Alþýðublaðið - 23.01.1935, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.01.1935, Blaðsíða 1
RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XVI. ÁRGANGUR. MIÐVIKUDAGINN 23. JAN. 1935. 21. TÖLUBLAÐ Ihaldsiiienn snða árásnm siium á (ram- ktæmd mjðlkarsamsölnnnar epp i bar- , • / áttn gegn gerilsnejrðing mjólkur. Gui imundur Asbjörnsson var rekinn úr mjclkursölunefndfyrir óhlýðni við íhald- ið. Jakob Möller kernur í hans stað. í fH4LDSMENN hafa nú algerlega gefist upp við i rásir sínar á Mjólkursamsöluna fyrir afgreiðslu hen nar á mjólkinni til kaupendanna, en í fjess stað haf Tpeir hafið baráttu gegn gerilsneyddri nýmjólk. Alpýðublaðið hringdi í morgun til allra mjólk- ursölubúðanna, sem annast heimsendingu og var allstaðar ful’yrt, að mjólkin kæmi nógu snemma, kl, 6—7 á morgnana, og að mjólk hefði ekki vant- að undanfarna daga. Á bæjarstj órnarfandinum í gýer kon þaði skýrt í Ijós, að íhalds- miei n ieru búnir aö gefast upp við að ráðast á afgreiðslu mjólkur- san sölunnar og hafa snúið árás- um sínum gegn geriisneyðingu mjí Ikur. l' J in Þorlákssion borgarstjóri hóf mr ’æður og las upp erindi frá prt nur mjólkurframleið(eridum, sier fóru fram á það, að bæjar- >tj. rnin vieitti peirn aðistioð til að ío ra fram málum sírium við nj il.kursöluniefnd. Lögð'u þeir :h na miesta áherzlu á pað, að - r fiengju frest til* næsta sum- • til að hreyta fjósum sísnum a akvæmt peim kröfum, sem aj ilkursöluniefnd gerir. i /t af piessu lerindi fiutti Jón ; ic 'lákssion rúmliega klukkustund- ; r æðu og sagði Óiafúr Friðriks- > a ! síðar, að sú ræða hefði verið n I hve'r fávtelegasta ræðan, siem j ; i Þiorlákssion befði haldið og í auðheyrt væri, að „agiterað" 3 fði verið i borgarstjóra. I r börnum í barnaskól- i num gefin skemd mjólk? Jón Þorláksson talað;i svo að á'öpTciSÍÍðvnnin til itmræðu a stiðrnaifnndi. Á bæjarstjórnarfunidircum' í gtær b ru fulltrúar Alpýðuflokksins f. rm svio hljóðíandi tillögu: „Mieð tiLliti til þieirra erfiðlieika, e af myndi stafa fyrir Reykja- x íurbæ, ef langvaraindi stöðvun y ði á togaraflotanum, skorar b ejarstjórn á útgerðarmiehn tog- a anna að siemja nú pegar pannig, a ) þieir gjaldi peim sjómönnum, s m eru á togurunum, sem fást \ ð flutninga, kaup, sem ekki r minna en pað, siem sjómenn 1, Ja á sama tíma við vieiðar. , ; fnframt fielur bæjarstjórnin : < rgarstjóra að gera pað, sem í i íns valdi stendur til úrlausmar essa máls, svo að skipin geti tarfað í vetur.“ Þiessa íiilögu pcrðu íhaldsmeun ikki að samþykkja, <en peir sam- hyktu hins vegar einskis verða tillögu frá borgarstjóra. siegja eingöngu um það, að öll gerilsneydd mjólk væri sikemd mjólk og óboll, en ógerilsnieydd mjólk og óhreinsuð væri góð og hioll. Sagði hann að auglýsinigar Mjólkurféiagsins um gæði stass- anisieriaðrar mjólkur væri vægast sagt skrumauglýsingar. Borgarstjóri mintist svo að siegja ekki einu orði á dreifingu mjólkurinn'ar í bænum eðja fram- kvæmdir mjólkursaimsöiunnar að’rar ien pær að láta gerilsneiða mjólkiina. Sýnir pað uppgjöf í- haldsmanna við árásir sínar og flótta peirra frá öllu stóru orð- unum undanfama daga. Út af ummælum borgarstjóra um ónýtu mjólkina, sagði ÓJafur Friðrikssion að borgarstjóri hefði iekki ti.1 þessa álitið, að geilils- neydd mjólk væri ónýt, pví að alit af hefði hann látið kaupa ger- ilsneydda mjólk handa þeim börn um, siem bærinin ætti að sjá fyrir og að tit þiessa hefði pað verið álif Sjálfstæðisflokksins í bæjar- stjóm, að sjálfsagt væri að ger- iisneiða mjólk og eitt sinn befði verið rætt um pað, að bærinn1 kæmi upp mjólkurhreinsu'narstöð. Stefáin Jóhann sýindi friam á pað, aö pungamiðjan í ræðu borgarstjóra hefði verið að tala um pað, að gerilsneydd mjölk væii skemd mjólk. Hann kvaðst hafa lieynslu af því, áð börn prif- ust eins vel af gerilsneyddri mjólk og ógerilsneyddri. Hann skýrði frá pví, að eftir að dainskir læknar hefðu ranrisakað pessi mál, væri bæjarstjórn Kaup- manniahafniar inú að komia pví á, að þar væri að eins sield ger- ilsneydd mjólk einda væri samnáð að geysileg sýkingarhætta væri af óhreimsaðri mjólk. Það væri t. d. skoðun lækna að berklar stöf- uðu frá kúm, og bærust mieð ó- hrieinsaöri mjólk, iein gerilsneyðiing ætti að dnepa baktieríurnar og að það væri sízt pörf fyrir okkuí Isliendinga, að gera alt siemf íiokk- ar valdi stæðii, til að hamla á móti útbneiðslu bierklaveikinnar, siem er einna útbreiddust meðal Isiendinga. Graftarflaskan á bæjar- stjórnarfundi. í sambandi við þietta má minna á pað, er Þórður Sveinssoin læknir, siem pá var bæjarfulltrúi íhalds- ins kom með priggja pela fiösku af grefti 'Og blóðdrefjum úr nokkr um hundruðum lítra af mjólk á bæjarstjórnarfund og sýndi flösk- f una um Leið og hann sagði að prátt fyrir pað, að fjósdð á Kleppi væri gott og kýrnár góðar, pá hefði þetta komið úr mjólkinni. par viði hreinsun hennar og allir gætu gert sér í hugarlund hvort ekki væri sýkingarhætta af mjólk, sem aeld væri með pessu í. Borgarstjóri hótar of- beldi. Boiigarstjóri lýsti pví yfir, að hann myndi bráðlega, piegar bon- um fyndtet gott tækifærj til, lieggja fyrir bæjarstjórn tillögu um að hún viðurkeindi ekki á- kvarðianir löggjafarvaldsijns í mjólkursölumálunu'm og að bæj- arstjórnin veitti borgurunum stuðning til að óhlýðnast lögun- rnn. . Sýndi Stiefán Jóhanln fram á .hve skýrt pað kæmi frarn í þess- um ummælum borgarstjóra, að nazisminn væri ienn ráðandi miklu um sitefnu Sjálfstæðisflokksins og að fLokkurinn vildi og ætlaði sér að beita ofbieldi gegn lögum og rétti, ef löggjafarvaldið tæki á- kvarðanir, sem gengju að ein- hverju Leyti gegn hagsmunum þeirTa fáu manna sem mestu ráða í fLokknum, og í.þessu máli væru pað hagsmunir Kveldúlfs og Korp úlfsstaða, sem um væri að ræða. Upphlaup íhaldsmanna út af Frh. á 4 síðu. Innbrot í nétt í Benslnsiilunnl viö TrsBBvagötD, í nótt var brotist inn í Beinzín- söluna við J'ryggvagötu. KL. 7 f morgun, pegar af- gneiðslumaðurinn, Einar Þórðar- son, kom að, fann hanin að liurð- arhúnnimn var bilaður. Hurðin var læst með tveimur læsingum. Þegar hann kom inin, sá hanin að skrifsitofurnar voru 'Opnar og höfðu verið sprengdar upp. Skrifborð voru í báðum ber- biergjunium, og höfðu allar skúff- ur og skápar verið sprengdir upp; og opnaðir. Hafði innbrotspjófurinn fundið 16 kr. í skrifborðsskúffu í öðru. herberginu, en skilið eftir 2 kr. í stokk. Lítill gluggi var á austurhlið afgneiðsLunnar og var glugginin horfinn. Hafði ininbriotsþjófurinin farið par inn. Glugginn er svo lítili, að talið er víst, að: sá siem verkið framdi, geti ekki verið eldri en 12 ára gatnall. Var mikið um skemdir á her- bergjunum. Innbrotspjófurinjn hafði notað aðieins eitt verkfæri, skrúfjárn, og hafði sprengt upp á þann hátt að höggva kringum læsingarnar. Máiið er í rannlsókn. Eson Erwln Kisch dæmdur i fanpelsi i Astralíu LONDON í gærkveldí. Egon Erwin Kisch rithöfundur befir nú verið dæmduir 1 þiiggja mánaða prælkunarvinnu í Ástra- líu fyrir að hafa komið inn í landið á óleyfiiegan hátt. (FU.) Brezkur togari íerst undan Látrabjargi. Rekald. úr skipiuia og blarghriugir fundust i morgun. BREZKUR TOGARI, „Jeria" frá Grimsby, fórst i nótt með allri áhöfn undan svoköll- uðum Lambahliðum nálægt Látrabjargi. Brak úr skipinu og bjarghringir fundust í nótt. KL. um 6 í gær heyrði rnaður á Patreksfirðii í útvarpstæki, að enskur togari, „Jerta“ frá Grims- by, siendi út neyðarsfeeyti. Var það sient með talstöð í togaran- um og sagt í skeytinu, að hann væri staddur um 4 sjómilux inn firá Látrabjargsvita, en piess ekki igetið, hve langt hann væri frá landi. Tiogarinin hafði fengið á sig stórsjó um kl. 4 í gær og lask- a.st stórfeO'StLega. Til togarans heyrðist frá Patreksfirði til kl. •6,20 í gærkvieldi og var hann pá nauðjuLega staddur. Hafði tekið af honum reykháfinn og nokkuð af yfirbyggingu. Einnig hafði biL- að Ijóslieiðsla og Loftskeytatæki niema talstöðiin og skipið rak stjórnlaust fyrir sjó og vindi. Sögðu skipverjar að iengar líkur væru til piess að menn björguð- ust, ef skipið ræki á land undir björgin inn frá Látrabjargi. > Skipið hafði náð sambajndi við lenskan togara og Lét hanin prjá aðra ienska togara, ier voru par nálægt, vita, en þeir gátu ekki komið sikeytum til togarans, þar sem móttökutæki hains voru biluð, Loftsfeeytastöðin hér hafði sam- band við piessa fjóra ensku tog- ara, siem siennilega hafa verið að veiðum á Breiðafirði, þangað tii isieint í gærkveldi. Sögðn peir pá, að veðrið vær isvo ilt, stórviðri;/ sjógangur, hríð og myrfeur, að peir gætu ekkert aðhafst fyrr en ef væri með morgninum'. Skipaútgerð rikisins sendi varð- skipinu Ægi, siem mun hafa verið einhveils. staðar úti fyrir Vest- fjörðium, skeyti í gærkveldi og bað hann að gera tilraun til að bjarga togaranum. Ægir svaraði ■því i igærkveidi, að björgunarstarf væri ómöguliegt í biii vegna veð- urs, pvi að öLi skip hefðu nóg að gera að sjá um sig sjáif. Loftskeytastöðin hafði samband vi ensku togarana fjóra, sem á staðmum voru, í morguin. Höfðu pieir leitað togarans meðfram landi inn með Rauöasaindi strax piegar hirti í morgun, en ekfeert fundið, Frh. á 4 síðu. Gngin samsteypnstjórn í Noregi. Mowlucltel ætlar að búga Bæsdaflokkinn. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í xnorgun. r OVISSAN um pað, hvort Mo- winckeistjórnin muni sitja áfram éða fara frá, er sú sama og áður. Það má segja svo. að hægri flokkurinn, vinstri flokk- urinn og Bændaflokkurinn séu ósammála um alt nema eitt; en það er að hindra það, að Alþýðuflokkurinn taki við stjórnartaumunum. Fulltrúar borgaraflokkanna og stjórnarinnar áttu entn með sér |und í gær, og stóð hann í tvær klukkustundir. Eftir það var á- kveðið, að leggja tillögurnar, sem fram höfðú komið, fyrir fLokks- fundi. Eftir pvi sem sagt ier, er sam- komulagstilboð Mowinckels til hinna borgaraliegu fLokkanina, sér- stakliega til hægri flokksims, í pví falið, að kosin sé samieiginleg niefnd piessara flokka, sem nú- verandi stjórn get iráðfært sig við, þegar æskilegt eða nauðsyn- FIubsIjs «b bifreiðastys végna þoku á Englandi LONDON í gærkveldi. Mjög mikil þofea heíir veriö á Niorður-Englandi í dag, og hefir hún valdið 3 slysum. Flugmaður úr enska hernuiin, siem var á skólaflugi frá flug- skólanum í Chieshire, flaug beiint til jarðar í pokuúni og brotnaði véL hains algerlega. Fluginaðiuriinn dö þiegar í stáð,. Bifrieiðarstjóri frá DerbyshiTie slapp á mierkilegan hátt við dauðia, er bifreið hans fór í gegn um jámbrautarhlið samtímis þvi að liestin ók framhjá. Varð hast- arliegur árekstur og mölbrotnaði, bifneiöin en bifreiðarstjórinin slapp mieð' nokkrar skeinur. Á Viktoríastöðiinni í Mianchiestier rann eimLest á verkamann og marði han;n tii dauða. (FO.) Dpnreisn á Dodecanes- evium. ítalir senda herskip. RóMABORG í miorgun. (FB.) ítölsk herskip hafa verið send til Diodecanese-ieyja, en á einini peirra, eyjunni Kalymios, befir verið gerð byltingartilraun. Fullyrt er, að herlög hafi verið sett, eftir að til vopnaviðskifta kom milli yfirvaldanna og upp- reistarsinna. Öllum hefir verið bannað að hverfa á brott frá eyjunni, unz aðrar ákvarðanir hafa verið tekn- ar. (Dodecanesie-eyjar ieru tólf að tölu og iiggja milli Krítar og Litlu-AsíU. Tyrk'r áttu Lengi eyj- ar piessar, en ítalir lögðu pær undir sig 1912. Þeir fengu pó ekki viðurkend umráð sín yfir peim fyrr en 1924.) legt pyki. Hins vegar á stjórnin ekki að vera skyldug til þess, að f-ara eftir ráðleggingum eða kröfum pessarar nefndar. Hún á eftir sem áður að taka sínar á.- kvarðanir upp á eigin spýtur. Eins og sjá má á pessu, hefir MowinckeL ekki gengið langt í samfeomulagsátt við hina borgara- Legu flokkana. Yfirleitt er pað líka álit manna, að samniingaum- Leitanimar milli pieirra séu peg- ar stxandaðar. Það er pó engan veginjn talið víst, að MowincbeLstjómin verði piess vegna að fara frá. Þeir, sem vel pekkja til, álíta, að Bænda- fliokkurinn og foringi hans, Hund- sieid, sem knúði fram pær saimn- ingaumLeitanir, semi hafa farið fram rrndanfarna daga, muni á seinustu stundu falla frá kröfum símum og styðja Mowinckel- stjðmina eins og áður, til pess að ijÐomfe í veg fyrir það, að Alþýðu- íLokkurinn myndi stjórn undir forsæti Nygaardsvold. ' STAMPEN Skærur milli Nazista og Hekwehrmanuaálasda- mærum Þýzkdasds «| Austurrikis. LONDON i gærkveldi. Nazistar í Austurríki hafa haft sig me ra í framnli síðan atkvæða- gneiðslan fór fram í Saar, og hafa 14 peirra verið handteknir í Wien nú síðustu dagana. Þá urðú í gærkveldi skærur á íandamærum Ausiturrikis og Bayern. Lenti þar saman mönjimn úr austurrísku fylkingunni — fé- lagsskap austurrískra Nazista í Þýzkalandi — og Heimwehr- mönnum úr landamæra-vamarlið- inu. Af Heimwehrmönnium særð- ist eirnn hættulega en prír lítils háttar, en ekki er vitað hve margir hafa fallið eða særst úr liði hinna, pví p'eir voru jafn- óðum bornir yfir landamærin til Bayiern. (FÚ.) fi Búlgarfu. LONDON í gærkveld Stjórnin x Búlgaríu sagði af sé í dag. Schieíchier, fyrrum hermálará? herra, hefir vérið falið að mynd' nýja stjóm. (FÚ.) Brezka tankskiplou bjargað. Einn vélstjú ins dáinn af brtinasáruni. LONDON (Fú.) 3. vélmieistarinn á Val Verda, olíuflutningaskipinu frá Glas- gow, hefir dáið af brunasárum þeim, er hann fékk við slökkvi- starfið. Frobisher kom á vettvang, par siem hið brennandi skip var, 'ki. 5 í miorgun, og tókst að ná allri skipshöfninni um borð, síð- an var Val Verda tekin í drátt og haldið áleiðis til Beriíiuda- eyja. (FÚ.) -4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.