti Alþýðublaðið — 23. des. 1959

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.