Alþýðublaðið - 29.01.1935, Síða 2
ÞRIÐJUDAGINN 29. JAN. 1935.
rS*i
TTTWi^r..
:t
ALÞ ÝÐUBLAÐIÐ
Sljrs og mannskaðfir
af völdum óveðurs um allan heim*
LONDON í gænkveldi.
Síðastliðna nótt snjóaöi um alt
England, og slotaði veðrinu þá
ofurlítið. Stormarnir hafa valdið
mikilli óreglu á skipaferðum, og
fjöJdi skipa hefir komist í hann
krappann. Að minsta kosti eitf
skip hefir tarist, enska skipiö
„Guiding Star“. Togarinn „Buzz-
ard“ konr pvi til hjálpar, og tókst
skípverjum af „Guiding Star“ að
stökkva yfir á pilfarið á togaran-
um. Síðasti maðurinn bjargaðist
augnabliki áður en skipið sökk.
Sænskt skip, sem hafði orðið fyr-
árekstri, komst að hafnarmynninu
í Swansea, en sökk par að hálfn
leyti. Skipshöfnin bjargaðist.
Stormarnir hafa líka geysað í
Frakklandi. Fiskiflotinn frá Brest
hefir orðið illa úti. í Paris hefir
verið mikil fannkoma, og hafa
4500 menn verið kvaddir út til að
moka snjóinn af götunum.
Jáinbrautarslys í Júgó-
slavíu.
í Montenogro heldur enn 'áfram
að snjóa, og er fjöldi porpa alveg
slitinn úr sambandi við umheim-
inn. í Júgóslavíu varð í dag járn-
brautarslys á milli Zagreb og
Split. Járnbrautarlest fór út ! af
sporinu og valt ofan í gii, 25 feta
djúpt, en par kom hún ofan í
mjúkan snjó, og erfsagt að eng-
ínn hafi meiðst haettuiega.
Í Sviss er líka mikillfannkoma,
og hafa menn par skemt sér við
að reisa stóreflis snjókerlingar á
götunum.
Frá Indlandi koma einnig fréttir
um ögurlegan kulda. í Bombay
eru meiri frost en sögur fara af
áður, og prír menn hafa orðið úti
nálægt Kaiachi.
Fjöldi fólks druknar í
vatnavöxtum i Banda-
ríkjunum.
Kuldarnir haldast líka í Banda-
ríkjunum og Kanada, og ennjteru
vatnavextir vegna snjókomu i
Suður-Missisippi og fleiri ám. í
Marks í Missouri komu svo
skyndilegir vatnavextir, að fjöldi
fólks druknaði í húsum sínum urn
nóttina, og er sagt, að líklega
verði aldrei með'vissu vitað, hvað
manntjónið hefir orðíð mikið. Þús-
undir nautgripa skoluðust burtu í
flóðinu. (FÚ).
Járnbrautarlestir fastar í
snjó í Ameríku.
LONDON í gærkveldi.
Frá New York kemur fœgn um
pað, að 4b roenn hafi farist í
vatnsflóði roeðfram Missisippi. 1
British Oolumbía hafa ráðstafanir
veri'ð gerðar til pess að hýsa pá,
sem húsviltir hafa orðið vegna
vatnsflóða og skriðufalia, en peir
skifta hundmðium.
Jámbrautanliestir er,u enn fast-
ar i sinjó í fjallahéruðlum, og sím-
sliit mikil víðs vegar. Fregn, sem
átti aðí senda 200 miilur inín í land
frá British Golumbia í dag, varð
að sienda mieð loftskeytum, fyrst
til Ástralíu og paðan til Englands
og pví næst tiil Montreal, til þess
að ná ákvörðunarstað síjnum.
Mieð flugvéium ier nú verið að
fcoma matvælum og öðrum nauð-
synjum til bæja í British Oolumi-
bía, siem eru einangraðir vegna
snjópynigsla.
Kaldasti vetur í manna
minnum á Ítalíu.
Á Italíu ier nú einn hiinn kald-
asti vetur í mannamininum. Á
svæðinu fyrir framan St. Pauls
kirkjuna fara menn á skaiutum,
skíðum og sleðum.
I Norðiur-Afríku voru frost og
(byljir í gær og í dag. Talsímar
hafa slitnað. Skriða féll á eitt af
úthverfum Algier'borgar og eyði-
lagðii leitt hús algerlega. 4" lík
höfðu fundist par, eftir að grafið
hafði vierið í rústunum.
Frost og stórhríðar i
Frakklandi og Norður-
Afriku.
KALUNDBORG í gæhkv.
Frá Frakkilandi koma nú í dag
fregnir um óvenjulega vetrar-
hörku. Geysa þar fnostbyljir og
|hríð|ar í héruðsum, þar sem ekki
sér snjó árum saman.
Vfð|s vegar í Norður-Afríku eru
nú byljir og fnost í dag, og kveð-
ur svo mikið' að pví, að samgöng-
u.r eru teptar við ýms porp og
bæi vegna snjókomu. (FÚ.)
Japanska stjórnin
sendir tvo erind-
reka tii Nanking.
LONDON í gærkveldi.
Tveir japanskir eTindrekar
lögðu af stað frá Tokio í clag á-
leiðis til Nanking, tiil þess að
ræða við kínversku stjórnina.
Tali'ð er, að Chang Kai Shek
hafi óskað þ>ess, að japanska
stjórnin sienidi slfka fulltrúa á
fund kínversku stjórnarinnar, ti,t
pess að ræða um viðskifti þess-
apa ríkja.
Talið er, að einnig munj vierða
rætt um síðustu viðburði í Jebol,
pó að hin beina or,sök þess, að
efnt er til [)>essarar ráðstefnu, sé
ræða, sem utanrfkismi.álaráðherr)a
Japana hélt fyrir nokkru, þar sem
jhann lét í ljós ósk um samvininiu
Japana og Kíwverja í stjórnmál-
um Asíju. (FÚ.)
Réttarhöld
út af árekstrinum við
austurströnd Ameriku.
LONDON í gærkvöldi.
Við rannsókn út af árekstrin-
um milli skemtifierðiaskipsáns M>o>-
hawk >og nioriska vörufiutninga-
skipsims Talisman, bar skipsjtjór-
inn á Talisman pað fyrir réttim-
|umf í Nle-w York í dag, að> skipin
hiefðu bæði vierið á suður.ieið, og
svo að siegja samhliða, þ>egar M>o-
hawk hefði alt í einu sveigt út
af réttri ieið >og þvert fyrirstefni-
ið á Taiisma-n, svo að árekstur
hefði verið óhjákvæmiiegur.
Sagðist hann álíta, áð stýrisút-
búnaður Mohawk hafi hfotið að
bila skyndilega. (FO.)
íslenzkur ríkisráðs-
fundur
á Amalienborg.
KALUNDBORG í gærkveldi.
Kriistján konungur X. hélt í dag
fynir hádegi ísienzkan ríkisráðs-
fund mieð Hermainni Jónaissyni,
fonsætisráðherra Islands, á Ama- i
jliienb'Oiíg í Kaupmiann.ahöfn. (FÚ.) J
1 i , i i
Leikhús brennur
tiJ kaldra kola í Briissel,
BERLIN i gær.
Leikhúsi'ð „Theatne Lirique" í
Brússiel brann til kaldra kolá í
gær.
Haldið >er að straumrof hafi
verið orsök brunans. (FO.)
Matarverzlanir Tómasar
Jónssonar,
Laugavegi 2, Laugavegi 32 og
Bræðraborgarstig 16.
Matarbúð Sláturfélagsins,
Laugavegi 42.
Matardeiltlin,
Hafnarstræti 5.
Kjotbúð Sólvalla,
Ljósvallagötu 10.
Kjötbúðin,
Týsgötu 1.
Kjötbúð Austurbæjar,
Laugavegi 82.
Verzlunin Kjöt & Fiskur,
Baldursgötu 32.
Verzlunin Von,
Laugavegi 55.
Kjötbúðin,
Njálsgötu 23.
Björn Jónsson,
Vesturgötu 27.
Jón & Geiri,
Vesturgötu 21.
Verzlun Sveins Jóhannss.
Bergstaðastræti 15.
Kaupfélag Borgfirðinga,
Laugavegi 20.
Herðubreið,
Fríkirkjuvegi 7.
S.f. Nordalsíshús;
Hafnarstræti 23.
Málaflutningur. Samningagerðir
Stefán Jóh. Stefánsson,
hæstar éttar málaflm.
Ásgeir Guðmundsson,
cand. jur.
Reykjavik, 17. janúar 1935.
KjT- & Fiskmetis-gerðin,
Grettisgötu 64.
Liverpool útbú,
Hverfisgötul59.
Verzlunin Goðaland,
Bjargarstíg 16.
Verzlunin Halli Þór,
Vesturgötu 39.
Runóifur ívarsson,
Vesturgötu 52.
Verzlunin Baldur,
Framnesvegi 23.
Kjötbúðin Herðubreið,
Hafnarstræti 18.
Kjötbúð Reykjavíkur,
Vesturgötu 16.
Kjötbúðin Borg,
Laugavegi 78.
Milnersbúð,
Laugaveji 48.
Lárus Ottesen,
Laugavagi 134.
J. C. Klein,
Baldursgötu 14.
Kjötsalan,
Sólvallagötu 9.
Ó. Halldórsson & Kalstað,
Garðastræti 17.
H.f. ísbjörninn
við Tjörnina.
Austurstræti 1.
Innheimta. Fasteignasala.
Tilkynning
frá félagi kjðtverzlana i Reykjavik.
Undirritaðar kjötverzlanir hafa, að gefnu tilefni, á-
kveðið, að gefa engan afslátt af íslenzkum iramleiðslu-
vörum, frá og með 1. febrúar n. k. að telja.
SMAAUGLY5INCAB.
ALÞÝUUBIACSINÍ
VlfltKIFTI PAGSIlhdi)
4ohi
Nýkomið mjög fjölbreytt sýnis-
hornasafn af karlmannafataefmim.
Levi, Bankastræti 7.
Við hreinsum fiður úr sængur-
fötum yðar, frá morgni til kvölds.
Fiðurhreinsun íslands.TAðalstræti
9 B, simi 4520.
í DAG er síðasti útsöludagur-
inn á notuðum húsgögnum í
gömlu Liverpoolbúðinni á Vestur-
götu 3.
Til sölu með tækifærisverði:
Borð, rúmstæði og bækur. Stefán
J. Björnsson, Ásvallagötu 59.
Armbandsúr, Vasaúr,
Klukkur, fallegt úrval.
Hsrldmr Hag n.
Sími 3890. — Austurstrætí
mmumímíxmm
OTTO B. ARNAR,
löggiltur útvarpsvirki,
Hafnarstræti 11, sími 2799.
Uppsetning og viðgerðir á út-
varpstækjum.
Kynflokkafræði Sazista
sksrldngrein við pMa sfeóla
BERLIN í roorgun.
Rust, fræðslumálaráðhem
Þýzkalands, hefir giefið út reglu-
gerð um pað, að kynflokkafræði
(tethniologi) skuli v>era skyldugrein
í öllum pýzkum skólum.
1 neglugerðinni eru enin fttemur
ákvæði um pað, hvernig k>ensl-
uinni skul.i hagað í samræmi við
hugsjóinir Nazista. (FÚ.)
Tið pDrfam að selja fiskinn,
og við verðum sjáifir að vita um kosti þeirrar vöru,
sem við höfum að bjóða heiminum.
Eftir Ingólf G. S. Espholin.
'(Frh.)
Um langt skeið hefir það verið
vitað, að fLúor sé í glierung tann-
anna, og eitthvað, pótt lítið væri,
i bieinum iikamans. Ætíð varð
pað pó svo, að allar tilraunnir til
að tnoöa piessu efni í lifandi ver-
ur virtust hafa öfug áhrif við
pað, siem tilætlunin var. Tilrauna-
dýriin fóru yfiir í eilífðiina, eins og
hefðu pau femgið eitur.
Mig miininir að pað séu ekki
niema 4—5 ár síðtaji, að nokkrum
efnafræðlngum vestur í Amjeríku
hieppinaðjst að ná öllu flúor úr
fæði, ier peir gáfu nottum, ein
eins hitt, að þeim tókst aö auka
um helming flúorinnihakl peirr-
ar fæðu, er peir gáfu aftur öðr-
um Tiottum. Þetta tókst mönnum
að gena í miklu smærri skömtum
en nokkru sin|n.i fyr hafði hepnast.
Á piessu uppgötvuöu þeir, að ef
flúor var í fæðuami — þó í ör-
smáum mæii værú og irman við
hið hættulega takmark — uxu
tennur skepnainna og styrktust,
og það jafnvel svo, að tennu'nnar
uxu út úr kjaftinum, að sínu leyti
eiins og á nostungum.
Sumir hafa sterkar tennur, aðr-
ir veikbygðar, sem skiemmast
sniemma æviinnar. Aðpiettastaindi
íeitthvað í samhandi við flúorið í
fæðu peirri, sem neytt er, virðist
augsýniliegt. Mér dettur í hug í
pessu sambandi gamla trúin, að
harðfiskát.ð sé svo holt fyrfr tenn-
unnar, af því að. pær styrkist við
áneynsJuna. Ég man >eftir því, að
á gagnfræðaskólaárum míjnum
þrætti ég við- nokkra aðra ung-
linga um þetta og hélt frarn, að
sjálf áneynslan hefði ekkiert að
segja, pví svo maiigt annað væri
erfiðiara að tyggja en harðfisk.
Heldur væri sama um veikar
tennur >og beinkröm. Eitthvað
jvantaði í fæðuina af efnunr, sem
gerðu beiin og teninur sterkbygt.
Sfður ien svo varð ég pví hissa, >er
ég las fyrir fáum árum um flúor-
tilraunirnar með rottunnar.
I sjó er gnægð af flúor. Eítir
pví sem nannsóknir hafa sýnt,
en pað í öllum sjávarmat. Og
sannaó er, að mannslíkaminn -g>et-
ur fengið pörf sina af piessu efni
nneð því að éta við og við svio a.1-
gengar fiskteigundir aem ýsu og
ponsk.
Þá ler að minnast á mangajn,
Þietta efni er um allan líkama
manjnsjnis, pó í svto smáum mæli
sé slem aðeins 0,001%, sénstak-
Jega þó í æxluinaníærunum. Þeg-
ar ekki er mangam í fæðunini,
sem við tiilraunin er gefin kven-
nottum, kemst ónegla á stanf kyn-
fænanna, og nottun með unga
hættia gensamiega að aimast pá.
Kanlnottun verða ófrjóar.
Mangan er í hafinu og \'inðist
viena í fJestallri sjávanfæðu. Það
er líka auðsætt, að ef þiessa efinis
en pörf fyrir líf >og próun pelnra
vera, sem lifa í sjónuim, má gainga
út fná pví vísu, að pað sé í lífk-
ama þeirna. Það >en sannað, að
fynin blóð skelfiskainna hefir
manganið sömu áh,rjf >og járnið
fynin blóð niannsins.
Allir vita, að talsvent áhyggju-
efni er það Frökkum og jafn-
ve,l öðrium pjóðurn um miðbik álf-
unnar, að fól ksfj ö Idinjn skuli fana
pvenrandi. Jíg mintist á mangalnið
í sjávarfæðunni og áhrif efnisiins
á fjör dýranna við einin Frakka,
siem eitthvað hefir að siegja innan
hiersins. Hét hann pví að .1 já mér
allann sinn stuðnlng, ef og þegar
á þyrfti að halda, að sielja frystan
fiisk! í Frakklandi.
Loks má minna á það, hvað kó-
balt og nikkiel viðviikur, að þessir
málmar hafa örfaaidi áhrif á verk-
anir insulinsins.
Það, siem hér, hefir verið sagt,
er aðieins örlítill hluti peirra stað-
reynda ,s>em pegar hafa sannast
að vera óyggjandi um sjóinn og
pað siemi í honum býr og úr hon-
um er tekið. |
En marigar eru óráðnar gáturn,.
jar. i þiessum efnum og öðrum í
náttúruninar riki. Við vitum ekki,
tii dæmis að taka, af hvaða á-
stæðum og tii hvers arsenik er
í hári mannsilns >og nieglum. H>eld-
>ur ekki að zink ter í hieiiajnum >og
jafnvél annars staðar, né að lit-
hijum er í Jungunum, >og ekki aö
hie,ldur hvers vegna rubidium, bór,
tituniium >og jafnvel radium eru í
ýmsum liffæranna: Við> vitum líka
lítið um pað, enn sem k>omið er,
i hverjum sjávardýranna pSssi
efni er að finna <og í hve miklum
mæli.
Á hinn bóginn vitum við pað
fyrir víst, að þar eð sjóri>n;n hefir
irtni að halda öll pessi sem öninur
efhi, >0’g enn fremur að lífverur
sjávarins lifa og próast í pessum
mikla lífgefandi næriogarvökva,
sem hafið hlýtur að kallast, pá
hijóta líkamir lífveranna að sam-
anstanda að meiru eð miriina leyti
einmitt af þessurn efnum. Og
petta er svo að segj.a í réttum
hlutföllum, sem fæða fyrir þæt
verur, tvífættar sem margfættar,
siem lifa ofansjávar.
Við skulum nú litillega athuga,
hvemig piessar lifverur hafsins
fara að vinna úr því hin ýmsu
efni. Því miður er petta ennþá
afarlítt rannsakað mái. Með þeim
tækjum, sem tiberu, er pað jafn-
vel órannsakanlegt.
Við vitum t. d. ekki á hvsm
hátt díatórnumar, pesSar örsmáu
vieriur, sem >eru tiltölulega mikið
bygðar úr silisíum, fara að vinna
það efni úr hafinu. Kemiskt skoð-
að er silisí,um hið sama og samd-
ur, siem <er næstum óuppleysan-
jliegt í vatjni. Á einhvern alveg ó-
skiljanlegan hátt geta eirlnig >ostr-
urnar og krabbarnir urinið úr
sjónum mikið af kalki til að
byggja upp sínar skeljar.
Þá vitum við. að pa.ngið og
svieppar vinna úr sjónum joð'ið í
afarríkum mæli. En hvernig petta
á sér stað vitum við ekki. Lí.tii
vera úthafanna - ég man ekki
hvað hún hieitir vinniur tiltölu-
liega mikið úr sjónum af stronthí-
um, efni, sem að vísu er til í
kjötvefum landdýranna, én í svo
litlum mæli, að afarerfitt er áð
finna. Öninur lítil vera hefir vana-
díum í blóði sínu.
Þegar nú svo fiskamir — þeir,
sem mannkynið’ lætur sér t:l
niunns - éta mieira >og minna af
pesistum smáu verum, gefur að
skilja, að líkami peirra. kemur
til að> byggjast upp einmitt af
piessum efnum, sem peir láta sér
til munns. Þetta er vísindatega
sannað.
V.
Auglýsingameistarar hafa hald-
að pví fram, að pað siem peir
þurfi, sé, að geta sagt eitthvað
um vöru pá, sieim auglýsa á, æm
lijftir h&w'i upp úr hinwn uonju-
lega hrœrlgrpjÉ húlfnt siahf ,su.nda
%g algsr&ra villukemjnga- Sér-
stakliega vilja þieir hafa úr.efni að
vinna, sem gefur peim tækifæri
til að komn í skiftn-
ing ujn, ao, paÞ asm miglý&i sé, sé
nú :eimnMt sú vurg,, sem œijtí'uxJ-
ann vanhagar um.
Er ég var erliendis síðast l.i ið
vor >og sumar, hafði ég með mér
uppskrifað talsvert af p>eim upp-
lýsinigum, seim ég hefi sett hér
að framian. Ég fékk oft tækiífarri
til að halda þeirn á lofti og fræða
ýmsa góða rnenn. Ég gct sagt
það, að hvarvetna var mér tjáð,
að ef reynt væri að koma al>-
mienningi í skiimirg uan og tro ia
þiessum fræðum in|n í mieðvitu, d
fólksins, hlyti við> pað að aukcæt
gífurliega eftirspurnin eftir fisk-
mieti — pó auðvitað pví. að eins
að veröið væri ekki of hátt, sem
neytendurnir þurfa að grieiða. En
það er önnur saga, >og hefi ég
piegar ritað um það mál ekki a>IIs
fyrir löngu.
Engliendingar skilja mauðisyn
slikrar kensíu. Samkvænnt frétð
um, siem voín í ístenzkum blöð-
um ekki a,lls fyrir löngu, færa
þieir iandsmönnium sílnum ýmsan
(Frh.)