Alþýðublaðið - 29.01.1935, Page 3

Alþýðublaðið - 29.01.1935, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ÞRIÐJUDAGINN 29. JAN. 1935. ALÞÝÐUBLAÐIÐ GTsBEF 4NDI: ALÞtÐUFLOIKURINN HITSTJORI: F. h. V- P 'h D E R A RSSON Ntotjóm og elgrelðsla: Hverösgöti' 8—10. SIMAR: 4000-4906. 4090: Afgrelðste, asglýsiagar. 4§01: Mtstjórn (l>mlendar fréttlr). 4002: Rltstjörl. 4903: Vllhj. 8. VlthjAlmBS. (helma). 4904: P. K. Valdrmamon (baima). 4005: Prealsmiö (an. 4006: AfgreiösU. Verkameon krefjast jess, að mlólkarhreicsanar' stöðin verði tekin eionarnámi. ALÞÝÐAN í Reykjavík hiefir brugðist þan.nig við afurða- .söiumálununi að lofsvert er. Verkamaðurinn á eyrinini hefir til hlýtar skilið kröfur þeinia verkamancna, siem fá laun si|n gneidd í mjólkurpiottum og kjöt- pundum, og hann hefir mögluin- ar.laust tekið á sig þá byrði, að hækka kaup bóndans, sem sainim gjarnt var, með því að greiða af sinni íátækt hærra verð fyijr kjö> fiö nú í haust en í fyrrahaust. í mjólkunmáiinu hefir franr- koma alþýðunnar einfeeiust af him um siamta skilniingi á þörfum bændanna. Alþýðan hefir einhuga gengið friam við hiið bænda|nna í hierferð- inni gegn hinum hóflausa mijlii liðakostnaði mjólkunsalanna, og það er enginn ágreiiningur um það milli vierkamanma og greir.dra bænda, að herfangið e'gi að verða báðum til gagns. Hitt giera bæðii bændur og verkamenn sér ljóst, að hin ó- svífna uppneisn íhalds og komma gegn hagsmunium bænda og vierkamanna, verður til þess að torvelda haráttuna og aeinka þeim sdgri, siem á að nást, og sem mun inást, sem ier vierð- hækkun ti.l bændanina, vierðiæikk- un ti.1 neytendanna og full tryggl- ing þess, að mjúlkin sé ósvikin vara i ósviknum umbúðuin. „Ligaur í kassa“. Af útvarpsumræðiunum á dög- unum um mjólkurmálið má fleira læra heldur en einungis það, h\'e alráðið í'haldið er í þ-ví að spilla leftir föngum fyrir mjólkursam- sölunni. Þær gefa líka hugmynd um hve víðtækur er fjandskapur fhaldsins gegn sjálfsforráðarétti alþýðu í landinu, hve sterk er lögbriotatilhnieigingin, þegar lög- in lexsu ekki beint til verndar hagsmunum þess og þó framar öllu öðru hve blygðunarlaus er óskammíeilmi þ'ess er þa'ð pre- dikar fyrrr almenningi aðferðiir sínar og markmið. Eyjólfur Jóhannsson er sámað- ur, sem íhaldið hefir valið til þess að eiga sæti í mjólkursölu- nefnd. Það var reynsLan og þekk- ingin, sem þar áttu að leggja lil vinnufúsan fulltrúa! Þessi þekk- Giögt dæmi þess', hve skiJn- ingur verkamanua er fullkiomimn | þiessum málum, er samþykt sú, sem gerð var á DagsbrúnaTfundi og getið var um hér í hlaðinu í gær. Hún sýnir, að vierkamenn ieru ekki einasta staðráðnir i því að standa fast með stefnu Al- þýðuflokksins í þiessu máli yfir- lieitt, hieidur og að þair hafa fulli- an skilning á því,, að til þiess að Samsaian geti unnið sitt hlutverk eiins og vera ber, þarf hún að fá full yfirráð yfir mjólkurhneinsuni- arstöðlnni, og wrkamenn hika ekki vdÖ að gera þá kröfu. Þiegar íhaldið' knefst sérréttinda fyrii mjóikurbúið á Korpúlfsstöð- um, siem hefir orðið fyrir þessu dæmaiausa óláni, fynst að selja vatnsblandaða mjólk og síðan að sielja hana í oflitlum ílátum, þeg- ar það heimtar afnumda þá einu mieðferð mjóJkur, sem tryggir að hún vierði ekki farvegur sýkla, þiegar það heimtar saima sJeifar- lagið á mjólkurvierzluninni yfir- lieitt ieins og ríkt hefir til þiessa, f þá knefjast verk'amenn, að Sam- I sölunni sé tryggð sú aðstaða, sism tii þess þarf að hún geti unrið vierk sitt ieins og til ier ætlast. Þessari kröfu skal verða fylgt fast eftir. ing, þessi tieynsla, sem íhaldið telur svo ómissandi nauðsyn í ilekstri og stjórn atvinnumál- anna, í stað neynsluskorts og þekkingarleysis „Rauðliða“! Eyj- ólfur er skipaður af fiokki, sem þykiist vilja málinu vel, flokki, sem þykist vera vörður og vernd- ari fátækra húsmæðra. Sannieik- urinn er sá, að hanin er skipaður af. „sjálfstæðisflokki" ólafs Thors til þess að vinna í anda „sjðlf- stæðisflokks" Clafs Thors. Hvernig hefir hann unuið ? Eyjólfur Jóhan.nesson hefir áð- ur sýnt, að hann kann tit fulln- ustu að tæla aðra til að geyma háskaleg svik, geyma .þau undir sJéttu yfinbor'ði og grímu full- kiomins öryggis. En Eyjólfur hef- ir .sýnt það nú, að hann kann enigu síi&ur þá list að geyma háska.tieg svik í sjálfs sín hug. Hann upp.lýsir það ótilkvaddur í útvarpsumræðunum, að hann hafi legið í mjólkurs'öluniefhdinini á reynslu sinni og þekkingu á söiu og drjeifingu mjólkur. Hann leyndi því sem hann vissi, þagðá um „neynsiuna", neitaði sér um jaðl láta í té „þekkingunia". Hanin var þar bara, var nefndarmaður, tók kaup, afvegaleiddi, blekti raeð þögninni, með rósaimáli, með mierkilegheitum. Hann er kosir.|n til að starfa af SjálfstæðisfLokkn- um, flokknum, siem elskar þeltk- ingu og reynsiu í meðferð at- vinnumála. En „þekking" hanis á ekki að verða verðmæt og nyt- söm í starfi; Hún þo.lir ekki „fijamvísun". Má ekki koima til ,,talni|ngar“ í reynsiusjóði iniefnd- ai'ininar. Hún á að „iiggja í kaissa" í hinjni frómu sál Eyjólfs Jóhar.ins- sonar, liggja lengi, endurnýjast og umdaterast við hátíðleg tæki- færf, einis og t. d. nýjar kosn- ingar, í niefndiina, en aldrei vLsast fram, aldrei birtast, aldrei standy ast þá raun að> sýna að hún ied vierðmæt. Sjá 1 fstæðisflokkurinn tók upp hið frumlega ávísanalag Eyjólfs, er hann skipaði haun í rjefndina. Eyjólfur hafði starfað við mjóJk- unsölu, stýrt mjólkurfélagi. Eyj- óJtíúf var því eáins og eyðfubiað m W'-nT- :n að forminnu til, blað, sem hefði mátt fyila með ávísun á verð- mæti. Han;n hafði á sér ytri svip hins trúverðuga. Með tilnefnjingu hans í nefndina undirskrifar Sjálfstæðisfl'okkurinn hanin sem á- víisun á þiekkingu. En ávísuinin var svikin. Hún þoidi ekki frarn- vísun. Hún „iá í kassa“ í hug- skoti Eyjólfs. Var þetta gert af heiliindum í garð bænda, heil- indum við saimsöluna, beiltndum við neytendur bæjariins? Verkn- aður Eyjólfs er svo fátíður á islandi, að íslenzkan, mál það, sem, nunnið er af vörum hriekk- lausrnr, starfandi alþýðu, á ekk- ert orð yfir hann. Eyjóifur Jó- hannisson heíir auðgað þjóð s|na um eitt, aðeins eitt. Eitt orð í málinu, eitt hugtak, s-em refsi- löggjöf þjóðarinnar geymir eunþá engin fullnægjandi neí'siákvæði um. Það er orðið Sabotage — svik og verkspjöli undir yíirskynii staitfs og trúmiensku. Það fier vel á þvi, að vitneskj- una um þetta hefir maður frá engum öðrum en Eyjóifi sjálf- um. Hégómagirni hans olli því, að með óbærilegri drýldni gaf hann útvarpshlustendum til kynna, að málleysi hans, úrræða- leysi, fávizka og rugl í mjólkur- sölunefndinmi hefði verið uppgerð ein. Hann fneistaðist til þess að lyfta lokinu af sjóði sínum, þar siem hin dýnmæta ávísun á „þekk- inguna" >og „reynsluna" „lá í kassa“. Og hann var nægilega brjóstheill til þess, að tjá bænd- um og neytendum hér í Reykja- vík það, að þieir þyrftu ekki ann- að ien að eyðileggja mjólkursam- söluna, brjóta niður mjólkur- skipulagið', til þiesis að hann, — Eyjólfur. Jöhannsson, — setti þienina dýrmæta pappír „í um- fier'ð"! íhaldið hefir áður valið menn i opinberar Jrúnaðarstöður, yal.ð eftir sömu meginreglu, valið með tiiliti til sams konar þekkingar, og með það fyrir augum, a'ð hienini yrði heitt á sarma hátt. Þ,að valdi Lauga landa til sendiherra- og erindrekastarfs í Mið-Evrópu. Hann átti að gneiða fyrir sölu is- lenzkra afurða með „þekkingu" sinni og „reyns'lu", á sama <hátt og Eyjólfur Jóhannsson átti að efla samsöluna mieð simni þekk- ingu. En þiegar tii kom reyndist „Landinn ekki framvísunarhæfur, fijemur en þiekking Eyjóifs. íhaldið valdi Sigurbjörn Ást- vald Gislason, mann Guðrúnar í Ási, fyrlr formann Barnaveiinidar- ráðs. Það var gert vegna „þekk- irngar" lians á félags- og malninúð- armálum, vegna „reynslu hans í því að taka máistað smælimgja. Hann hafði verið heildisiali í siama gæð|aflokki kristiLegs \'-elgerðar- starfs eins og gæðaflokkur vöru- tegundia þeirra, ier „Landirjn" gladdi með viðskiftavini sína. En „þekking" hans á starfi því, sem honum var faliö að vinna, hefir ekki reynst framvisunarhæf. Hún '„liggur í kassa" eins og þekking Eyjólfs Jóhannssoniar, — er bliekk- ing — verkspjöll fávizkunnar Húsmæður Efgérþsrfiðaðkanpa: Kjötfars, Fiskfars, Kindabjúgu, Miðdagspylsur, Vínarpylsur, Pá muoi) Kjot- & Flskme isgerðina, Grettisgötu 64, sími 2667 og Rsykhúsið, Grettisgötu 50 B, shni 4467, þá fáið þið það bezta og ódýrasta. undir yfirskyni þekkingar og starfs. ihaldið hefir valið fleiri memn. Það vaidi Ragnar Lárussion til þess að vera fátækrafulltrúa, Gunnar E. Benediktsson til þiess að vera forstjóra vinnumiðlunar- skrifstofu bæjarins! Var það vegna þekkingar og reynsiu? Eða er það líka, að þeirra reyrasla sé ekki fnamvísunarhæf ? Hún ligg- ur aði minsta kosti enn þá í kaissa, og þess væntir enginin, að hún verðj nokkru sinni „siett l umferð". Ahnienningur hér á landi ætti viei að íhuga sitt mál, er íhaldið býðst til þiess að taka að sér foiiustu í umbótamálum í nafini þiekkingar og reynslu. Hanin verð- ur að gera sér það Ijóst, að ein- ungis þeirri þekkingu er tieyst- aindi, sem Itemur fram í ærlegri viðleitni, og þeirri einni neymslu trúandi, siem biríist í góðum vilja. Minnist þiesis í afstöðu ykkar til mjólkurskipulagsins og anmana skipulags- og umhóita-mála nú- vera’ndi stjórnarflokka. En um fram alt: Varist eins og piest þá þekkingu, sem fyrst og fiemst er ætlað að liggja í k.assa“ — þá leynsiu, sem ekki ■ec „framvisunarhæf". S, E. Grímnbúningap leigðir og saum- aðir eftirpöntun. Svona líta herra- hattarnir út þeg- ar búið er að lita þá og breyta þeim i kvenhatta. Hattasanma- stofan, Lanoavegl 19. $1^1904. ANSKLtiBBURI NN heldur nýtízku ballona-grímudanzleik, laugardaginn 2. febr. í K. R.-húsinu með 7 manna negrabandi. Aðgí ngumiðar seldir á föstudag frá kl. 6 og laugardag frá kl. 1 e. h. A pýðnblaðið 29, janúar 1935. Vítamín mjólknrinnar. Eftir dr. Jón E. Vestdal. Þesisjar tilraunir hafa enn ekk| borið fuilnægjandi árangur, svo nauðsynlegt er að neyta ainnara fæðutegunda, sem í er meira af vitamín D hel'dur len í mjóik. fanst, að vitamín-C-ininihaild henn- ar væri mj-ög lítið, og að vetrar- mjöJkin væri í þiessu tilliti miki- um mun lakari. „Að mílnu áliti er gert <of mikio úr vitamin- C-iininvhaldi óhrleinisaðjrar mjólkur Ritstjóri Alþýðublaðsins hiefir bieðið mig að gefa stutt yfirlit yfir þau vitamín (fjörefni, bæti- efni), siemj í nýmjólk icru og hver örliög þeirra verða, þiegar mjólkin er hreinsuð', soðin eða pasteuri- sier,uð. í stuttu yfirliti er þess enginn koBtuir, að fara nákvæmliega út í öll þau atri'ði, siern til greina geta komið og vitamínin sraerta — og þá sénstakliega vitamín mjólkur- innar —, en þó vil. ég leitast við að skýra frá því, hver vitamín hafi funidfe't í nýmjóJk (kúamjólk) og hver áhrif hneinsuin, suða og upphitun (pasteuriBerun) haíi á þau, og vil ég þá halda mig sem nákvæmast að frásögn próf. Dr. A. Schieuniert, Leipzig, sem hann giefur í ritgierð nýútkominni um vítamín.*) i nýmjólk eru þá þessi vitamín: ; Vitamín A. í nýmjólk er tölu- *) Handbuch der Lebiensmittel- cbemie 1. H'erausgiehen von A. Bömier, A. Juckenack, J. Tillmans, 1933. vert af vitamín A, þó nokkuð mis- munandi, og fer. það eftiT því, á hvexiju kýrnar eru foðiraðar: Mest er af vitamýi A í injóJkinrj ó sumrin, þegar kýrn'ar iifa á gr.æ:r.w giiasinu, en minina á veturna, þeg- ar þeim er gefið' vitamfn-A-snautt fóður. Vitamin D. í mjólk er yfir- .'lieitt ekki mikið af vitamí|n D, og er, þó mjög misimunandi. Fer inimhaid mjóJkur af vitamín D nokkuð eftir því fóðri, sem kýrn- ar fá. Lýsing kúnna mejö últra- fjólubláúm geislum hefir góð á- hrif á vitamín D, sem í mjóikinni var. Það er talið, áð í Jýsi sé 40— 200 sinmum meira af vitaimin D pn í sntjöri, svo að á því má sjá, |að í mjólkinni er ekki nema mjög líti'ð af vitamín D. Vítamin E. í mjóJk er að eins örJftið af vitamín E, og meira að segja í mjóJkurdufti er lítið af því, þó ekkert eyðileggist við að sjóða inn mjólkima. Vitamín B. (B,, Ba o. s, frv.). í mjóik er yfirleitt mikið af þeim hóp vitamíjna, sem taLin eru með bókstafnum B, >og alment er talið, að meira sé af þieim í kúamjóik beidur en í móðiurmjólk. Nokkuð er þó vitamín-B-inrdhald mjóik- urinnar mísmunandi, og stafar það sumpart af fóðri þvi, sem kýrnar Jifa á, en eininig af ö’örum ástæðum, t. d. starfsiemi bakt'eríja í þörmum þeirra. Vííamin C. í nýmjólk er eng- an veginn mikið af vitamíjn C, yfirleitt litið, en oft nijög lítið, á sumrin meira en á veturna, og stafar það af fóðri kúnna. Meira að segja er í móðurmjóJk lítið af vitamíjn C og oft ekki nægjan- legt. Mieð heppiLegu mataræði er hægt ah fá nægjanliegt vitamin C í móðurmjólkina, en þó er hæpið að tneysta á það eingöngu, heldur bietra að gefa ungbiörnum; vitamín-C-ríka safa (appelsinusafa o. s. frv.). i mjólkinni (kúamjólk) eru þá þesisi vítamín og í þ'eiin hlutföll- um, sem lauslega er drepið á, og er ætí;ð miðað við mjólkina hráa, það er að siegja eins og hún kemur úr kýrspienanum, áðúr en farjð er að hreinsa hana að niokkru leyti, og verður nú drepið á þau áhrif, sem hreinsun mjólk- urtnnar hefir á þessi vitamín, og er þá auövitað sérstakLegja að minnast þieirrar hreinisuinar, sem gæti haft nrest áhrifin á vitamin- in, sem sé suða eða upphitun mjóikurinnar (pasteurisierun*)). Vi’taminiin þola ekki öll jafn- mikia upphitun; sum þola hita iangt upp yfir 100° C, en öriniur ekki, svo að áhrif þau, siem upp- hituinin hefir á vitamínin hvert um sig, verðlur iýst í sömu rðð og þau vora talin upp hér að frarnan. Vkmnm A. Þetta vitamín þolir tiita sæmi'liega; jafnvel mjólk, siem snögglega er hituð upp' í 130° C, misisir lítið af vitamín A. Mest áhtíf hefir súrefini á það, og eyði- lieggur það auðveldliega (oxyda- tion). Suða mjólkur, eins og hún eit venjuliega framkvæmd, einnig pesteurtsierun hefir engin áhrif á vitamíjn A mjólkurinnar. VHwníp. D. Það vitamín D, sem ter í náttúrJiegum fæðjutegundum — þá um Ijeiíð í mjólkinni — þolir öll möguleg áhrif mjög vel. Pasteuriisiemn hefir þess vegna lengin átirif á þetta viíamin, ekki heldur suða mjóikurinnar. En i mjólk er svo lítið af vitamín D, að það er engan veginin nægjian- ■leg vöm gegn rachitis. Það hafa þess vegna verið gerðar marg- visJegar tilraunir til að auka i.nnii- hald mjólkurinnar af vitamín D. *) Hér er auðvitað elnnig átt við svonefnda stassaniserun, því í aðialatriðum er hún að engu leyti frábrugðin. Viiwnip E. Þetta vitamín. þoJir upphitun upp í 250° C og er mjög mótstæðiJ'egt fyrir áhrifum súrefnis. Pasteuriserun eða suða mjólkur hefir þvi ekld hin minstu ábrif á vitamiin-E-innihald benniar. VHampi B. Frá fyrstu byrjun Tannsókna á þessum vítamíinum er alrnent \'iðurkent, að vitamin B þoli vel hita. Til söninunar niá geta þess, að skýrt e,r frá fjögra sturada upphitun upp í 119° C án þess jað þau eyðiJiegðust. Suða mjóiikur hefir engiin áhrif á vita- ínínin, og þiess vegna ekki heldur pasteuriserun. Á þessu yfinliti sést, að vitamfn A, D, E og B vierða ekki fyrir neinum áhrifum við pasteurisierun og suðu mjólkur. Nokkuð ann- ars er þó að gæta með vitamijn C, og er því ekki úr vegi að fara nákvæmJiega út í það atriði og að taka orðrétt upp nokkuð af því, sem Scheuniert (1. c.) siegir um það. Viftftmip C. „Af öillum rjannsókn- um má sjá, að mjólk er engan veginn rijk af vitaniin C. ... Þetta atriði v,ar sérstaklega mikiisvert mieð tiJliiti til þiéirrar, mjólkur- i'ambLöndimar, siem seld er í Jxrg- |um.“ I mjólk, sieni raninsökuð var í ýms;um borguim á Þýzkalandi, og gildi þess fyrir næringuna." „Mjólkin verður enginn vita- mí|n-C-gjafi fyrir nælingu þjóðar- iinmar, á mieðan nauðsynliegt er af heilibrigðis- og hreinIætisástæöurn að hita mjóilkiina upp eða sjóða hana, áður en heniniar er nieytt. Fyrir fullvaxta mann kemur mjólkin hvort siem er ekki til mála siem vitamí;n-C-gjafi, vegna þiess hversu lítils er neytt af hemni í hiutfalli við aðra næringu, og eftir abnennri venju drekkur full- vaxta niaðjur ekki mjólk til nokk- urra muna. Það sem viðkemur næringu ungbarna og smábarna, pá eru frægir barnalæknar þeirrar skoðunar, að neyzla sérhverr? r óhreinsaðrar mjólkur, einnig svokallaðrar barnamjólkui, ætti ekki að eiga: ér stað, því að ekki sé mögulegt að útiloka allar berkla-bakteríur frá mjólkinni og hœtta á smitnn eimitt á svo ungum aldri sé geysilega mik-il“. „Hvað viðvikur vitamín-C-inni- haldi mjólkurinnar, þegar hún kemur á markaðinn, ier flutœng- ur bennar geysiliega mikilsverður, þar siem vitamíjn C oxyderast*) Frh. á 4. siðu,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.