Ný félagsrit - 01.01.1847, Page 1
Ágrip afæfi
Jóns biskups Yídalíns, porkelssonar.
ón PoRKBLssoiv vídalín var fædtlur 21. Marz 1666
í Görðum á Álptanesi. Fa&ir hans var þorkell
prestur Arngrímsson hins lærfca, á Mel í Miðfirði,
Jónssonar; Arngrímur kallaoi sig fyrstur Vídalin,
því hann var uppalinn í Víbidal. Móíúr hans var
Margrét þorsteinsdóttir, prests aí) Holti undir Eyja-
fjöllum, Jónssonar prests þorsteinssonar, þess er
Tyrkjar myrtu í Vestmannaeyjum 1627. Systir
þorkels prests ein var Hildur, mófeir hins merka lög-
vitríngs Páls lögmanns Vídalíns. Jón þorkelsson misti
föíiur sinn 11 vetra, 1677, og voru þar engar eignir
eptir, því þeim lángfetgum lét ekki búskapur; síöan
dvaldi hann um 10 ár á ymsum stöSum, hjá mágum
sínum og frændum: lærbi hann fyrst hjáPáli presti
Amundasyni á Kolfreyjustab, var síöan 3 vetur í
skóla í Skálholti, og eptir þab ymist í Holti undir
Eyjafjöllum, eöa á þíngvöllum, og einn vetur vestur
í Selárdal, hjá Páli prófasti hinum læröa, Björns-
syni. Á þessum hluta æfi sinnar átti hann opt