Alþýðublaðið - 09.01.1960, Blaðsíða 5
■ > ;
MWWWWWMMWWWMWWWW
Verður hann
kóngur?
don juan carlos,
sonur Don Juans, er ger-
ir kröfu til ríkis á Spáni,
og sá, sem' líklegastur er
talinn til að taka þar við
konungdómi ef horfið verð
ur að því ráði, útskrifaðist
nýlega af herskóla sem
liðsforingi í landher, flug-
her og flota Spánar. Hér
sézt hann taka við ham-
ingjuóskum Nieto-Antun-
ez, varaaðmíráls í spánska
flotanum. *
WMWWMMMMWMMMWUUW
,Chöríie
WASHINGTON, 8. jan. (NTB
—REUTER). fsjakinn „Char-
lie“, sem á eru 25 vísindamenn
á reki í íshafinu, minnkaði enn
í dag, er 400 metra breitt stykki
klofnaði úr honum. Jakinn er
nú um 2 km á lengd og 2 km á
breidd. Seint í gærkvöldi lenti
flugvél á jakanum og tók tvo
tnenn.
Talsmaður í Washington
sagði í dag, að tilkynnt hefði
Verið frá veðurathuganastöðinni
fi jakanum, að mennirnir væru
ekki í neinni' yfirvofandi hættu.
Unnið er nótt og dag að því að
lengja flugbrautina á „Charlie“
svo að flugvélar geti sótt menn
ina og útbúnað þeirra. Charlie
er yfirleitt 2,10 metrar á þykkt,
en þykktin kemst upp í þrjá og
hálfan. Stormur er á svæðinu,
þar sem Charlie er nú
Debré og Pinay
PARlS, 8. jan; (NTB—AFP).
Pinay f jármálaráðherra lýsti
því yfir í dag, að fréttirnar um,
að hann hyggist segja af sér, séu
ekki réttar, en hann bætti því
við, að hann mundi draga sig í
hlé úr stjórnmálum, ef stjórnin
skyldi snúast gegn efnahags-
stefnu hans....
Debré forsætisráðherra ræddi.
í dag í klukkustund við Pinay,
vegna ósamkomulags þeirra um
stefnu stjórnárinnár í efnahags-
málurn. Pinay vildi ekkert segja
er hann fór frá forsætisfáðherr-
áriuní,
. Á skrifs.tofu forsætisráðherr-
ans var- upplýst, - að Debré og
Pinay hefðu skipzt ýtarlega á
skoðunum rim öll þau vanda-
miál, sem stjórnin ætti við að
etja, og yrði de Gaulle forseta
skýrt frá yiðræðunum, er. hann
kæirii, heim ur leyfi í Suður-
Frakklandi.
arz og
s markið?
MOSKVA, 8. jan. (NTB—
AFP). Eldfláugatilraunir Rússa
sem hefjast á Kyrrahafi 15. jan
úar, miðast sennilega við að
fullgera eldflaugar, er hafi
meira burðarmagn, utan elds-
neytis, en nokkrar eldflaugar
hafa hingað til haft og gæti náð
nægilegum hraða til að ná til
stjarnanna Marz og Venus.
Kom þetta fram í viðtali, sem
Bronstein, forstöðumaður
stjörnuathugariastöðvarinnar í
Mbskyu, átti í dag við blaða-
menn. Er talið, að Rússar hafi
bæði þessi takmörk fyrir aug-
um',
Sá hraði, sem geimfar þarf
að háfa til að komast í nánd við
Marz eða Venus, er ekki mikið
meiíi en Kraðinn, sem Lunik I.
hafði, er hann fór framhjá
tunglinu 1959. Hraði Luniks
III., sem fór kringum tunglið,
BIRMINGHAM, 8. jan.
(REÚTER). — Slátrarinn
Charlie Lee vann rúmlega
250 000 pund í knatt-
spyrnugetraunum fyrr í
vikunni. í dag gaf hann
400 föstum viðskiptavin-
um steikur samkvæmt lof -
orði, er hánh gaf, þegar
hann heyrði um vinning-
inn.
%%%%%%%%»%wy<ydft?ó%%%%*%*%%%%%%%%
GAR
F
BERLÍN og BONN, 8. jan.
(NTB—REUTER). Dómstóli í
Vestur-Berlín dæmdi í dag 49
ára gamlan bæjarstarfsmann í
17 mánaða fangelsi fyrir að
nota nazistakveðjuna á veitinga
húsi í borginni. Maðurinn, Al-
fred Stáats, var dáemdur sam-
kvæmt lagaákvæði frá tímum
hernámsstjórnar bandamanna,
og höfðu bandarísk yfirvöld
gefið leyfi til að beita ákvæðinu
í þessu tilfelli.
Jafnframt hefur innanríkis-
ráðuneytið í Rhein-Pfalz banr.t-
| að opinbera fundi í samhandi
i við ráðstefnu þá, sem þýzki
þjóðarflokkurinn hafði boðað í
Kaiserlautern um helgina.
| Þá berast stöðugt nýjar frétt-
| ir af and-gyðinglegum verkum
: og málun hakakrossa og nazist-
I ískra slagorða víða um heim og
■ jafnframt af kröftugum gagn-
! ráðstöfunum yfirvalda oa skörp
| um mótmælum ríkisstjórna og
áhrifamikilla samtaka.
Tugir þúsunda ungs fólks i
Vestur-Berlín fóru j kvöld þög-
ul í hópgöngu til að undirstríka
viðbjóð unglinganna á nýlegum
atburðum í bænum. Höfðu1
æskulýðssamtök borgarinnar
skipulagt gönguna.
var minni: Svo virðist af frétt-
um, sem Rússar muni hafa smíð
að flaugar, sem í framtíðinni
gætu náð til rúmsins utan
tunglsins og auk þess flutt farm
auk eldsneytis.
í Reutersfregn frá Tokio seg-
ir, að japanska slysavarnanefnd
in hefði varað japanska fiski-
menn við að veta á svæði því,
þar sem Rússar setla að gera til-
raunir síriar, urii 1000 sjómílur
suðaustan við Hawaii. Þá hefur
fiskiflotanum fyri r sunnan Jóla
ey verið sagt að sýna varkárni.
Alls munu vera um 620 japönsk
fiskiskip á Mið-Kyrrahafi um
þessar mundir.
LONDON, 8. jan. (REUTER).
Brezkur vísindamaður, sem
flutti með f jölskyldu sína fyrir |
átta árum austur fyrir járn-1
tjald, hefur snúið heim aftur.
Segir vísindamaðurinn, Ian
Campbell, að hann hafi farið til
Varsjá með „mjög kommúnist-
ískar hugmyndir“, en hafi kom
ið heim með engar stjórnmála-
skoðanir.
Campbell og Dennis O’Conn-
or, starfsbróðir hans við lækna-
rannsóknastöð ríkisins í Bret-
landi, hurfu 1951.
Frjálslynda blaðið News
Chronicle hefur það eftir Camp-
bell, að breytingin á ástandinu
í heiminum hefði breytt stjórn-
málaskoðunum hans.
Sullavan
dái n
NEW HAVEN, Coun. Leik-
konan Margaret Sullavan dó
hér á Nýársdag 48 ára að aldri.
Hún hafði tekið of mikið af
svefnmeðulum, Ekki
líkskoðarinn, að um sjálfs-
morð væri að ræða,
slys.
vél íenti
TJOKKMOKK, 8. jan. (NTB—
TT). Tvær sænskar orustuflug-
vélar rákust samaii á flugi í
daff og létust báðir flugmenn-
irnir. Slysið varð uppi yfir bæn
um Porsi í Lapplandi. Önnur.
flúgvélin fór gegnum ísinn á
Stóru Luleá-ánni, 200 metra frá
skólanum í Porsi, en hin féll
niður á ströndina, 50 metra frá
Neyðar-
LONDON, 8. jan. (NTB—•
REUTER). Óþekkt skip á Norð-
ursjó sendi í dag ut neyðar-
skeyti og tilkynnti, að það værl
að sökkva og þarfnaðist hjálpar,
samkvæmt skeyti, sem Stcne-
haven-radíó í Skotlandi hcfur
náð, segir Lloyds. Tveir brezkir
togarar náðu skeytinu.
Staða skipsins var gefin upp St
norðurhluta Norgursjávar, 90-—
160 km frá Skotlandsströndi.
Ekkert hefur heyrzt frá hinu
þekkta skipi síðan neyðarskeyt-
ið náðist. j
íbúðarhúsi.
Enginn þeirra, sem í húsun-
um voru, meiddist, en gluggar
í íbúðarhúsinu brotnuðu. —
Kennslu var lokið í skólanum
rétt áður en slysið varð, en flest
börnin voru enn í skólahúsinu,
er flugvélarnar tvær hröpuðu
þar framhjá í svo sem 100 m
fjarlægð.
LONDON 8, jan. (Reut-
er). Tvéir ungir menn
klifruðu í dag upp á síyít-
una af Erosi á Piecadilly
Circus og voru þar í rúni-
au klukkutíma áður en
lögreglu og slökkvilitði
tækist að ná þeim niðjir.
Varð mikil umferðarteppa
á torginu af bílum !ög-
reglu og slökkviliðs og
mannfjölda, sem íagmaði
ungu mönnunurii mikið.
Það er vinsæl íþréít mtð-
al manna, sem koma seint i : .
heim úr „partíum14 að j
klifra upp á Eros. í dag [ ;
kom annar niður af fúsum
vilja, en hinn varð að
draga niður. Þeir fengu.
þriggja punda sekt hvor.
%%**%****%%»%**%***%»%%%%*%%»%*
Alþýðublaðið — 9. janúar 1959 ®|