Alþýðublaðið - 30.01.1935, Side 2

Alþýðublaðið - 30.01.1935, Side 2
MIÐVIKUDAGINN 30. JAN. 1935. alþýðublaðið Bretar gera fyrirsparn UKfii fyrlræflamlr Japana i Kína. Japanir og Mansjúríumenn halda áfram árásinni í NorðmvKíaa. BERLIN t> REZKI SENDIHERRANN i Tokio átti í gær tal við fulltrúa japanska utanríkisráð- heirans, en ráðherranin er sjálfur fjarvierflndi. Spurðist sendihierrann fyrir um það, hvierjar væru fyrirætlanir Japana gagnvart Kínverjum, og gaf fulltrúinn þau svör, að Jap- Janar vildu ekk-ert frekar en sátt og samstarf við Kínverja, en þá yrði fyrst að bæla niður þau öfl í Kína, sem væru óvinveitt Jap- önum. Enn fremur lýsti fulltrúi-nin þvi yfir, að Manchuku-oríkinu kæmi iekki tii hugar að sölsa undir sig land frá Kínverjum, og viður- kendi það fyllilega núverandi Landamæraskiípun. Fregnitr frá landamærum Kína •og Manchukuo ganga þó mjög í bága vi|ð þessar yfirlýsingar ut- anrikifsfuUtrúans. Kosniugar i Englandl á yfirstandandi ári? Enska þingið kom sam- an í fyrradag. LONDON í fyrradag. Þingið kemur saman í dag. Meðal þeirra mála, sem nú verða rædd, er frumvarpið um sikipulag á síJdarútvegsmálunum. Er ráðgert, að reynt verði eftir megni að koma því til 1-eiðar, að hið nýja skipulag verði komið ti! framkvæmda í haust. Stjómmáiamenn eru þeirrar skoðunar, að almennar þingkosn- ingar muni fara frato síðari hluta yfirstandandi árs. (United Press.) í morgun barst sú frétt frá Peijping, að japanskt og manchur- iskt hierlið hafi síðasta sólarhring- inn sóitt fram á margra kílómietra breið-u svæði, og lagt undir sig kínverskar borgir og héruð. (FO.) Uppreisn i Urnsuay. Baidagar um alt landið. LONDON í gærkveldi. Uppraeisn gegn stjórnánni hefir brotjist út í Uruguayríki í Suð- ur-Ameríku. Stjórnin komst að uppreisnar- áformunum og lét taka nokkra mienn fasta, en þá réðust iinin i landið. bersveLtir byJtingaman|na, aem höfðu vígbúið s:g \ið landa- mæri Brasilíu, og er nú haíinn bardagi á landamærunum, en einnig er barist innii í landinu og mieira aði segja skamt frá höfuð- borginni. (FO.) Alpjóðalðgreslan verður i Saar, par til afhendino landsins hef'r farið fram. LONDON Simon utanrlkismiálaráðberra hefir svarað fyrirspum, sem fram ikiom í meðri málstofunni viðvíkj- andi beimflutiningi alþjóðalögregl- uninar frá Saar, að hún yrði sénd beim u-ndir eins og afhending hér- aðisins væri um garð gengin, en fullnaðarákvörðun um hvenær það yrði gert hefði enn ekki ver- ið tekin. (United Press.) Hegningarlðg Dana rædd i Þlóðþingfnn. KrSfar frá ihaldsmonniini nm að Iðgleiða dauðarefsimgva á ný. KALUNDBORG (FO.) í danska þjóðþinginu var í d|ag rætt um fyrirspurn tii dómsmiála- ráðherrans um refsilöggjöf lands- ins og framkvæmd hennar. Fyrirspyrjandinn spurði um það, hvort ráðherrann teldi, að danskur refsiréttur væri nógu strangur, eða hvort hann hefti einis og unt væri vaxandi gLæpia- (þid í lia^ndinu, éða hvort ráðherr- larrn befði í byggju að breyta Tiefsilögunum á þá leið, að tekið yrði harðara á stórgiæpum en nú væri gert, t. d. með því að taka aftur upp dauðarefsingu. DómsMálaráðherrann svaraði því, aði það væri ekki rétt, sem margir héldu þó, að mieira væri nú um stórgiæpi en áður befoi vierið í Danmörku. Hann sagði. að skýrslur sýndu að svo væri . ekki, þó að gLæpirnir væru nú flieiri á tiltöluliega stuttum tíma undanfarið, en svo alilöing hlé. Ha-njn sagðist ekki álíta að dauða- riefsimgin út af fyrir sig myindi draga úr glæpum nú frekar ien áður, þegar hún hefði verið í gildi. Hann sagði, að ákvæðum nú- gildamdi refsilaga mundi verða. beitt út i æsar; -og mundu þau þá vera eins góð og hin eldri og harSjari lög. Talsmaður jafnaðarmanna sagði, . að. g.læpum í Danmörku hefði jafnvel fækkað frá því, sem áður : var, rniðað við fólksfjölda, og væri því ástæðulaust að herða á refsilögunum. Purscbei, taismaður íhalds- manna, sagðist einnig efast um það, að dauöarefsing 'bætti úr á- Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Friðriks Valdi- marssonar. Fríða Jónsdóttir og börn, Suðurpól 38. Simi 4932. Sísnl 4932. Teiknislofa 3) Hjá teiknistofunni í Mjólkurfélagshúsinu fást gerðar teikningar fyrir smáar sem stórar framkvæmdir svo sem: Húsateikningar (gerðar áf tekniskt lærðum húsa- meistara), smiðjuteikningar o. fl. — Sérgreinir: Teikn- ingar fyrir raflýsingu húsa og tilboð útveguð. Leiðbein- ingar við vatnsvirkjanir og útboðslýsingar, viðgerðir á rafmagnslækningatækjum. Teiknistofan opin kl. 10—12 og 1 Va—6. — Sími 4932. Mjólkurfélagshúsið 4. hæð. JÓM Gauti, verkfræðingur. standinu, og sagði aö nýju riefsi- lögiin væru betri en þau gömlu. Mofetein greiii var á sömu skoð- un, en taldi þó rétt að dauða- refsing væri leyfð \ið nokkrumi tilteknum stórglæpum. (FÚ.) 130 jóinbrautarvagnar af granít í gröf Hinden- burgs. SMAAliOLYSINCAR. ALÞÝÐUBLAESINS viotKim CACsnjt©.1;:-. BERLIN Grafhveifing sú, sem likkistu Hindenburg er ætluð í Taninen- berg-minnifimierkiiTu, er nú bráð- um fullgerð, ien mun ekki verða víígði fyr en í vor. Grafhvierifing- in verður mjög stórfengleg, og hafa farið ti.L byggingarinnar 130 járnbrautarvagnar af granít, en gröftur undir hana hefir vierið 1 um 8000 teningsmietrar. (FÚ.) Barnavagnar tekuir til viðgerð- ar. Verkstæðið Vagninn, Laufás- vegi 4. Kaffi- og mjólkursalan við Meyvantsstöðina í Tryggvagötu selur heitan mat í smáskömtum á 25 aura frá kl. 8 f. m. til 11,30 e. m. I. O. G T. ST. EININGIN NR. 14. Fundur í kvöld ki. 8V2. Kosning embætt- ismanina o. f l. Siðasti fundurinn, þar siem happdræítisimiðamir verða afhentir, þvi dráttur fer fram á næsta fundi. Komið ölL Æt. Snásðlnveri á ijóltóbaki og munntóbaki má ekki vera hærra en hér segir: Rjól B. B. Mellemskraa B. B. Smalskraa — Mellemskraa Obel Skipperskraa — W Smalskraa — Mellemskraa Augustinus Smalskraa — 7? kg. bitinn kr. 11,20 720 — pakkinn — 1,20 7ao — — 1,35 72o - - - 1,20 7ao -- — . — 1,28 — — 1,35 — 1,21 — — 1,37 20 20 Vto - Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má smásöluverðið vera 3 % hærra vegna flutningskostnaðar. Reykjavík, 28. janúar 1935. Tóbabseinkasala rfklsins. GJæný islenzk egg á 12 og 15 aura. Drífandi, Laugavegi 63, sími 2393. ÁST OG BARÁTTA fáiæklega og slitna kjófnum sínum og með gamla suinnudagshatt- inn sinin líktist hún mest Marfu mey, ei’ns og skáld og miálarar hafa hugsaö sér hana á iinnbláistur&augnablikum. Biskupinn hafði lokið máli sínu og eftir örstutta þögn gekk fram hershöfðinginni og ávarpaði mannnfjöldainjn. Hann mintist á það, að Austurríkis- menn og Ungvierjar vildu heyja baráttu síina úndir meKki ’rótt- lætisins; hann mintist þieirra þungu öriaga, er oft befðu lagst yfi'ii þessar þjóðir, og hann lét- einlægan fögnuð sinn í ljós yfir því, að hamingjan skyldi haifa snúist í Jið með þeim svo sinögglega og gera þeim mögulegt að halda inn í þessa b-org, er inm hrí'ð virtist vera þeim töpuð. En þessa miklu hamingju, bepni vora og framgang eigum við ýmsum mönnuim að þúkka, mönnufm, er hafa sýnt sérstaka hugprýði og trúmemsku,“ mælti hershöfðing- inn að lokum. „Og ég vii nota tækifærið til pess — fyrir rikilsiijns hönd — að veita þiessum mönnum þá viðurkenningu, er þeim her. — Almasy líðBforingi!“ Rjóður, feimnislegur, en þó hnar,- neistur stóð Aimasy li'ðsforingi fyrir framan yfii^nanm sinn. „Almasy liðsforingi! Þér hafið geert landi yðar ómetanlegt gagn. Þegar ástandið hefir verið hættulegast og örðugast að ráða fram úr vandamáiunum, hafiðl þér sýnt húgprýöi, hneysti og sinar- ræði og með því bjargað þúBuindum landsmanjna yðar frá bráði- um dauða. Þér hafið aúk þess flutt okkur mikilvægar upplýsingar, sem hafa gert okkur ómetanlegt gagn. Þess vegna sæmir konungur yðar yður hinum mesta heiðri.“ Hershöfðingirjn benti. hjálpanmanni' síinum að ganga nær og tók úr hylki, sém hainn bar, skrautlega orðu og festi hana á hrjóst Almasys á meðan húrrahrópin guilu við frá mannfjöldanum. „Berið haina með beiðri,“ sagði hers- höfðinginn hrærður og þrýsti hönd unga mannsins. „Og guð fylgi ýður!“ En Almasy nam staðar fyrir frarnan yfirmann sinn og hva! ekki á hriott. „Leyfir yðar hágöfgi það,“ sagði hann mieð hiárrfi) röddu, „að ég leiði hér fram ungu stúlkuna, sem gerði það mögu- legt fyrir mig að gefa hepnun? þessar upplýsinigar og sem með vitsmimum og dirisku sinni hefir leitt mig fram til hamijngjunnar?“ Hershöfðingimn kinkaði kollá eins og væri honurn vel kunnugt um all það, sem Anna hafðii í sðlur lagt — og áður. en Anna, sem Við psrfDB að seija Minn, og við verðum sjáiíir að vita i m kosti pr irrar vðru sem við höfimi að bjóða heimlnum. Eftir Ingólf G. S. Espholin. i fróöleik um síldina I bæk’ing, sem enska ríkið gefur út og drejfir um bæ og byggð. Það er eitonitt sams konar aið- ferð, sem ég hefi stungið upp á að við Islendingar notuðum um fiskinn okkar, hvort siem hanin er saltaðiur eð hraðfrystur. Aðeins að því við-bættiu, að við verðum að liáta bæklingnnum fylgja pakka af fiski, til þ'ess að nieytemdumir geti sannfærst um Ijúffengi fæð- I ! varð óttasliegin, hafði rau,nveriuJega áttað sig á hvað skeð haföi, ! stóð Almasy fyrir framan haina, tók í hö'nd hiennar og leiddi hana | til henshöfðingjans. ,,Kæra unga stúlka,“ mælti hershöfðinginn hjartanlega. „;Mér þykir það mikill heiður, að mega þakka yð'ur fy'rir hönd fööiu- | landisins. Þér, hugprúðasti og fegursti hiermaðu’ri'nn okka'r, hafiö ! án þiess að hika stofnað iffi yðar og manniorði í hættu til þess að geta gert lanndi y.ðar stórkosllegt gagn, og því segi ég \iði yður: Hafið hjartans, hjartans þökk.“ Anna stokkroðnaði, þegar hershöfðinginn kysti á hönd hernpr ; og hneigði sig í loMngu, 'Og tániin. streymdu niður kinnamar á ! henni. Þvílnæst gekk húin viði hönd Almasys gegnum mannfjöld- ann, sem horfði forvitnislega á hana, en vék þó Túslega til hláðar. | Þau gengu hiina þektu leiði til Hotel Imperial, þar sem austur- rísku liðsf'orlingjamir vom i óðaönin að flytja inn — og þegar þau fcomu inn í Utla dyravarðarberbergið, tók hann hana í faðto sér og kysti mjúkar, yndislegar varir hennar. „Nú geturð.u séð, að ég kom aftur!" hvíslaði hainn í eyra henni. „Við erum tengd órjúfanlegum tengslum og munum aldrei framar skilja. Forlögn hafa ákveðið, að þú skulir vefa konai mín, litla og yndislega hetjan min.“ ENDIR. unnar. Og við| verðum að. óitbýta ()lmjpis tilsverlji af slílmm pökk<- 'wn fyj\4t í stað. Þetta verður áreiðanlega ódýr- asta og bezta aiuglýsingarleiðin, Augiýsingar í hlöð(um eru dýrar. En auðvitað verður maður kan.n- ske nauðbieygður að augiýsa eitt- hvað til að „koma öllu í garg'ran". VI. Maðurinn >er yfiri'eitt rnikil kjöt- æta. Úr búpeningskjötinu fær hann því ihieira af kalí og minna af kalki en líkami hans þarfn- aat. Beinin þarfnast kalksins, og fái þau ekki nóg af því efni, verður útkoman beinkröm. Þetta er algengur sjúkdómur um svo að segja alla Evrópu, nema þar sem mikið er étið af fiski. Fáum ier kunnugt, að t. d. í ýsunni er nærri 5 sinnum miedra af kalki en í húpeningskjöti. Borði maður því mieira af fiski en Minra af kjöti, ier stefnt í rétta átþ. Þegar gerður er saimanbuiiðux á kjötréttum og Íiskrétíum, verður lí'ka að muna eftir því, hversu þungmeltanlegra kjötið er. Áður fyr, þiegar mien-n þurftu að vininu lerfiða iíkamsvinnu, var tiltöluleg- ur hægðarleikur fyrir maga þeirra að elta í sundur kjötstykkin. Mennirnir þurftu að hafa kraft- mikla fæðu, sem kallað var, og það í Tikurn mæ.li. Vélarnar vinna erfiðisverkin fyrir núlifandi kyn- slóðjr. Ef því núlifandi kynlsióðir, slem sitja á skrifstofum, eða jafn- vel þó þær gættu véla, sem oft er ekki mieira verk en styðja á hnappa og snúa sveifum, hefðu sams konar mataræði og forfeð- urjnir, verða þær þ ungar ti I starfs, fitna og hafa mieltingar- erfiðleika. Fiskurinn hefir ininá að halda tiitöluliega lítið af fitu, og t. d. þorskur og ýsa hafa enga fitu. Fiskurinin er því ekki fitandii. Yf- irJeitt má siegja um fól-k það, senr þýr í Mfó-Evrópu, að þ-að sé of feit't og af þungt í vöfum. Þá ber að athuga það, að skepnur, sem lifa 'Ofansjávar, eru á tveimur, fjórum eða fieiri fót- imi, sem bera þrmga likamams lang-ar ieiðir. Beinagrindur skspn- anna þurf-a að vera sterkar, húð- in þykk og kjötvöðvar -og sinar sieigar. Þegar mentornir éta kj-öt, tyggjum við það Lftið eitt, en nennum síðan toður í maga og l-átum hann sjá urn að elta ma'tir.m í sundur sem bezt hann getur. — Um fiskinn -er það aftur að ségja, að þar eru engir fætur eða limir, siem þurfa að b-era uppi þúnga likamanus. Allur fiskurinn er borinn uppi af þeim sjó, sem hann lifir i. öll hyggin-g hanis er því veikari, og í hionum eru engar sinar né aflvöðvar. Fiskurinn þarf því mikið minni suðu en kjöt, O'g h-old hans er svo veikbygt, áð erfitt er með hann að fara eftir (Frh.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.