Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 4

Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 4
VIII frálall Hannesar biskups; kom hann því þá fyrst tilieibar, abbáfium prentsmi&junum var steypt samaii, og aí> þær komust í henclur lands-uppfræbíngar- félaginu, en umlir stjórn hans sjálfs. Nú liafbi hann rábin í höndum yfir öllum bókmentuin Islands ab kalla mátti, og ætlabi liann nú ab skapa þær eptir hugmynd þeirri, setn liann áleit fullkomnasta. Hann var kunnugur flestum vísindagreinum, sem þá voru tíbkabar mebal mentabra þjóba; hann sá, ab flest af bókum þeim, sem vant var ab prenta á Islandi, var léttvægt, og sumt lirelt, en liann Vildi láta Islendínga fylgja tímanum og leitast vib ab standa jafnfætis öbrum þjóbum, og fann hjá sér afl til, ab koma þessu fram; þegar hann hafbi fengib rábin í hendur. llann vildi þá útryma öllu hinu eldra, nema því, sem væri samkvæmt þeirrar tíbar hugmynd um mentun og fegurb í skáhlskap og riti, en í stab hins innleuda, sem nibur væri fellt, vildi hann annabhvort búa til nVtt, eba innleiba hib bezta útlenda, sem liann þekkti. Af hinu eldra lét liann prenta konúnga-sögur Snorra, og píníngar-sálma Hallgríms Péturssonar, og þab eitt af hinu eldra / synist sem honum liafi fallib í geb. I stab Ponta kom ný barna-lærdómsbók eptir Balle, í stab grall- arans nýja sálmabókin; útlend rit, sem þá voru í mestu áliti, voru íslenzkub af ymsurn, til ab fylla skarb hins eldra. þegar hinar ehlri bækur urbu ekki prentabar, var líkindi til ab þær mundu gleym- ast smámsaman. I „Vina-glebinni” befir hann leitazt vib, bæbi meb liábi og alvöru, ab leiba menn til

x

Ný félagsrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.