Ný félagsrit - 01.01.1847, Side 6

Ný félagsrit - 01.01.1847, Side 6
X væri svo vandir aí) rábi sínu, ab þeim yröi ekki annaí) vamm fundiS enn alinennur mannlegur breisk- leiki. Hann dæmdi frá embætti Stephán prest Hallkelsson, í Grindavík, fyrir þab hann hafði veb- sett tveimur mönnum skip sitt, en Jón prest Sig- mundarson í þykkvabæ fyrir þab, aí) hann haí&i dróttað ab vinnukonu, í prestsse&li sem hann gaf henni, ab henni heibi horfi& barnsþúngi óebli- lega. Tvo presta dæmdi hann frá fyrir það þeir heíbi samsængab of snemma konum sínum. þótti sumum þetta kenna ofmikillar hörku, og ekki koma allskostar jafnt niSur. — I visítazíum hélt hann þeim hætti, sem Brynjólfur biskup Sveinsson byrj- abi, aö hann ritaöi nákvæmlega upp eignir kirkn- anna, og leiörétti þaö sem hann fann aö mishermt var í máldögum og visítazíum hinna eldri biskupa. Hann gekk stránglega eptir, aö kirkjum væri vel viö haldiö, en lét sér minna um reglulega árlega reiknínga kirknanna; en raun bar vitni, aö þetta getur því aö eins stabizt, ef allir eru svo skapi farnir, aí> þeir vilja gjöra sér sóma og gæta skyldu sinnar sjálfir, en annars veröur þaö hinum hiröu- lausu og ágjörnu til ávinníngs um stundarsakir, en eptirkomendum þeirra og ráövöndum mönnum til byröar. Um spítalastjórnina haföi hann þá reglu, aö hann lét ekki alla hina holdsveiku menn á spítal- ana, þareö hann sá, aö efnin mundu ekki hrökkva meö því móti þeim til framfæris; hann lét þá eina á spítalana, sem voru báglegast haldnir, en hinuin

x

Ný félagsrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.