Alþýðublaðið - 31.12.1959, Blaðsíða 15
Rachel settist aftur í og lét
Carol sitja hjá Símon.
„Hoppaðu upp í“; sagði Sí-
mon og settist und r stýri.
„Það er að frétta beggja
megin AUant.shafsins?11
spurði hann. „'Við vorum feg-
in að frétta að mamma bín
væri að lagast os Vian hlýtur
að v®ra í sjöunda himni!“
„Hann fer til Perú í haust!“
svaraði Carol og sá ekki hvern
ig sú, sem sat aftur {, kinptist
við. ..Það er yndislegt að allt
skyldi sanga svona vel“.
„Það hlýtur bað að vera“,
viðurkenndl hann.
Carol talaði um alla heima
og geima. Það var bezt að
reyna að tala. Þögnin kæmi
þeim til að hugsa um allt ann-
að en þeim bar.
Ekki svo að skilia að Símon
gæfi bað á neinn hátt í skyn
að eitthvað hefði skeð. Hann
sagði h^rtni fréttir að heiman,
um svínapest og uppreisnar-
gjarnar þænur, sem ekk: vildu
verna os? bæt+i b-'ú við að kis-
an Salome he^ði einu sinni
enn lent á 'alli,
„Ekki aftu !“ brosti Carol.
„Guð minn almáttugur!
Hún hefur að minnsta kosti
verið gift sex sinnum síðan
síðgst“, fuRvíssaði Símon
hana og þau hlógu bæði hiart-
anlega.
Carol hugsaði um ungfrú
Mainwamg frá- New York,
sem varla hafði vitað að kett-
ir væru til. Og nú voru sögur
Símons henni lífsnauðsyn.
Fyrstu merki vorsins voru
komin í Ijós. Knúpparnir voru
að bví komnir að springa út
og á ökrunum umhverfis staul
uðust nýfædd lömb á hlægi-
lega mjóum fótum. Grasið
var grænt o? allt ilmaði af
vori og nýju líf'. Carol skildi
ekki hver.nig henni gat
nokkru sinni komið til hugar
að búa í London.
Símon kinkaði kolli. þegar
hún minntist á það hve allt
væri fagurt.
„Bíddu bara.hangáð til þú
sérð en?!n 'úð höllina“, sagði
hann. ..Ég brýt alltaf tíunda
boðo’-ðið bega^- ég sé þau á
þessnm tíma árs“.
„Ég geri það hvenær sem
ég.sé þau“, brosti. hún. ..Stað-
urinn er svo fallegur að hvern
einasta Ameríkana langar til
að taka hann með sér til
Bandai’íkianna".
„Já, ég verð að viðurkenna
að ég vildi gjarnan eiga þann.
stað“, sagði Símon.
Þau óku Carol fyrst tii hall-
arinnar. og Símon lét hana
lofa að fara ekki 11 London
nema hún kæmi fyrst við á
Pilgrims Row.
„Hringdu, þegar þú mátt
vera að og ég skal koma og
sækja bkcf“, sagði hann þegar
þau kvöddust.
Rachel færði sig og settist
við hlið bróður síns og hann
veitti því eftirtekt að hún var
óvenju þögul.
„Cavol lítur vel út núna“,
sagði Símon.
„Hún lítur alltaf vel út“,
sagði Rachel fýlulega. „Það
* væri ekki hægt að halda ann-
að en hún væri tilfinninga-
laus“.
„Nei, hún er lagin við að
leyna því sem hún reynir“.
„Það held ég nú ekki!“
Símon leit rannsakandi á
systur sína.
„Þetta er ekki líkt þér,
Ray!“
„Finnst. þér það?“ spurði
hún. „Finnst þér veikindi VI-
an hafa haft minnstu áhrif á
hana? Hvenær hefur hún
reynt að gera eitthvað fyrir
hann? Hefur hún kannske
hætt að vinna? Hjúkrað hon-
um og látið hann finna að
einhver vildi hann? Það er
aðeins eitt svar og það er
nei“, hélt hún bitur áfram.
„Og hver hefur sagt þér
það, með leyfi?“ spurði hann
rólega, svo rólega að Rachel
varð hrædd.
„Vian sjálfur“, sagði hún
eftir smá hik.
„Og þú trúðir honum?“
„Því skyldi hann segja það,
ef það væri ekki satt?“ spurði
hún og óttaðist að hún hefði
gengið of langt.
„Það bezta, sem um Vian
Loring er að segja, er að
hann hljóti að hafa eyðilagt
á sér hausinn um le'ð og
hrygginn. Hann er greinilega
búinn að sleppa sér“. Símon
losaði takið um stýrið ögn.
„Garol elskar a. m. k. ann-
an mann. 'Vian veit það og ég
veit að hann heldur að hún
elski þig. Og ég veit að ég hef
aldrei kynnst andstyggilegri
að en þau vildu ekki neyða
börnin til að segja sér hvað
það væri.
„Maður heldup að allur órói
og öll hræðsla hverfi þegar
maður eldist“, sagði Tess, „en
allt verður þúsund sinnum
verra þegar maður getur á-
kveðið sjálfur. Þau eru bæði
óhamingjusöm en reyna að
sýna það ekki. Það er erfitt
að horfa á það og geta ekkert
gert, Craig“.
„Já, það er mikið erfiðara
að eiga börn en maður heldur,
þegar mann langar aðeins til
að eignast þau“, svaraði hann
hugsandi.
„Mér finnst ég hafi brugð-
ist þeim á einhvern hátt“,
sagði Tess. „Látið þau sjá um
sig sjálf, eins og við vildum
helzt vera laus við þau“.
til einskis? Símon leit yfir
hlýlegt, heimilislegt eldhúsið
og leit svo á foreldra sína.
Andlit Craig var rist áhyggju
rúnum og augu Tess voru
hræðsluleg.
„Og hvað hefurðu hugsað
þér að gera, pabbi?“ spurði
hann.
„Það fer eftir því hvað við
fáum mikið fyrir staðinn“,
sagði faðir hans. „Ég var að
hugsa um að við mamma þín
fengjum okkur íbúð þangað
til Nicky er búin með skólann
og þá getur þú gert það, sem
þig langar til, Okkur hefur
lengi fundizt að þú ættir að
vinna við eitthvað sem gæfi
meira í aðra hönd en vinnan
hér. Ef þú skyldir nú gifta
þig...“
ASTARINNAR
„Útgefendur, lesendur, for-
eldrar og v nir .., allt tekur
hún fram yfir hann. Hann
fær aðeins afganginn. Nokkr-
ar mínútur sem hún er heima
eftir að hún kemur úr mið-
degisverðarhoði og áður en
hún fer á fund. Sherry-glas
með honum áður en hún fer
í kvöldverðarboð ... góða nótt
áður en hún háttar...“
„Þú veizt ekki um hvað þú
ert að tala svo þér er bezt að
þegja“, sagði bróðir hennar
re ðilega. „Hvað gengur eig-
inlega að þér? Varstu að
hlusta á Vian klaga konuna
sína? Ef það er rétt, þá er
vinátta þín ekki mikils virði“,
sagði hann æstur.
„Ertu viss um að þú vitir
betur?“ Hún átti ekki við
neitt sérstakt með athuga-
semd sinni en hún varð mjög
undrandi yf'r hve Símon
svaraði henni kuldalega.
„Og hvað áttu eiginlega við
með þessu?“
Hún þagnaði þegar hún sá
hve reiður hann var. Hún
hlaut að hafa sagt eitthvað
sem snart hann illa. Og snögg
lega rann ijós upp fyrir henni
. .. Símon, var það Símon,
sem ’Vian átti við? Var það
Símon?
„Nú?“
Símon ók áfram en það var
greinilegt að hann séskti
svars.
,.Ég býst við að það sé
vegna þess að þú elskar konu
V ans“, sagði Rachel, sem var
honum gerókunnug.
manneskju en henni“, sagði
Rachel með mlkilli sannfær-
ingu.
Um stund ók Símon þegj-
andi áfram svo fór hann að
tala á ný.
„Hvað á þetta allt að þýða,
Ray?“
Hún kipptist til.
,.Ég veit ekki við hvað þú
átt“.
„Það gerirðu. Það er ei-tt-
hvað um ykkur Vian, er það
ekki?“ Hann var ekki ireiði-
leeur lengur. Þetta var gamli
góði Símon og Rachel gat ekki
meira. Hún tók höndunum
fyr r andlitið og grét ákaft.
„Símon ... éff þoli það ekki
lengur .. . ég elska hann svo
mikið.. .“ stundi hún og
Símon stanzaði bílinn og tók
utan um hana.
„Reyndu að hætta því,
gamli vinur, það er ekki til
neins“, sagði hann vingiarn-
lega os augu hans voru full
af tárum.
25.
Símon og Rachel héldu
bæði að þeim tækist að leyna
foreldra sína öllu, en Tess og
Craic fundu að eitthvað var
„Þau vita hvert þau geta
komið, ef þau þarfnast hjálp-
ar“, fullvissaði Craig hana.
„Þangað til getum við ekki
gert annað en virt þögn þeirra
og lltið eftir þeim“.
„Ég veit ekki hvort það var
rétt að senda Rachel til Lon-
don“, andvarpaði móðir
hennar. „Hún lítur ekki vel
út og hún hlær aldrei“.
„En það er gott að hún
læri eitthvað11, sagði hann
hægt. „Það er engin framtíð
fyrir hana hér eins og allt lít-
ur út núna“.
„Craig! Er það svona
slæmt?“ spurði hun skelfd og
hann gretti sig.
„Já, mjög slæmt, vina mín“.
„Heldurðu að það lagist?“
Hann tók pípuna upp úr
vasa sínum og kveikti í henni
um leið og sonur hans kom
inn um eldhúsdyrnar.
„Halló! Er kreppan bvrj-
uð?“ spurði hann og reyndi
að vera glaðlegur þegar hann
sá hve áhyggjufull þau voru.
„A.m.k. fyrir okkur“, sagði
faðir hans alvarlegur. „Móðir
þín var einmitt að spyrja
hvort við gætum haldið á-
fram og hvort allt lagaðist þó
verðið hækki og tekjurnar
minnki“. Craig leit á son sinn
og sonurinn á hann.
„Hvað finnst þér, Símon?
Eigum við að selja Pilgrims
Row og reyna að bjarga ein-
hverju áður en það er of
seint“.
Selja? Átti þá allt þeirra
strit og öll þeirra ást að verða
„Það geri ég ekki“, sagði
Símon ákveðið.
„Kannske ekki núna, en
þar með er ekki sagt að þú
gerir það aldrei“, sagði Craig.
„Ef ég hefði aðeins trúað því,
að það birti einhvern tíman
upp og ég gæti eftirlátið þér
góðan bæ, myndi ég reyna að
halda áfram þrátt fyrir þá erf-
iðleika, sem steðja að okkur,
en eins og allt er..hann
yppti öxlum, „já, þá sökkvum
við aðeins dýpra og dýpra í
skuldafenið“.
Það varð löng þögn sem
Tess rauf:
„Það er aðeins um eitt að
gera, ef svo er“, sagði hún
lágt. „Hve leitt sem okkur
þykir það, verðum við að
selja Pilgrims Row. Það er
betra að eiga eitthvað eftir
og verða skuldlaus en gjald-
þrota“.
Símon sá að hönd föður
hans, sem lá á borðinu, skalf.
„Hvað mér við kemur“,
sagði hann, „skal ég gera mitt
bezta, svo lengi sem ég get,
En ef þið seliið, set ég séð
um mig“.
Tess þurrkaði tár úr aug-
unum þegar hún leit á son
sinn. Hún vissi hve erfitt það
yrði fyrir Símon að fara frá
Pilgrims Row. Hún vissi hve
mikið hann hafði lagt að sér
til að halda öllu í horfinu.
„Ég legg til að þið setjist
niður og aðgætið nákvæm-
lega hvar við erum stödd“,
sagði hún. „Kannske er það
ekki jafn slæmt og við höld-
Alþýðublaðið — 31. des. 1959 |_5