Alþýðublaðið - 09.01.1960, Blaðsíða 7
NÚ um helgina er væntanleg
hingað til lands ameríska messó
sópransöngkonan Miss Betty
AHen og mun hún halda hér tvo
tónleika fyrir stýrktarmeðlimi
Tónlistarfélagsins, hinn fyrri
mánudaginn 11. janúar kl. 7 e.
h. í Austurbæjarbíói, og hinn
síðari daginn eftir, þriðjudag,
á sama tíma. Ekki er enn ákveð
ið hvort Miss Allen heldur
nokkra opinbera tónleika með-
an hún stendur hér við.
Söngkonan Betty Allen, sem
er ung að aldri, hefur á síðustu
árum hlotið einstaklega rnikið
lof og góða dóma kunnústu
gagnrýnenda fyrir list sína.
Einkum hefur hún komið fram
sem konsertsöngkona, bæði ein
með píanóundirleik og einnig
Sem einsöngvari með sinfóníu-
ihljómsveitum. Meðal þeirra
hljómsveita, sem hún hefur
sungið með, má nefna fílharm-
óníuhljómsveitina í New York
undir stjórn Leonard Bern-
steins, og sinfóníuhljómsveitina
í Boston undir stjórn Charles
Munch. Miss Allen hefur hald-
ið tónleika víðs vegar um
Bandaríkin, en einnig hefur
hún ferðazt víða um Suður-Am-
eríku og Evrópu til þess að
halda tónleika. Hún er nú að
Málfundur
FYRSTI málfundur Félags
ungra jafnaðarmanna í Reykja-
vík á þessu ári verður næstkom
andi þriðjudagskvöld í Ingólfs-
kaffi (uppi) og hefst kl. 8.30
stundvíslega.
Fundarefni verður: Aðskiln-
aður ríkis og kirkju. Tveir fram
sögumenn reifa málið að vanda.
Félagar eru hvattir til að
mæta vel. Nýir þátttakendur
geta bætzt við.
hefja aðra tónleikaför sína um
Evrópu og er ísland fyrsti við-
komustaður hennar,en alls mun
þessi ferð hennar standa yfir í
þrjá mánuði. í þessari ferð mun
hún m. a. syngja með sinfóníu-
hljómsveitinni í Berlín í upp-
færslu hennar á ,,Alto Rhapso-
dy“ eftir Brahms og „Requiem“ .
eftir Verdi. |
VERÐLAUNUB
Fyrir sex árum síðan hlaut
Miss Betty Allen tvenn verð-
laun fyrir söng sinn, John Hay
Whitney verðlaunin og Marian
Anderson verðlaunin, en þau
eru aðeins veitt ungum söngv-
urum, sem þykja mjög efnileg-
ix og líklegir til þess að skara
fram úr í list sinni.
Enginn vafi er á því, að það
er mikill fengur að komu Betty
Allens fyrri tónlistarunnendur
hér, en eins og áður segir mun
hún halda tvenna tónleika fyrir
styrktarmeðlimi Tónlistarfélags
ins nk. mánudag og þriðjudag
kl. 7 e. h. í Austurbæjarbíó.
Æflar Kassem
í stríð?
BAGDAD, 8. jan. (NTB-
AFP). Þegar Sýrlendingar
frelsa land sitt, geta þeir sam-
einast írak á grundvelli gagn-
kvæms skilnings og bræðra-
lags, sagði Kassem, forsætis-
ráðherra, í ræðu í dag. „íraks
búar geta ekki setið með hend
ur í skauti og horft á órétt-
læti það, sem er hlutskipti
hinna sýrlenzku bræðra okk-
ar. Við munum verja frelsið,
ekki aðeins í írak, heldur í
öllum nágrannalöndunum. -
Land okkar er samþykkt
hverri þeirri sameiningu Ár-
aba, er byggist á vilja fólks-
ins,“ sagði Kassem.
AUÐUR AUÐUNS,
borgarsíjóri mennta- og
félagsmála, opnaði í gær
sýningu í Tómstunda-
heimilinu að Lindargötu
50. Sýningin á að kynna
helztu þætti og gefa nokkra'
hugmynd úm kristnisögu.
Séra Bragi Friðriksson
ávarpaði gesti við opúun
sýningarinnar. Gat hann
þess að til sköpunar sýn-
ingarinnar hefði hug-
myndaflug ungs fólks
fengið að njóta sín. Tveir
ungir, erlendir listamenn,
sem hérlendis dveljast,
Juan Casadesus frá
Spáni og Salvatore Tola
frá ítaliu, áttu mestan
þátt í og stjórnuðu upp-
setningu sýningarinnar.
Með þeim hafa starfað
nokkrir unglingar síðan
um jól og sýnir myndin
unga fólkið við þá vinnu.
Sýningin verður opin
kl. 2—6 og 7,30—10 dag-
ana .9. — 18. þ. m. Skýr-
ingar og hljómlist verðúr
flutt af segulbandi öðru
hvoru.
VERR FA
EIMÁ SETIÐ
Rannsók á
Oberlander
BONN, 8. jan. (REUTER). —
Theodor Oberlander, ráðherra
mála flóttamanna, m,un á morg-
un mæta fyrir sérstakri nefnd í
Haag, en hún rannsakar nú á-
sakanir á hendur honum í sam-
foandi við fortíð hans í síðasta
stríði, sagði talsmaður ráðu-
neytis hans í dag.
í nefndinni eiga sæti Hans
Cappelen og Ole Björn Kraft
frá Danmörku, Flor Peeters,
Belgíu, Kurt Schock, Sviss, og
van Staal Hollandi.
Flugbjörgunar
sveitin syðra
flutt burt
FYRIR nokkru kom opinber
starfsmaður útan af landi til
Reykjavíkur. Hann fékk sér
herbergi á einu af betri hótel-
um borgarinnar. Þegar hann
var búinn að þvo af sér ferða-
rykið, fór hann út.
Á götum borgarinnar hitti
hann gamlan sýslunga sinn og
bauð honum upp á kokteil í hót-
elherfoergi sínu. Sátu þeir að
drykkju góða stund og þar kom
að vínbirgðir þurtu. Þær voru
þó endurnýjaðar snarlega.
Ferðamaðurinn var þreyttur
og illa fyrirkallaður eftir ferð-
ina o g gerðist syfjaður af
drykkjunni. Hann lagðist því
upp í rúm og sofnaði. Þegar
hann vaknaði nokkru seinna,
var sýslungi hans farinn. Hann
tók þá eftir því að allir pen-
ingar hans voru horfnir úr vesk
inu Og einnig nokkur hluti vín-
birgðanna.
Hinn opinberi starfsmaður
hafði áður um daginn fengið
laun sín greidd hjá ríkisféhirði
og var því um talsverða f járhæð
að ræða. Maðurinn fór Þegar á
lögreglustöðina og kærði þjófn-
aðinn.
Á lögreglustöðinni kom í ljós
að þar hafði rekið á fjörur mann
einn ofurölvi, sem ekki hafði
getað greitt ökugjald fyrir leigu
bifreið. Vasar hans voru ÞóaUir
fullir af peningum. Hér var
köminn sýslungi ferðamanris-.
ins.
Þannig lauk ævintýrum hins
opinbera starfsmanns fyrsta
kvöldið í Reykjavík. Hann fékk
aftur launin sín, en félagi hans
var settur í geymslu í kjallar-
anum.
FLUGBJÖRGUNAR-
SVEITIN á Keflavíkurflugvelli
verður flutt burtu en í stað
hennar mun varnarliðið sjálft
annast nauðsynleg flugbjörg-
unarstörf framvegis.
Þessi breyting þýðir það,
að ekki verður sérstök flug-
björgunarsveit á flugvellinum
eins og verið hefur, heldur
mun varnarliðið leggja til flug
vélar og nauðsynlegan útbún-
að við flugbjörgunarstörf. —
Helikoptervélar verða t. d. eft-
ir sem áður til taks á flug-
vellinum og á öryggi að verða
eins mikið og áður, énda
verður flugvöllurinn vegna al-
þjóðlegs flugs að uppfylla viss
skilyrði hvað öryggi í sam-
bandi við björgun við kemur
og verður þar hvergi slakað á.
KOSNING stjórnar og trúnað
arráðs Sjómannafélags Rvík-
ur fer fram í skrifstofu félags-
ins í Alþýðuhúsinu við Hverf-
isgötu.
í dag er kosið kl. 2—7 e. h.
Og á morgun kl. 2—10 e. h.
Sjómenn, munið að listi
ykkar er A-listinn!
í GÆR var dregið í 9. flokki
í Happdrætti Dvalarheiroilis
aldraðra sjómanna um 20 v.,
eins og að venju.
2ja herb. íbúð, Hátúni 4, 5.
hæð, kom á nr. 27119, umboð
Vesturver. Eig.: Sjöfn Krist-
insd., Hringbr. 45.
Taunus M.17 Station bifr*
kom á nr. 56036, umb. Hafnar-
fj. Eig.: Gísli Magnússon, —•
Suðurg. 74. Moskvitch fólksbif-
reið kom á nr. 15566. Umb.
Þingeyri. Eig.: Sigríður Kristj-
ánsdóttir.
Húsbúnaður eftir eigin vali
fyrir 15.000,00 kom á nr.
36126. Umboð Neskaupstacur.
Húsbún. fyrir 12000,00 kom
á nr. 3806, tíás), 36812, 39829
(Vesturv.). Húsbún. fyrir 10.GOÖ
kom á nr. 115 (Vesturv.) 3496
(Akureyri), 16372 (Akureyri)
16680 (Akureyri) 18331 (AkrS-
nes), 21236 (Aðalumb.), 25873
(Aðalumb.), 28295, 28917 (AðaJ
umboð), 36165 (Neskaupst.),
40848 (Neskaupst.), 42556,
56590 (Aðalumboð).
LEIÐRETTING
Akranesstogarinn, sem er F
smíðum í V-Þýzkalandi, er eiga
Síldar- og fiskimjölsverksmiðjtt
Akraness, en ekki' Haraklar
Böðvarssonar og Co., eins oS
sagt var í blaðinu i gær.
Alþýðublaðið — 9. janúar 1959