Ný félagsrit - 01.01.1847, Page 7
XI
kom hann fyrir hjá ymsum mönnum, meS nokkurri
mebgjöf frá spítölunum.
Bústjórn hans og stjórn á skólanum var meb
mikilli rausn og dugnabi. þegar hann kom fyrst
út til stóls síns, reisti hann bú á hálfum stabnum
móti Gubríbi, ekkju þórfear biskups; bar þá skjótt
á því, afe liann var búsýslumafeur mesti og framsýnn.
þá gengu liarfeindi mikil og verzlunar - ánaufein
kreppti afe mefe mesta móti, en hann dró faung til
um allt land, hvar sem fá mátti, og horffei í engan
kostnafe, til þess stafeurinn yrfei afe birgari; hann lét
og stunda veifeiskap í ám og vötnum, og lét menn
sína liggja mefe báta og lagnet hér og hvar; lét
hann veifea í Brúará, þíngvallavatni og Apavatni,
og styrkti þetta mjög búife heima á stafenum. Hann
aufegafeist einnig skjótt, og var þó ríflundafeur og
stórgjöfull vife vini og venzlamenn, gestrisinn og
veitíngasamur; hélt hann háttum Brynjólfs biskups
og þórfear biskups, fyrirrennara sinna, afe liann veitti
sjálfur öllum þeim prestum um þíngtímann, sem
komu á sýnódus, og marga afera rausn sýndi hann.
Jón biskup þorkelsson var fjörmikill mafeur og
ákafur í skapi, hann liffei og á óróa öld mikilli og
átti vife stórbokka mikla afe skipta, einkum þar sem
var Oddur lögmafeur Sigurfearson; var liife mesta
mál milli þeirra, sem hófst útaf því í fyrstu, ár
1712, afe biskup settist í fyrirsæti í sýnódus, og
virti afe engu Pál Beyer, sem Oddur haffei sett
fyrir sig, en hann var þá í stiptamtmanns staö
sjálfur og átti afe sitja í fyrirsætinu; var þetta mál