Alþýðublaðið - 30.12.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.12.1959, Blaðsíða 3
ÞEIM heldur áfram að skjóta upp í fréttunum hertogahjónunum frá Windsor. Það er ennþá rómantískur blær yfir konunni, sem kostaði kónginn í Englandi kórón- una. Hjónin hafa að und- anförnu verið að sóla sig í Madrid; eirðarlaust flakk þeirra milli landa er löngu orðið frægt. Með þeim á myndinni er dótt- ir Francos einræðisherra, Cillaverde greifynja. Jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiuiiiniii Sýnir hér kaffla úr nýju myndinni PÉTUR Rögnvaldsson hinn ( kunni íþróttamaður, sem vakið hefur athygli undanfarið fyrir leik í kvikmyndinni Leyndar- dómar Snæfellsjökuls, er kom- inn hingað til lands fyrir skömmu í*stutta heimsókn. Alþýðublaðið átti í gær stutt viðtal við Pétur. nemur kvikmynda- TÆKNI. Pétur hefur dvalizt í Banda- ríkjunum síðan í fyrravetur. — Leggur hann stund á kvik- myndatækni og leiklist við Kali forníuháskóla. Vegna náms síns í kvikmyndatækni komst hann í samband við kvikmyndafram- leiðendur í Hollywood Og var ráðin til þess að fara með hlut- verk „fslendingsins“ í kvik- myndinni er gerð var eftir sög- unni „Leyndardómar Snæfells- jökuls“ .Er hlutverk Péturs í myndinni eitt hið stærsta. — Taka myndarinnar tók 4 mán- uði og var myndin frumsýnd 4. desember s. 1. MYNDAVÉLIN Á BAK VIÐ MYNDAVÉLINA. legt að sjá mynd Péturs. Sýnir hann t. d. í henni hvernig stór- sjór er útbúinn í kvikmynd á smávatni o. s. frv. Fyrsta sýn- ingin á þessari mynd var í Bíó- höllinni í Keflavík í gærkvöldi kl. 7. En nokkrar aðrar sýning- ar verða. Pétur heldur aftur ut- an í byrjun janúar. Verzíunar- haliinn 341.7 millj. SAMKVÆMT bráðabirgðayf- irliti Hagstofu íslands um verð- mæti innflutnings og útflutn- ings í nóv. s. 1. og það sem af er árinu hefúr vöruskiptajöfn uðurinn verið óhagstæður nm 341.7 írúllj. kr. það sem af er árinu. Á sama tíma í fyrra nam hallinn 221 milljón. í nóv s. 1. var hallinn 34 millj. en í nóv í fyrra 2.2 millj. UNDANFARID hafa fjöl- margir nýir fiskibátar komið til landsins. Hafa nú á stuttu tíma bili komið níu bátar. Þrír eru komnir til Vestfjarða, 2 til Vest niannaeyja, 2 til Grindavíkur 1 til Keflavíkur og einn til Ól- afsvíkur. Á annan dag jóla kom nýr 75 lesta bátur til Grindavíkur. Var það Þorbjörn eign Hrað- frystihúss Þórkötlustaðar- hrepps. Báturinn er smíðaður í Vestur-Þýzkalandi. Annar nýr bá.tur var væntanlegur til Grindavíkur í dag. Er það Máni, eig'n Hraðfrystihúss Grindavíkur. Er hann smíðaður í Danmörku. Hann er 70 tonn að stærð. Rétt fyrir jólin kom einnig nýr bátur til Keflavíkur. Og SÍS GEFUR 10 ÞÚS. SÍS gaf í gær 10 þús. kr. í vörum í söfnunina til þeirra er eiga um sárt að binda vegna flóðanna í Frejus í Frakklandi. væntanlegur er í dag nýr bát- ur til Ólafsvíkur. VESTMANNAEYJUM, 28. des. — TVEIR nýir 95-lesta bátar komu hingað frá Austur-Þýzka landi urn jólin. Annar heitir Leó og er eign Óskars Matthíassonar og Sig- mars Guðmundssonar. Verður Óskar skipstjóri á honum. Hinn nefnist Ófeigur II., eign Ólafs Sigurðssonar og Þorsteins urðssonar. Ólafur verður skip- stjóri. — P.Þ. ísafirði, 28. des. — ÞRÍR bátar bættust í skipastól Vest- firðinga nú um hátíðirnar. Fengu ísfirðingar tvó, en Hnífs dæhngar einn. Á Þorláksmessu komu tveir 94 rúmlesta stálbátar frá Aust- ur-þýzkalandi. Eru bátarnir smíðaðir í Brandenburg og Stralsund eftir teikningum Hjálmars R. Bárðarsonar, skipaskoðunarst j ór a. Annar þeirra heitir Straxim- nes, eign Kögurs h.f. hér á ísa- firði. Verður hann gerður út héðan og verður Haukur Helga son skipstjóri. Hinn heitir Mím ir, eign samnefnds hlutafélags £ Hnífsdal. Skipstjóri á honum verður Karl Sigurðsson og verður báturinn gerður út frá Hnífsdal. Þriðji báturinn er 76 lesta eikarbátur, smíðaður £ Vestur- Þýzkalandi, eftir teikningu Eg- ils Þorfinnssonar skipasmíða- meistara. Hann kom í gær og hefur hlotið nafnið Guðbjörg ÍS 14. Eigandi er Hrönn h.f., en skipstjóri verður Ásgeir Guðbjartsson, aflakóngur 'Vest firðinga undanfarin ár. — B.F. í FYRRADAG vildi það ó- happ til í verzlun Guðmundar H. Albertssonar að Langholts- vegi 42 ,að eldur kviknaði £ flugeldum í verzluninni. Neisti úr blysi féll í kassa með flugeld um og sprakk allt í loft upp með miklu braki og bramli. Er óhapp þetta vildi til voru tveir viðskiptavinir inni, kona Við töku kvikmyndarinnar fékk Pétur leyfi tii þess að taka kvikmynd af ýmsum tænilegum atriðum er gerðust að „tjaida- baki“. Er Pétur nú kominn með þessa mynd hingað til lands og nefnir hana: Myndavélin á bak við myndavélina. Sýnir hann á- samt henni mynd, sem er eins- konar sýnishorn úr „Leyndar- dómum Snæfellsjökuls". Vafa- laust mun mörgum þykja fróð- Keilir við flot- vörpu-tilraunir TOGARINN Keilir fór fyrir skemmstu út til dð gera t«lraun með síldveiði í flot.vörpu á veg- um Veiðafæranefndar. — Sprengdi togarinn nótina og varð að koma inn við svo búið. Togarinn mun hafa farið út á ný í gærkvöldi sömu erinda, en þrátt fyrir ítrekaðar tilraun- ir tókst ekki að fá nánari upp- lýsingar um tilraunina. og lítill drengur. Brenndist af- greiðslumaðurinn illa á annarri hendi en drenginn sakaði ekk- ert. Afgreiðslustúlka og konan, er var inni að verzla, brenndust nokkuð; konan einkum á fótum. Ekki breiddist eldurinn neitt út í verzluninni. Hafði hann þeg- ar verð slökktur, er slökkviliðið kom á vettvang. VON HÚN I BROSI j NAFNIÐ er Dina Merrill \ \ og hún er talin ríkasta | j kvikmyndaleikkona ver- | j aldar. Móðir hennar er | = milljónari, faðir hennar S [ er milljónari, og svo þeg- | [ ar hún gekk í heilagt 1 i hjónaband, þá giftist hún | § milljónara. Hún er auð- | i vitað bandarísk. | HlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllinillllinillHllllllllllllU ICviflcnar í flug- eldum í verzlun Alþýðublaðið — 30. des. 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.