Alþýðublaðið - 30.12.1959, Blaðsíða 6
Gamla Bíó
Sími 11475
Jólamynd 1959:
MAURICE CHEVALIER
LOUIS JOURDAN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogs Bíó
Sími 19185
J ólamynd 1959:
Nótt í Vín
Óvenju falleg og fyndin músík-
mynd í Agfa-litum.
Aðalhlutverk:
Johannes Ileesters,
Josef Meinrad,
Hertha Feiler,
Sonja Ziemann.
Sýnd kl. 7 og 9.
•Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 5
GóS bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11.
Stjörnubíó
Sími 18936
Z AR AK
Fræg, ný, ensk-amerísk mynd í
litum og CinemaScope, um hina
viðburðaríku ævi harðskeyttasta
útlaga Indlands, Zarak Khan.
Vietor Mature,
Anita Ekberg,
Michael Wilding.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hafnarhíó
Sími 1G444
ítagnarök
(Twilight for the Gods)
Spennandi, ný, amerísk stór-
mynd í litum, eftir skáldsögu
Ernest K. Qaun, sem komið hef-
ur út í íslenzkri þýðingu.
Rock Hudson,
Cyd Charisse.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rwi r r T r r
1 ripohbio
Sími 11182
Frídagur í París.
(Paris Holiday)
Afbragðsgóð og bráðfyndin ný
amerísk gamanmynd í litum og
CinemaScope, með hinum heims-
frægu gamanleikurum, Fernand
el og Bob Hope.
Bob Hope,
Fernandel,
Anita Ekberg,
Martha Hyer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja Bíó
Sími 11544
Það gleymist aldrei.
(An Affair To Remember)
Hrífandi fögur og tilkomumikil
ný amerísk mynd, byggð á sam-
nefndri sögu sem birtist nýlega
sem framhaldssaga í dágblaðinu
Tíminn.
Aðalhlutverk: .
Cary Grant,
Deborah Kerr,
Mynd sem aldrei gleymist.
kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
Karlsen stýrimaður
VSSt. yi. SAGA STUDIO PRÆSENTEREP
™ DEM STORE DAMSKE FARVE
gg FOLKEKOMEDIE-SUKCEÍ
(rit elter »SrYBMflH0 KAftlSEHS FISMME
Jstmesatsl AKNEUSE REEH8ERG mea
30HS. MEYER * DIRCH PASSER
UVE SPROG0E • TRITS HELMUTH
EB8E tSHGBERO og manqe flcre
„Fn Fuldtœtfcr- vilsamle
et Kœmpepublilium"
ALLE TIDERS D
pssir-
Sérstaklega skemmtileg og við-
burðarík, ný, dönsk litmynd er
gerist í Danmörku og Afríku. —
Aðalhlutverk leika þekktustu og
skemmtilegustu leikarar dana:
Frits Helmuth,
Dirch Passer.
í myndinni koma fram hinir
frægu
„Four Jacks“.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 22140
Danny Kaye — og hljóm-
sveit.
(The five pennies)
Hrífandi fögur, ný, amerísk
söngva og músíkmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Danny Kay,
Barbara Bel Geddes,
Louis Armtsrong.
f myndinni eru sungin og leikin
fjöldi laga, sem eru á hvers
manns vörum um heim allan.
Myndin er aðeins örfárra mán-
aða gömul.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
WÓP' riKHÚSID
TENGDASONUR ÓSKAST
Sýning í kvöld kl. 20.
35. sýning.
EDWARD, SONUR MINN
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20, á morgun, gamlárs-
dag. frá kl. 13.15 til 16. Sími
1-1200. Pantanir sækist fyrir kl.
17 daginn fyrir sýningardag.
LEÍKFEIAG!
REYKIAVÍKUíU
Delerium
bubonls
Gamanleikur, sem slær öll met
? í aðsókn. i
64. sýning í kvöld kl. 8. !
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
2. — Sími 13191.
Austurbœjarbíó
Sími 11384
Rauði riddarinn
(H Mantello Rosso)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, ítölsk skylminga-
mynd í litum og Cinemascope.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Fausto Tozzi,
Patricia Medina,
Bruce Cabot.
BönnuS börnum innan 12 ára.
kl. 5, 7 og 9.
SIMI 50-184
llndirsuðrænum pálmum
Heillandi hljómlistarmynd í litum, tekin á Ítalíu.
Aðalhlutverk:
TEDDY RENO (vinsælasti dægurlagasöngvari ftalíu).
HELMUT ZACHARIAS (bezti jazz-fiðluleikari Evrópu).
BIBI JOHNS (nýja sænska sön'gstjarnan)
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
IÐNÓ
Aðgöngumiðar að
ÁRAMÓTAFAGNAÐINUM
seldir frá kl. 2 í dag. — Sími 13-191.
I Ð N Ó
Ingólfs-Café
Aðgöngumiðar að
aramótadansleiknum
seldir frá (kl. 3 1 dag. — Sími 12-826.
Ingólfs - Café
* iA' *
KHAKt
£ — 30. des. 1959 — Alþýðublaðið